Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 97
95
Skýrsla um fastar verzlariir (framh.).
Fastar verzlanir
1894.
Kauptún. Inn- Ut- Sveitaverzlanir 1894 (framh.).
lend- lend- Sam-
ar, ar, tals
tals tals
36. Vopuafjörður 1 1 2 A Grund í Eyjafjarðarsýslu.
37. Seyöisfjörður . . 9 1 10 — Hjalteyri í Eyjafjarðarsýslu.
38. Eskifjörður . . 39. Búðareyri . 40. Hrúteyri . . . 1 2 1 1 1 2 3 1 — Ytri-Bakka í Eyjafjarðarsýslu. — Litlaskógi í Eyjafjarðarsýslu.
41. Fáskrúðsfjörður . 2 2 — Höfn í Eyjafjarðarsýslu.
42. Berufjörður . . 1 1 — Litlu-Breiðuvík í Suðurnuilasýslu.
Austuramtið 16 ð 21 — Nesi í Norðfirði í Suðurmúlasýslu.
Allt ísland 114 37 151 — Brekku r Mjóafirði í Suðurmúlasýslu. — Egilsstöðum í Suðurmúlasýslu.
Athugasemdir.
Verzlunarskýrslum þeim, sem að framan eru prentaðar, skal taka fram til
skýringar það, sem hjer segir:
I. Aðfluttar vörur.
í dálkinum »aðrar korntegundir« eru taldar allar þær korntegundir, sem eigi
eru áður nefndar, malaðar og ómalaðar, svo sem malt, mais, hveitigrjón, bygggrjón,
hafragrjón, byggmjöl, haframjöl o. fl.; ennfremur salep og sagógrjón.
Með »niðursoðnum mat« er átt við sardínur, humra, niðursoðið kjöt, kjötextrakt,
lax o. fl.
Með »kaffirót«, er einnig talinn allskonar kaffibætir, svo sem exportkaffi, malað
kaffi, búkaffi o. fl.
í dálkinum sýrnsar nýlenduvöruro eru taldar þær af slíkum (Colonial) vörum,
sem ónefndar eru í dálkunum þar á undan, svo sem rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, Choco-
lade og allskonar kryddjurtir t. d. allehaande, ingefær, kanel, cassia lignea, negull, pipar,
kardemommer, múskat, hnetur, vanille, sennep o. fl.
Með »reyktóbaki« hafa brjefvindlar (cigaretter) verið taldir en eigi með tóbaks-
vindlum.
Með »öðrum drykkjarföngum« er einkum átt við gosdrykki, svo sem lemonade
allskonar, sódavatn, ölkelduvatn og önnur mineralvötn. Bn auk þess munu arcana, svo
SeEu brama- og kína-lífselixír af sumum kaupmönnum vera talin þar með.
Með »ljerepti úr bómull og hör« er talinn strigi, allskonar sirts o. fl.
Með »öðrum vefnaði« er átt við allar þær vefnaðarvörutegundir, sem ekki gátu
talist með í næstundanförnum 3 dálkum og heldur eigi mátti heimfæra undir tilbúinn
fatnað.
Með »tilbúnum fatnaði« er meðal annars talin höfuðföt allskonar, sjöl, treflar og
kiútar, allskonar skófatnaður o. s. frv.
Með »sápu« er einnig talinn sóda og línsterkja.
Með »trjeílátum« eru taldar tunnur kyrnur og allskonar klápar.