Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 98

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 98
96 í dilkinum »stofugögn« eru taldir sófar, stólar, borð, speglar, rúmstæði, kommóð- ur og aðrar þesskonar hirzlur. Með »öðru Ijósmeti# eru talin stearinkerti, vaxkerti, parafín o. fl. Með »öðru eldsneyti« er talið cokes, cinders, brenri o. fl. Með »saumavjelum« munu sumstaðar ptjónavjelar vera taldar. Með »járnvörum hinum smærri« er talið ýmialegt smærra isenkram ónefnt í tölu- liðunum á undan, svo sem meðal annars allskonar naglar og skrúfur, nálar, hnffar, gaffl- ar, þjalir, skæri, hefiltannir, sagir, sporjárn, naglbítir, allskonar vír m. m. Ennfremur kafflkvarnir, ullarkambar, brýni, púður, högl o. fl. Me* »járnvörum hinum stærri«, er aptur á móti talið ýmislegt gróft isenkram, áður ótalið, svo sem akkeri, járnhlekkir, byssur, skóflur og önnur jarðyrkjutól, hverfistein- ar m. m. Með járnvörum er ekki talið efri í þjórsárbrúna 1894 sem vóg 164.700 pd. Með »glysvaruingi« er átt við allskonar galanterivörur, hverju nafni sem nefnast, þar á meðal spil, allskonar leikföng o. fl. Með »öðrum ritföngum« eru talin brjefaumslög, blek, pennar, blýantar, lakk o. fl. Með »farfa« er talið allskonar efni í farfa. Með »tjöru« er bæði talin koltjara, hrátjara og stálbik. í dálkinum »ýmislegt« er það talið, sem ekki hefur orðið heimfært undir nokkra vörutegund á undan og sem ekki hefur þótt svo merkilegt, eða, fluzt svo mikið af almennt, að þótt hafi taka því, að setja það í sjerstaka dálka. II. Útfluttar vörur. Smáfiskur og ýsa, hefur í skýrslum sumra kaupmanna alls eigi verið sundurliðuð og er því eigi víst að sundurliðunin á þessum 2 vörutegundum sje allskostar nákvæm í skýrslunum hjer að framan, þó eigi muni það skakka miklu. Um dálkinn »ýmislegt« gildir sama og sagt hefur verið um tilsvarandi dálk í að- fluttum vörum. III. Verðlag á vörwn. I vöruverðlagsskýrslunum er vöruverð talið eins og það var í sumarkauptíð að meðaltali hjá helztu verzlunum í hlutaðeigandi verzlunarstað. þar sem ekkert er tilgreint í skýrslunum hjer að framan, hafa hlutaðeigandi kaupmenn eða verzlunarstjórar ekki getið um verðlag í verzlunarskýrslum sínum. IV. Skipakomur. þegar póstgufuskipin eða önnur vöruflutniugaskip koma á fleiri hafnir en eina í sömu ferðinni eru þau aðeins á fyrsta verzlunarstaðnum talin með skipum frá ritlöndura, en úr því með skipum frá öðrum höfnum á Islandi. Samt hefur þótt rjett að telja póst- gufuskipin heldur í Reykjavík meðal skipa frá útlöndum heldur en í Vestmannaeyjum, þó þau stundum hafi komið þar í leiðinni, með því að þau mestmegnis koma þar í póst- erindum, en eigi vegna vöruflutnings. Skip þau, sem skýrslur lögreglustjóra telja fisldskip eða komin af fiskiveiðum eru ekki taliu með og heldur ekki herskip. V. Fastar verzlanir. lnnlendar eru þær verzlanir taldar, sem eru eign þeirra manna, er búsetu hafa hjer á landi, en hinar útlendar. Skýrslurnar um aðfluttar og útfluttar vörur eru eingöngu samdar eptir skýrslum kaupmanna og verzlunarstjóra, sem lögreglustjórar eiga að votta að sjeu svo nákvæmar, sem kostur er á, og samkvæmar vöruskrám skipanna. Skýrslur vantaði algjörlega fyrir kaupstaðina f Suðurmúlasýslu og voru því fyrra árs skýrslur notaðar við kaupstaðina Eskifjörð og Berufjörð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.