Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 117

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 117
116 þar fellur ekkert burtu, en þessar vörur hafa ekki einB mikla þýðingu fyrir aðalupphæð —aðfluttu vörunnar eins og hitt hetur fyrir aðalupphæð útfluttu vörunnar, að allur fiskur síld og allt- lýsi er tollað, svo þar fellur ekkert burtu. — Ekkert toll-eptirlit er með korn- förmum, pöntunarfjelögin fá stundum heil skip, sem kannske gleymizt, að gefa skýrslu um. Ensk gufuskip koma með farma, sem þau skipta niður á ýmsa staði, og sum- ar af þeim vörum eru ef til vill aldrei nefndar. Hvalveiðamenn hjer á landi kaupa ár- lega gufuskip til veiðanna fyrir ágóðann af lýsí, sem hjer er talið með útfluttum vörum, en skipanna er ekki getið með aðfluttum vörum. Svo verður munurinn á aðfluttum og útfluttum vörum, minni hjer á landi en annarsstaðar vegna þess, að Island verður að borga allan flutning á vörum hingað, annaðhvort í vörum eða peningum, eu borgar ekk- ert með því að flytja vörur landa á milli á eigin skipum, og með sínum eigin mönnum. Ef aðfluttum vörum er flokkað eins og áður hefur verið gjört: 1. í matvörur, og þarmeð eru taldar: allar kornvörur, brauó, salt, ýmsar nýlenduvörur, kartöflur, opli, niðursoðiun matur og óáfengir drykkir; 2. í munaðarvörur: kaffi, sykur, síróp, to, tóbak, vínföng og öl; og 3. í allar aðrar vörur; þá verða hlutföllin sem hjer segir: Arin Aðfluttar vörur. Hve margir af 100. Matvör- ur i þúsund krónum Munaðar- vörur í þúsund krónum Allar aðrar vörur í þúsund krónum Allar aðfluttar vörur samtals 1 Matvör- ur af 1 100 Munað- arvörur af 100 Aðrar vörur af 100 1880 2165 1541 2021 5727 37.8 26.9 35.3 1881—85 2145 1665 2299 6109 35.0 27.2 37.8 1886—90 1766 1343 1818 4927 35.8 27.3 36.9 1891 2005 1712 2889 6606 30.4 25.9 43.7 1892 1841 1644 2279 5764 | 31.9 28.5 39.6 1893 2169 1748 2310 6227 34.8 28.1 37.1 1894 1907 1823 2475 6205 II 30.7 29.4 39.9 Af vefuaðarvörum að meðtöldu vefjargarni hefur fluzt til landsins í peningum: 1881—85 — 635.644 kr. 1892 — 728.537 kr. 1886—90 -- 514.381 — 1893 — 688.207 — 1891 — 822.710 — 1894 — 810.016 — Af prjóulesi og vaðmáli var útflutt reiknað í peningum: 1881—85 — 36.920 kr. 1892 — 41.978 kr. 1886—90 — 22.389 — 1893 — 36.332 — 1891 — 22.700 — 1894 — 53.011 — I samskonar yfirliti og þessu, frá fyrri árum, hefur vefjargarn 1890 ekki verið talið 0160 i þetta er leiðrjett hjer að ofan. ji>að er nú auðsýnilegt að útflutningur á uuninni aptur að fara í vöxt. Pyrir kaffi og kaffirót höfum vjer eins og undanfarin ár gefið stórfje:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.