Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 138

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 138
136 Athugasemdir við búnaðarskýrslurnar árið 1894. Skýrslur þser, sem prentaðar eru hjer að framan um búnaðarástandið 1894, eru teknar eptir samandregnum skýrslum sýslumanna, en hreppaskýrslurnar hafa eigi, heldur en að undanförnu, verið við hendina til samanburðar, enda myndi þess eigi vera þörf, þar sem þess mun vera gætt af hlutaðeigandi amtmönnum að hreppaskýrslurnar komi heim við skýrslur sýslumanna. I hinum samandregnu skýrslum úr Norður- og Austur- amtinu, vautar sem fyr, allar upplýsingar um tölu framteljanda og um tölu býla, og hefur þvf hin fyrnefnda tala eigi orðið sett í skýrslur þessar, að því er þessi ömt snertir. En tala býla í þeim fjórðungum er tekin eptir skýrslum næsta ár á undar, og svo er og gjört í Dalasýslu, þar sem eins stóð á. það er sama að segja um búnaðarskýrslurnar 1894 og búnaðarskýrslur undanfar- andi ára, að mikið mun bresta á, að þær sjeu áreiðanlegar og mun mega telja víst, að tölurnar eigi í flestum liðum að vera hærri en skýrslurnar tilfæra. þegar upplýsingarnar um unnar jarðabætur eru undanteknar mun þó máske mega telja skýrslurnar fyrir 1894 ofurlítið vandvirknislegar úr garði gjörðar en að undanförnu. það er vonandi, að hinum nýju lögum um hagfræðisskýrslur verði eptirleiðis beitt til þess að hrinda í lag hinu htrfi- lega ólagi og hirðuleysi sem að undanförnu hefur átt sjer stað í þessu efni hjá mörgum þeim, er átt hafa að safna til skýrslnanna, og að slíkar meinlokur og sjest hafa stundum að undanförnu í búnaðarskýrslunum hætti að koma fyrir. Til þess að fá sem stytst yfirlit yfir búnaðarskýrslurnar árið 1894, sem prentaðar eru hjer að framan og afstöðu þessa árs við næstu ár á undan, er sett eptirfylgjandi tafla, er sýnir samanburð á öllum þeim liðum er skýrslurnar innihalda, árin 1893 og 1894.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.