Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Side 141
1S9
Útlney er talið:
árin 1889—1893, að raeðaltali .................. 926799 hestar
en árið 1894 ................................. 1123465 —
Jarðepli eru talin:
árin 1889—1893, að meðaltali ..................... 8874 tunnur
en árið 1894 ................................. 17657 —
Bófur og ncepur eru árin 1889—93 að meðaltali .......... 10706 tunnur
en árið 1894 ................................ 17269 —
í samanburði við 5 síðustu ára meðaltal (1889—93) sr þannig: af töðu 49870
hesta, af útheyi 196666 hesta, af jarðeplum 8788 tunna og af rófum og næpum 6563
tunna hækkun árið 1894. Að því er jarðepli snertir, er hækkunin þannig fram undir
100 pct., þó að vafalaust megi ganga að því vísu, að jarðeplaræktinni hafi í raun og
veru eigi farið svo mikið fram þetta eina ár, heldur að hitt sje ástæðan, að undanfarandi
ára skýrslur hafi verið enn þá ónákvæmari en 1894.
Svarðartekja, hrísrif og skógartekja stendur hjerumbil í stað.
Sje jarðargróði ársins 1894 reiknaður til peningaverðs, eptir sama verðiagi og gjört
hefur verið í athugasemdum við undanfarandi ára skýrslur og verðhæðin borin saman
við næstu ár á undan, verður hlutfallið þannig:
Arið 1894 eru:
af töðu á 4 kr.
— útheyi - 2 —
— jarðeplum - 10 —
— róf. og næp. - 6 —
— sverðieðamó- 0,50
— skóg og hrísi - 0,50
481918 hestar
1123465 —
17657 tunnur
17269 —
177778 hestar
9113 —
hesturinn = 1972672 kr.
---- = 2246930 —
tunnan = 176570 —
— = 103614 —
hesturinn = 88889 —
---- = 4557 —
Peningaverð samtals 4593232 —
Árið 1893 nam j&rðargróðinn samkvæmt skýrslunum 4194808 kr., en árið 1892
eigi nema 3577104 kr., eður að meðaltali þessi 2 ár, 3885956 kr.
Jarðargróðinn fyrir árið 1894 nemur þannig frekum 707 þúsund krónum meiru en
Íarðargróðinn eptir meðaltali næstu 2 ár á undan, en þau ár vantaði að vísu c. 234 þús-
^ndir króna til þess að jafnast við meðaltal áranna 1889 og 1891, að því er jarðargróða
8nei-tir.
Að því er þessa liði í búnaðarskýrslunum snertir, má að öðru leyti vísa til Stjórn-
art!öindanna 1892 C. bls. 37—47, og Stjórnartíð. 1894 C. bls. 96.
reikn' ^ atiluga8ei:n(íunum aptan við búnaðarskýrslurnar 1892 og 1893 var gjörður út-
1QgUr yfir það, hvers virði hinn framtaldi búpeningur á öllu landinu væri í pening-
íngum> sVona hjerumbil, og var verðlagsskrárverðið fyrir þau ár, haft til hliðsjónar, en
þ me það fyrjr augum, að ætla mætti, að talsvert vantaði á framtalið sjerstaklega af