Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1896, Side 173
Stjórnartíðindi 1896 C, 31.
169
það hvers virði hún er í rauuinni. Þær svna miklu meira, því af ])eim má ráða, sjcu þæi’
áreiðanlegar hvernig hagur bænda verður næsta ár á eptir, sjeu þær teknar fljótt og
gefnar út getur hver maður, — þegar nokkurra ára reynsla er fengin — spáð fyrir fram vel-
gengni, eða hallæri, og öllu sem þar liggur á milli. Þess vegna er áríðandi að fá þær svo
rjettar sem unnt er.
Jarðepli, rófur og nœpur hafa verið gefnar upp þannig:
Jarðepli: liófur og næpur:
1885 . 2.953 tunnur 2.820 tunnur
1886- -90 meðaltal 6.045 8.455
1891 12.799 14.024
1892 6.716 6.454
1893 11.631 13.667
1894 17.657 17.269
1895 18.170 16.163
1891- -95 meðaltal 11.395 13.515
Þessar skyrslur bera væntanlega það sama með sjer og eins og skýrslurnar um töðu og út-
héy, að það er fyrst hin síðari árin, sem hreppstjórarnir semja þessar skýrsluv almennilega.
Ur Reykjavík vantar enn skýrslur, og er það leiðinlegt, því þar er töluverð uppskera af
jarðeplum og rófum.
Svörður cða mór og hrís. Þar er sama eptirtektavert og við hey og jarðarávexti,
að skýrslurnar fara hækkandi; þær eru líklega nær sanni síðustu árin, en Reykjavík gefur enga
skýrslu, og tekur þó upp mörg þúsund hesta af mó árlega. Skýslurnar hafa talið:
1885 124.742 hesta af mó 14.807 hrís hesta.
1886—90 meðaltal 139,425 — _ — 12.369
1891 172.309 — - — 12,532
1892 155.237 — - — 10.656
1893 164.853 — - — 9.537
1894 177.778 — - — 9.113
1895 194.590 — - — 9.596
Þetta sýnir að mótekja vex ekki svo lítið, en að hrísrif hefur minnkað stórkostlega á þessum
11 árum, sjeu fyrstu árin álitin ónákvæm og miklu sleppt hjer eins og í öðrum skýrslum
um jarðarafurðir svo hlýtur hrísrif að hafa verið t. d. 28000 hestar 1885, og sjeu síðustu ár-
in nærri sanni má álíta að 9—10000 hestar hafi verið rifnir 1895, en það er ekki meira en
Vs af því sem rifið kann að hafa verið 11 árum áður. Þessi nxinnkuu á hrísrifi og viðar-
brennslu, sem er svo æskileg, kemur líklega af því, að minna hrís og minni skógar eru nú til
en fyrir 11 árum, en jafnframt af því, að skoðanir manna á lirísi og skógi, hafa breyzt síð-
ari ár, og að lokunum kemur minna hrís og skógarrif af því, að menn nú brúka svo miklu
tneira af mó en áður.
Bœktað land.
Með ræktuðu landi er í þessum skýrslum átt eingöngu við tún og kálgarða, flæði-
engjum og öllu þess háttar er slepjxt, enda eru svo litlar líkur til að skýrslur um
það gætu fengist með nokkurri nákvæmni. Hið ræktaða sem hefir vcrið talið í skýrslunum:
Tún voru talin:
1885 ............. 31.052 dagsláttui-. 1892 .... 37.364 dagsláttur.
1886—90 meðaltal 33.390 ---- 1893 . . . 38.347 -----
1891 ............. 36.446 ---- 1894 .... 40.216 -----
1895 . . . .41.705 dagláttur