Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1896, Síða 174
170
MeS dagsláttu er meint túnadagslátta 900 □ f. Skyrslur um stœrð' túna voru fyrst heimtað-
ar 1885, og hafa líklega verið fremur ófullkomnar það ár, og allt fram að 1895, því annars
hefðu túnin hjer á landi átt að hafa fœrst út um 10,000 dagsláttur á llárum, en það er ólík-
legt því jarðabótask/rslurnar sýna að naumast eru sljettaðar á ári hverju meira eu 400 dag-
sláttur, og árleg útfœrsla á túnum sýnist því valla geta farið fram úr 500 dagsláttum á ári
Með þeirri stærð sem skyrslurnar síðasta árið nefna, eru tún hjer á landi liðug 2*/^ □ míla
á stærð.
Um kálgarða hafa skyrslur verið til frá því 1804; til 1849 eru þó aðeins skýrslur
um tölu þeirra og tala kálgarða var:
1804 293 1458—59 meðaltal 7129
1821—30 meöaltal 2751 1861 69 5449
1840 45 3697 1871 75 4225
1849 5042 1876 80 4154
sem synir mjög augljósa apturför eptir 1858—59.
Þegar kálgarðar eru mældir í ferhyrningsföðmum, þá kemur líka hið sama fram.
Apturförin eptir 1859 verður jafnvel ljósari en það kemur líka fram að sú apturför hverfur,
og snyst aptur í framför. Kálgarðar voru eptir hinum eldri skyrslum:
1858—59 meðaltal 366420 □ faömar 1886—90 meðaltal 384.259 □
1861—65 336051 1891 . . . . 474.915 -
1866—69 262779 1892 . . . . 479,850 -
1871—75 251922 1893 . . . . 493.135 -
1876—80 265156 1894 . . . . 496.620 -
1881—85 339019 1895 . . . . 537.285 -
hjer tekur sig upp hið sama sem eins og tekur sig upp í öllu öðru, sem að búnaði lytur,
þegar nautpeningsfjöldinn er tekinn undan, að íslenzkur búskapur hefur aldrei staðið eins vel
og framfarir hans hafa aldrei leigiö eius i augum uppi í síöustu 200 ár eins og 1891—95. All-
ir kálgaröar á landinu eru þó aðeins ’/ss 11 r ferhyrningsmílu. lieykjavík hefir ekki gefið skýrslu
1895 heldur en áður.
Flceðiengi var taliö 1885 . . . 2501 engja dagsláttur
1886 . . . 2167 — -
1887 . . . 2438 — -
líklega er hæzta talan rjettust, og með öllum þeim vatnsveitingsskurðum, sem gjörðir hafa
vcrið 1885 og með öllum þeim görðum sem hlaðnir liafa verið á sama tíma má óhætt álíta
að flæðiengjar lijer á landi hafi verið o 5000 engjadagsláttur 1895, ef þær hefðu verið tekn-
ar upp í skýrslurnar þá, því 1885 hefur sjálfsagt töluvert af flæðieugjum fallið hurtu vir
skýrslunum, þar sem margir hreppar alls ekki gáfu hinar nýju uppþvsingar sem þá var beöiö
um í fyrsta sinni.
Jarðabœtur.
Fyrir utan skýrslur hreppstjóranna um jarðabætur liafa í þetta sinn verið tekuar skýrsl-
urnar frá búnaðarfjelögunum um land allt, fyrir 3 ár og verið prentaðar hjer að framan, með
yfirliti fyrir livert ár, og búnar undir prentun á sama hátt og venjulegar landsliagsskýrslur.
Við samauburðinn á búnaðarskýrsluuum, og skýrslum búnaðarfjelagaima verður að hafa hug-
fast: að búnaðarskýrslurnar eiga að telja allar jarðabætur sem gjörðar eru, og unnt er að
koma inn undir formið, cn þœr ná yfir fardagaarið, svo að búuaðarskýrslurnar 1895 eru
skýrlur yfir það sem gjört hefir verið frá —%95. Út af skýrslum búnaðarfjelaganna
verður maður að hafa hugfast: að þær ná ekki yfir allt sem gjört er; sá sem gjörir jarða-
bætur, en er ekki í neinu búnaðarfjelagi, er ekki talinu; jarðabætur búnaðarfjelags sem enga
skýrslu hefir gefið eru heldur ekki taldar, þar á móti eru taldar jarðabætur búnaðarfjelaga
sem af einhverjum ástæðum ekki gátu fongið styrk (t. d. þegar dagsverkafjöldinn var ekki