Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1896, Side 294
290
Eptir rn' sem
* skýrslur kaupm. og Eptir l)ví sem ætla Mismunur.
annara aðflytj. telja. má að rjett sje.
kr. kr. kr.
Saltfskur allskonar og harð-
fiskur . 100 pd. 193151 2473796 218914 2803758 25763 329962
Óverkaður fiskur eða hálf-
verkaður . . . . 100 pd. 176 4064 1348 31020 1172 26956
Síld 36270 332125 88560 808464 52290 476339
Lýsi, alls konar . . . . 29340 705714 51159 1230526 21819 524812
Samtals 1358069
Af innlendum vörum tollskyldum, þeim er eigi eru lijer taldar (t. d. laxi, sundmaga,
hrognum o. í'l.) hefur eigi verið reiknað útflutningsgjald af fullkomlega eins miklu og verzl-
unarskýrslurnar telja útflutt. — Mun mismunur þessi, sem er mjög óverulegur, stafa af því,
að eigi er reiknað útflutningsgjald af minna en 50 pd., eu ýmsir útflytjendur tilfœra í skýrsl-
um sínum smásendingar af nefndum vörutegundum, er þannig koma fram í verzlunarskýrsl-
unum, án þess að af þeim sje reiknað útflutningsgjald.
Samkvæmt ofanprentaðri skýrslu bætast 1358069 kr. við útfluttar vörur frá íslandi
árið 1895, og verður þá að telja, að það ár liafi verið fluttar vörur til útlanda hjeðan frá landi
fyrir alls 7491525 kr., og er þá eigi gjört neitt fyrir vanhöldum á öðru en tollskyldum vör-
um. En þó að vanhöldin sjeu þar langmest, sakir þess meðal annars, að ýmsir útflytjendur,
t. d. hvalveiðamenn og síldveiðamenu, vanrækja að gefa verzlunarskýrslur, þá er það þó víst,
að einnig annarsstaðar vantar allstórar upphæðir í verzlunarskýrslurnar, t. d. sauðfje, hross,
svo og einnig talsvert af peningum þeim, er kaupmenn senda í póstávísunum og bankaávís-
unum til útlauda. Þegar alls þessa er gætt, má óhætt telja allar afurðir útfluttar frá Islandi
árið 1895 fullra átta miljóna króna virði.
Hjer skulu enn gjörðar fáeinar athugasemdir, í líking við samskonar athugasemdir
við verzlunarskýrslurnar 1894 (Stj.tíð. C., bls. 110 og 114—117), með samanburði við uud-
anfarandi ár.
Upphæð verzlunarinnar sjest bezt á eptirfylgjandi töflu.
Upphæð vcrzlunarinnar. Upphæð á hvern
Aðfluttar Útfluttar Aðfluttar og Eólks- mann.
vörur í vörur í útfluttar Aðfluttar Útfluttar
þúsund þúsuud vörur í þús- vörur. vörur.
krónum krónum und krónum kr. kr.
Árin.
1880 5727 6774 12471 72442 79.1 92.9
1881—1885 6109 5554 11663 71225 85.8 78.0
1886—1890 4927 4153 9080 70260 70.2 59.2
1891 6606 5671 12277 ' 93.1 79.1
1892 5764 4519 10283 81.0 63.7
1893 6227 6246 12473 (•70927 87.8 88.1
1894 6205 6687 12892 87.1 94.3
1895 7270 7492 14762 73449 98.9 102.0