Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Page 34
30
Á r i n. 'l'ala gjald- þegna Áætlaöar tekjur af eign Frádregst eptir 1. gr. laganna Skatt- skyldar tekjur af eign Áætlaöar tekjur á gjaldanda Skatt- skyldar tekjur á gjaldanda
kr. kr. kr. kr. kr.
1877—-79 meðaltal 1175 252475 15829 223000 172 151
1884—85 1171 257700 18826 222150 175 151
1886- 90 1329 236387 26683 192970 178 115
1891 1365 213718 26061 200100 180 149
1892 1382 237296 26719 195775 214 135
1893 1298 214686 24631 175950 166 136
1891 1298 216186 26012 176250 167 136
1895 1291 220739 25886 179825 171 139
Af töflunni ruá sjá aS tala gjaldþegna er hæzt 1877—79, hún heldur sjerl884—85,
en læklrar svo nrjög mikið tímabilið 1886—90 hún var lægst 1888, en þú voru þeir aðeins
1279. A finnn ára tímabilinu 1886—90 er hún aö meðaltali lægri um 1-10 manns on fyrri
árin, og eru það afleiðingar af haUærisárunum og veðsetningti jarðeigna, sem þá átti sér stað
venju fremur. 1891—92 er talau aptur stigin um 50 framteljendur, en 1893 fellur hún niöur
fvrir 1300 aptnr og heldur sjer eins öll árin 1893—95. Hún er öll þessi ár ekki 20 manns
hærri en hún var 1888, sem áður var hegstn árið. Þetta verður ekki útlistað með verðsetning-
um, því eptir þriðja dálkinum geta þær ekki verið meiri þrjú síðustu árin, on árinþaráund-
an. Það cr merkilegt hvað þessum framteljendum fækkar, því af eptirlitsins Itálfu er allt
gjört til ]tess, að enginn sleppi hjá tekjuskatti, sent hann á að borga.
011 jarðarafgjöld eru enn þá mestmegnis ákveðin t landaurttm, svo verðlagsskráin
hefir sönttt áhrif hjer og á ábúðar og lausafjárskattinn. Sje hún lág fækkar tölu gjaldþegna sje
hun há hækkar su tala. Yerðlag á helztu jarðarafgjöldnm var jtetta, þegar tekið er meðal-
tal fvrir land allt.
1888 1893 1891 1895
Á veturgömlum satiðttm alitt ... 82 a. 80 a. 82 a. 90 a.
á smjöri — 50 a. 57 a. 58 a. 59 a.
á meðalverði allra meðalv ... 19 a. 50 a. 50 a. 51 a.
\rerðlagsskrain hækkar arin 1892, 1891 og 1895 og til þess svarar hækkttn á áætluðu
tekjunum sömu árin:
1893 voru þær ............................................... 211 þús. kr.
1891 — — ........................................... ........ 216 — —
1895 — — ....................................... ... 220 — —
Annars hefur verðlagið á þessttm vörnm verið þegar meðaltal er tekið fyrir land allt:
Meðalverð allra
Veturgaml. sauð. Smjör meöalverða
alinin á alinin á alinin á
1877—79 92 aura 62 aura 57 aura
1881—85 101 — 69 — 57 —
1886—90 91 — 60 — 51 —
1891 112 — 60 — 58 —