Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Page 40
36
Af gkvrsluuni sjest liveniig oignartekjnniiir skiptast niö'nr ii milli liinna einstöku
gjuldenda. Þeir, sem höfðu 800 kr. al' cign eða meira og yfir 1000 kr. voru:
Árið 1878 yfir 800 kr. tekjur 27 þar af yfir 1000 kr. 14
---- 1886 — ----- ------ 21 — - — ------- 11
---- 1889 —------------ 15 _ _ _ --------- n
---- 1891 — ------------ u — - — --------- 10
---- 1893 — ----------- 24 -----— 9
---- 1895 —---------------- 16 -------— --------— 8
Það synist því vera nokkurn veginn ljóst, að mönnum með liáar eignartekjur hefir fækk-
að verulega eptir 1878. Kin af ástæðunum er líklega lægri verðlagsskrá síðari árin.
Ef gætt er að hve margir af íbúum hvers amts greiða eignarskatt. þá kemur einn
eignarskattsgreiðandi:
1 Suðuramtinu I Vesturamtinu í Norðura. Í Austura.
á hverja á liverja á hverja á hverja
1877—79 meðaltnl 55 mauus 46 manns 46 manns.
1884—85 57 51 42
1886 90 62 53 - 48
1891 60 54 44
1892 59 49 46
1893 64 54 48
1894 61 60 — 45 manns 58 manns
1895 63 61 46 58
Norðuramtið og Austuramtið hefir nú verið liðað sundur tvö síðustu árin og Anstur-
skaftafellssysla numin burtu úr suðuramtinu. Það tekur sig upp enn sem áður að framtelj-
endur eru flestir í Norðuramtinu, þar nrest kemnr Austuramtið, þá Vesturamtið, og enn fæstir
eru þeir í’ Suðuramtinu, í tveimur hinum sfðasttöldu ömtum synist framteljendum fækka
stöðugt. Sjálfsagt hefir það áhrif í Suðuramtinu að húseignir í Reykjayík svara lnisa-
skatti, en ekki eignarskatti. Væru þær taldar fram til tekjuskatts eins og jarðir, bættust við
í Suðuramtinu hér um bil 100 gjaldþegnar með 50 til 400 króna tekjum, og nokkrir með
enn meiri tekjum, einstakir menn sem oiga mörg hús. Að sjálfsögðu fjölgaði framteljendnm í
hinum ömtunum mikið, ef öll kaupstáðarhús væru talin, það yröu liklega hjer um liil 600
framteljendur, sem bættust við þau öll.
Sje nú litið á, hve miklar eignartekjur koma á hvern mann í ömtunum, ])á verðnr
það eins og nú skal greina:
í Suðuramtinu. 1 Vestura. í Norðura. í Austura.
1889 . ... Kr. 2.51 a. Kr. 2.74 a. Kr. 2.82 a.
1891 — 3.12 - — 3.18 - — 2.95 -
1893 . ... — 2.68 - — 3.05 - — 3.37 -
1895 2.86 - • 2.77 - Kr. 3.63. Kr. 2.74.
Þar stendur Norðuramtið einnig hæst jafnframt því, sem fleiri telja fram þar en annars-
staðar. Velmegunin er jafnari þar en í hinum ömtunum.
Sje litið á hvernig einstakar syslur standa, þá hafa eignartekjur hvcrrar syslu verið
mann: