Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Page 41
1879 1889 1891 1893 1895
Dalasýslu kr. 5.71 kr. 5.86 kr. 6.50 kr. 6.26 kr. 5.73
Reykjavík — 5.15 — 4.92 — 4 55 — 4.13 — 3.96
Skagafjaröarsýslu — 4.01 — 4.10 — 5.74 — 4.98 — 4.72
Mýrasýslu — 3.64 — 3.49 — 4.55 — 3.70 — 3.50
N orðu rm ú lasýsl u — 2.94 3.42 — 3.67 — 3.51 - 4.71
Borgarfjarðarsýsln — 2.22 — 2.87 — 3.37 — 3.44 — 3.59
Arnessýslu — 3.44 — 2.86 — 3.75 — 2.88 — 2.69
Barðarstrandarsýslu — 3.09 — 2.80 — 3.64 — 3.53 — 3.38
líjósar- og Gullbringusýslu — 3.01 — 2.77 — 3.44 — 3.02 — 4.01
Eyjafjaröarsýslu — 7.70 — 2.61 — 4.32 — 2.95 — 3.13
Húnavatnssýslu — 3.21 — 2.80 — 3.72 — 3.76 — 4.13
ísafjarðarsýsln — 2.47 — 2.42 — 2.48 — 2.43 - 1.90
Þingeyjarsýslu — 2.61 — 2.38 — 3.30 — 3.34 — 2.38
Akureyri — 0.69 — 2.24 — 3.30 — 5.27 — 4.19
Suðurmúlasýslu — 2.75 — 2.12 — 3.04 — 2.66 — 2.07
Strandasvslu —■ 1.93 — 2.06 — 2.40 — 2.65 2.22
liangárvallasýslu — 2.27 — 1.90 — 2.48 — 1.83 — 2.08
Snæfelsness- og Hnappadisýslu — 1.69 — 1.43 — 1.99 — 1.82 — 1.80
Vestmannaevjasýslu — 0.63 — 1.42 — 1.52 — 1.34 - 1.67
Isafirði — 3.67 — 1.31 — 0.63 — 1.25 — 1.87
Skaftafellssvslu ... .— 0.74 — 0.48 — 0.79 — 0.66 — 0.97
Dalasvsla stendur hæst öll árin, annars gengur það upp og niSur l'vrir öllum syslumun,
eptir því sjálfsagt mikið hveruig verðlagsskráin er. Annars synist það eptirtektavert að
Reykjavík lækkar öll árin, það bendir á, að bæjarmenn hugsi minna og minna um jarðeign.
Eðlilegasti gangurinn er það einnig, þegar t. d. jarðeigendur flytja sig til bæjarins, að þeir
selja jarðir cn bvggja sér hús í staðinn. - A Akureyri hækka tekjurnar á hvern mann stöðugt,
nema allra síðasta árið. Þær syslur, þar sem landssjóður á mikið af jörðum, standa ávallt lágt.
Hann á tiltöluíega flestar jarðir í Vestmannaeyjum, Snæfellsness- og Hnappadalssyslu, Skapta-
fells-og Eyjafjarðarsyslnm. Hann á miklu minua í Húnavatns-, l'ingeyjar- og Skagafjarðarsýsl-
tim; lítið eitt í Kjósar- og Oullbringusýslu og báðum Múlasýslum. Annurstaðar eru eignir
hans ekki teljandi.
Ti kjuskatturinn hefir verið siðan byrjað var að innheimta hann:
1879—80 meðaltal
1881—85 -—----
1886—90 ------
1891
1892 ------
1898 ------
1894 ------
1895 ------
14.847 kr.
14.934 —
13.002 —
13.261 — 75 a.
14.219 — 30 a.
13.775 — 75 a.
13.889 — 75 a.
13.926 — 25 a.
Eins og að undanförnu höfum við gjört ylirlit yfir það, hvernigatvinnutekjurnar skiptast
niður á hina einstöku gjaldþegna 1895, 1‘essar tekjur skiptast eptir flokkum eins og eptir-
fylgjandi tafla sýnir.