Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Blaðsíða 183
179
Atlniííasoindir.
Verzlnnarskvrsijfinum að framan skal þess getið til skyiúngar, er lijer segir á eptir:
Aðfluttar vörur.
I dálkinum ». lðrar k&rntegundin eru taldar þœr korntegundir, er eigi eru áður nefnd-
ar, malaðar óg ómalaðar, svo sem malt, maís, hveitigrjón, bygggrjón, hafragrjón, sagogrjón,
salep o. fl.
Með miðursoðnum matn er átt við niðnrsoðið kjöt, kjötextrakt, niðursoðinn lax, sar-
dínur, humra o. s. frv.
idnnur matvotli*. Hjer er t. d. talið: svínslæri reykt, flesk, pylsur, saltað kjöto. fl.
Með *RaýfiróU telst maíað kaffi, exportkaffi, normalkaffi o. fl.
Með tpíiðursykru er talið »farin«, demerara-sykur o. fl.
1 dálkinum *Ymsar nýlenduvörun eru taldar nylenduvörur (kolonialvörur), sem ónefnd-
ar eru á undan, svo sem: ri'isínur, gráfíkjur, sveskjnr, ehoeolade og alls konar kryddjurtii
(t.d. allehaande, ingefœr, kanel, eassia lignea, nellikker, pipar, kardemommer, muskathnetur, van-
ille, mustarður o. fl.).
Með töðrum drykkjarfiingumt er að eins átt við óáfenga drvkki t. d. lemonade, soda-
vatn, ölkelduvatu o. s. frv.
Með tlyfjum« eru taldir magahitterar og alls konar leyndárlyf.
Með tljereptunu er talinn segldúkur, boldang, strigi, sirts o. fl.
»Annar vefnaðun. Hjer er talin sú álnavara, er eigi er tilfærð í töluliðunum á undan.
»Fatnaðun. Hjer er talinn alls konar tilbúinn fatnaður (annar en skófatnaður og
höfuðföt), þar á meðal sjöl, treflar, klútar o. s. frv.
oTrjeíláU t. d. tunnur, kyrnur og hylki ymiskonar.
Með tstofugögnum« teljast sófar, borð, stólar, speglar, rúmstœði, kommóður og aðrar
þess konar hirzlur.
tAnnað Ijósmetú, svo sem stearinkerti, parafinkerti o. s. frv.
tAnnað eldsneytú, svo sem cokes, cinders, brenni o. fl.
tjárnv rur hinar smœrrú, {>. e. fínt iseukram, ónefnt í töluliðunum á undan, svo
sem er: naglar, skrúfur, nálar, huífar, gafflar, þjalir, skœri, hefiltannir, sagir, sporjárn, naglbftar,
alls konar vír m. m., ennfremur kaffikvarnir, ullarkambar, byyni o. s. frv.
tjárnvörur liinar stœrrú, þ. e. gróft isenkram, áður ótalið, svo setn er: akkeri, járn-
hlekkir, byssur, skóflur og önnur jarðyrkjutól, hverfisteinar m. m.
tGlysvarningun, þ. e. galanterivörur, hverju nafni sem nefnast.
»Tilhöggvinn og unninn viðun. Hjer eru talin tilhöggvin eða hálfsmíðuð hús, til-
búnar dyrahurðir, gluggakistur o. fl.
Með \farfa« er talið allskonar efni í farfa.
1 dálkinum •ýmislegtt er tilfœrt það, er eigi hefir getað orðið heimfrert undir neinn
af töluliðunum á undan.
Skipakomur.
Skyrslur um skipakomur úr Eyjafjarðarsýslu og Akureyri voru svo ófullkomnar, að
eigi var unnt af þeim að fá upplysingar um farmrúm skipauna. Hefur því í skýrslunum
i‘jer að framan verið farið eptir skýrslum um skipakomur 1896 og tekið sama farmrúm og
þar er tilfœrt að því er Akureyri snertir. En til verzlunarstaða í sýslunni telur hlutaðeigandi
logreglustjóri engin skip hafa komið beina leið frá útlöndum árið 1897.