Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Blaðsíða 190
186
Eptir því, sem kaupmenn og aðrir Eptir því sem ætla Mismunur
útflvtjendur telja má að rjett sje
kr. kr. kr.
Saltfiskur allsk. og harðf. 100 pd. 238899 2605992 249703 2724836 10804 118844
Overkaður og hálfv. fiskur 4 144 244 2304 240 2160
Lax pd. 30768 16693 34602 18793 3834 2100
Síld 10550 106918 11184 113258 634 6340
Heilagfiski Pd- 1100 110 1100 110
Hvalskíði 277936 116521 278046 116571 110 50
Samtals 129604
í þessari skýrslu er sleppt kolum, hrognum, suudmaga og 1/si. Um kolann er það
að segja, að hann getur varla talizt með íslenzkum verzlunarvörum, lieldur er hjer um fiskiveiðar
Dana hjer við land að ræða. Af sundmaga og lvsi telja verzlunarskýrslur meira útflutt en
tollskýrslurnar, og getur það vel verið rjett, því að tollur er að eins talinn af lmndrað pund-
um af sundmaga og heilum tunnum lýsis, og kemur það opt fyrir, að miuna er tollað af
vörum þessum, en útflutt er. I tollskýrslunum virðast vantaldar 34 tunnur af hrognum eða
jafnmargar oftaldar í verzlunarskýrslunum. Þótt það sje eigi með öllu ólmgsanlegt, að mun-
ur þessi stafi af hinu sama sem talið er að þvj er sundmaga og lýsi snertir, þá er það þó
eigi líldegt, þar sem svo lítið er flutt alls út af brognum. Hvernig sem svo á þessu stendur,
þá liefir eigi þótt ástæða til neinuar leiðrjettingar, að því er hrognin snertir, enda er hjer
að eins um smámuni að ræða.
Þannig bætast 129G04 kr. við andvirði hinnar útflúttu vöru, sem þá verður alls
6589724. Nú er það víst, að vantaldar eru í verzlunarskýrslunum fleiri vörur, er út hafa
flutzt, en hinar tollskyldu einar. Þannig er það víst, að mikið vautar á, að fram íiafi verið
talinn allur lifandi peningur, er út hefir verið fluttur, og nær þetta eiukum til úfluttra hrossa.
Það má Jjví óhrett fullyrða, að útfluttar vörur hafi numið árið 1897 að minnsta kosti 7
miljónum króna.
Hjer eptir sktdu enu eitts og fyrr gjörðar fáeinar athugasemdir.
Upphæð verzlunarinnar sjezt á eptirfarandi töflu:
Upphæð verzlunarinnar. Fólks- Upphæft á hvern mann.
Á r i n Aðfluttar vörur í Jnisund krónur Útfluttar vörur í þúsund króuum Aðfluttar og útfluttar vörur í J)ús- und krónum tala Aðfluttar vörur, kr. Útfluttar vörur, kr.
1880 5727 6744 12371 72443 79.1 92.9
1881—1885 að meðaltali. 6109 5554 11663 71225 85.8 78.0
1886—1890 — 4927 4153 9080 70260 70.2 59.2
1891—1895 6415 6153 12568 71531 89.7 86.2
1896 8279 7072 15351 74682 110.8 94.6
1897 8284 6590 14874 75663 109.7 87.1