Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Page 195
191
Hinn mikli mismunur á verðbæð aðfluttra og útfluttra vörutegunda í Reijkjavík
mun að miklu leyti stafa af því, að mikil.l lilnti peninga þeirra, sem kaupmenn svo og ymsir
aðrir, er sjálfir panta vörur beina leið frá útlöndum, seuda til útlauda bæði í póstávísunum
og baukaávísunum, er eigi talinn í skýrslunum.
Astæðan til hins mikla mismunar á verðhæð aðfluttra og útfluttra vörutegunda til
og frá Stokkseyri mun að mestu leyti stafa af því, að lifaudi fjenaður, sem pöntunarfjelag
o. fl. er þar reka verzlun, hafa sent til útlanda, er eigi talinn hjer í skýrslunum.
Yöruflutningur til og frá Tálknafirði, Langeyri, Dvergasteini (vestra) og Veiðileysu
flrði stafar eingöngu af hvalveiðum Norðtnanna, sent þar eru búsettir.
Því er einnig þannig háttað, að mestu leyti, með hinn mikla vöruflutning til og frá
Flatayri í Onundarfirði og Ilesteyri.
Þá hafa loks hvalveiðar í Dýrafirði haft talsverð áhrif á vöruflutninga til og frá
þeim verzlunarstað.
Frá Arngerðareyri og Hnífsdal liafa engar skýrslur komið unt útfluttar vörur 1897.
Utfluttar vörur frá Hoýsós það ár eru taldar nteð vörurn frá Sauðárkrók.
Frá verzlunarstaðnum Skarðsstöð í Dalasýslu vantar allar verzlunarskýrslur fyrir
árið 1897.
Leiörjetting'ai’:
í skýrslunum hjer að frantan liefir misprentazt það, er hjer segir:
A bls. 45 (Vestmannaeyjar) er bygg talið: 200 (— 100 pd.) en á að vera: 2.
— — 54 (Keflavík) eru kaðlar alls frá átlöndum taldir: 1190 kr., en á að vera: 1913 kr.; talan
943 i vörudálkinum falli burt.
— — 56 (Keyk.javík). Haframjöl alls frá útlöndum er talið 353; á að vera: 182 (— 100 pd.).
— — 80 (Flate}rri). Steinolía á að vera þannig: F’rá Bretlandi: 52 (100 pt.), frá Noregi: 23, saui-
tals 75 (100 pt.).
— — 88 (Reykjarfj). Baunir eru taldar 224 (100 pd.) en á að vera 2; hafrar 400 (100 pd.) en á
að vera: 4.
— — 100 (Siglufjörðui). jilunntóbak er talið i krónuui: 506 kr. á að vera: 3060 kr.
— — 101 (do.) Vörur frá Danmörku eru taldar: G9949 kr., en á að vcra: 72703 kr. og vör-
ur alls frá útlöndum eru taldar: 88754 kr., en á aö vera: 91G08 kr.
— — 105 (Akureyri). Vörur alls frá útlöndum eiu taldar: 5y5125 kr., en á að vera: 584805 kr.
— — 10(5 (Svalbarðseyri). Overheadsmjöl alls frá útlöndum er talið: 2273 kr., á að vera: 4273 kr.
— — 124 (Eskifjörður). Hveiti frá Bretlandi er talið 572 (— 100 pd ) á að vera: 57 og alls frá út-
löndum 149 (— 100 pd.) i stað 6ö4.
— — ltí4 (Djúpavogur). Vörur alls til útlanda eru taldar 23671 kr. á að vera 53671 kr.