Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Side 198
194
5. Kvefsótt (Traeheo-bronchitis). Eins og vant er að vera, gekk kvei'sótt um
allt laud; bar mest á henni síðari hluta ársins i flestum umdœnium, að eins í 10. og 15. uni-
dœmi bar meira á sóttinni í byrjun ársins; í júlí var það mjög þungt á unglingum og börn-
um í 16. umdæmi (Þorgr. Þórðars.) og eins var það um miðkafla ársins hjá Asgeiri Blöndal.
liæði J)avjð og Þorsteinn t;ika það fram, að kvefsótt sú, sem gekk um hjerað þeirra í desem-
ber lmfi lagst þungt á gamla og börn og eptirstöðvar verið slæmar, einkum eyrnaverkur,
rennsli úr evrum og nefi og sumir misstu alla heyrn um tíma. Davíð er þeirrar skoðunar,
að veikin hafi verið illkynjuð influenza. Að eins fáir eru taldir dánir úr veikinni.
6. Gigtveikimeðsótt (Fb. rheumatica). A þessari veiki, sem að minnsta
kosti áður var fremur fátíð hjer á landi, hefur borið talsvert, þar sem tilfærðir eru 75 sjúk-
lingar og af þeini hafa 24 verið lijá Olafi Guðmundssyni.
7. B a r n s f a r a 8 ó 11 (Fb. puerperalis) er talin 15 sinnum og 2 taldir dánir.
8. 13 a r n a v e i k i (Croup). I skyrslunum eru að eins 5 sjúklingar tilfærðir (2 hjá
Guðm. Björnssyni, 1 hjá G. Hannessyni, 1 lijá Ásgeiri Blöndal (dó), 1 hjá Magnúsi Ásgeirssyui (dó).
9. Kverkabólga (Augina tonsillaris). Það liefur borið talsvert á þessari veiki,
þar sem taldir eru 433 sjúklingar; hafa flestir verið hjá Guðm. Björnssyni (79) og Zeuthen
(63), Þorv. Jónssyni (45), Sigurði Pálssyni (36). Enginn er talinn dáinn úr veikinni.
10. 11 1 k y n j u ð kverkabólga (Diphtheritis). Svo virðist sem þessi veiki hafi
ekki komið opt fyrir. Guðm. Bjarnsson tilfærir 8 tilfelli, og getur þess, »að veikin hefi verið
einkar hæg og væg — ekkert barn dáið úr henni mjer vitanlega. Jeg reyndi antidiphtheri-
serum við 2 af þeim og virtist það vera mjög gágnlegt«. Iljá Guðm. Hannessyni vorusjúkl-
ingarnir 5 og dóu 2; hjá Olafi Guðmundssyni 3, Ásgeiri 2, Sig. Hjörleifssyni 1, Magnúsi Ás-
geirssyni 4 (1 dó). Guðm. Hannesson segir: »1 janúar veiktust 3 börn á Tjörnum af Diphth-
eritis. Eitt dó. Veikin var mjög typisk og ekki vafi á, að diaguose væri rjett. Bær þessi
er fremsti Bær í Eyjafirði og afskekktur mjög. Læknir gat enga vitneskju um það fengið,
hvaðan veikin hefði komið. Veiki þessi hefur komið upp á tveim bæjum auk Tjarna. 1 hvor-
ugt sinn fjekkst vitneskja um, hvaðan hún hefði komið. Frá engnm hinna ofantöldu bæja
breiddist veikin út, það kunnugt sje. Lækuir bannaði eigi samgöngur að öðru leyti en því,
að haun lagði stranglega fyrir lieimilisfólk, að gæta ymsrar varúðar, bjóða eigi gestum inu o.
s. frv. Alla er syktust sá læknir. 2 dóu af 5«. Sig. Hjörleifssou segir: »Eiuu sinni kom
fyrir Diphtheritis á 4 ára gömlu barui; virtist fara að skána eða að verða meiri lífsvon nokkru
eptir að jeg hafði sprautað 10 Cubiccentim. af serum autidiphtherit.
11. Garnakvef (Catarrhus intest. acut.). Líkt og fyrra árið hefur borið mjög
mikið á þessari veiki og má óefað ætla, að margir hafi eigi leitað læknis. Langmest hefur
borið á veikinni í umdæmi Guðm. Björnssonar (139), Zeuthens (127), Stcfáns Gíslasonar (87),
Ásgeirs Blöndals (84), Guðm. Hannessonar (69), Davíðs Þorsteinssonar (64). í flestum um-
dæmum hefur borið mest á veikinni síðari hluta ársins, að haustinu til og er ekki ólíklegt að
sláturát eigi þátt í henni; fáir eru taldir dánir.
12. B 1 ó ð k r o p p u s ó 11 (Dysenteria). X þessart hrettulcgu sótt liefur talsvert
borið í cinu umdæmi (Þorgríms Þórðarsonar), sem hafði um 100 sjúka. Skyrir liann þannig
frá: »Blóðkreppusótt var sú eina landfarsótt, sem gekk í umdæminu þetta ár, svo nokkuð
kvæði að. Sótt þessi kom fyrst upp í Öræfum; lmfði lítilsháttav orðið vart við hana á ein-
um bæ í sveitinni í júlímánuði og vissi enginn hvaðan hún hafði borist þaugað. Um haustið
breiddist hún út uin sveitina og var eigi útdauð um árslok. I lok sept. fór jeg læknisferð
suður í Öræfi; skoðaði jeg þá hina sjúku og gaf varúðarreglur gegn veikinni, því menn þekktu
hana eigi gjörla, og hjálpaði hinum veiku um meðul. í Öræfum dóu 3 ungbörn og kona 63
ára gömul úr veikinni. Surnir voru mjög veildr«.