Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Síða 199
195
GuSm. Hannessön segir: »Veiki þessi barst liingaö með Norömönnum austan af
Sej'Sisfirði, en enga s/ktu þeir hjer af bæjarbúum. Alls svktust 4 en enginn dó«. Asgeir
Blöndal hefur haft 16 sjúklinga með blóSkreppusótt; enginn talinn dáiun.
13. Kíghósti (Tussis eonvulsiva). Eins og getið er í fyrri árs skýrslu, harst
hann hingað til lands í maimánuði, hjelst við allt árið 1896 og við árslokin 96— 7 var hann
víða ókominn, eins og nú skal getið.
G. Björnsson: »Kíghóstinn gjörði víða vart við sig framan af árinu, en hvarf,
er á sumirið leið; hann var óvenju vægur«.
Þ. Thoroddsen: »Við byrjun ársins var veikin að eins á nokkrum börnum í
þrem fiskiverum, í Garði, á Vatnsleysuströnd og í Höfnum. I jauúarmánuöi fór hún aS
dreifast út um þessi fiskiver og komst seinni part mánaSarius á MiðnesiS. 1 febrúarmánuði
bar fyrst á veikinni í Keflavík og Njarðvíkum, en í marzmánuði í hinum fiskiverunum:
Leiru, Vogum og Grindavík. Hjelst veikin við allan apríl og maímánuð og allt fram í júní
alstaðar í umdæminu, rjenaði úr því, en þó komu fyrir einstök ný tilfelli fram á haust,
sjerstaklega í eitiu fiskiveri, Leirunni, enda hafði veikin byrjað þar seinast. Hefur hún því
alls verið í umdæminu í 13 mánuði eða frá því í október 1896 og fiam í nóvember 1897.
Kíghósti þessi var tnjög langvinnur og illkj'iijaður, og að ntínii áliti að mttn verri
en sá, sem gekk hjer um umdæmiS veturinn 1890—91, öll börn, setn yúgri voru en 7 ára,
fengu veikina, og hún kont enda á eldri bórn og sunta fullorSna; varaði hún á hverju ein-
stöku barni í 6—8 vikur og á sunittm jafnvel lengttr; mörg fengtt lungttakvef og lungnabólgu
(bronchitis og broncho-pneumoni) og öll börnin, sem dóu, dóu af þeint orsökum. Af 298
börnum með kíghósta, sem til mín leituðu, dótt 24 eða c. 8% Flest börnin, sem dóu, voru
fyrir innan 3 ára aldur eða 17 af þessttm 24. Hæzt stóð veikin í ntarz og aprí]mánuSum«.
Páll Blöndal: »Utu 20. ntarz heyrði jeg þess getið, að kíghósti væri komintt
á einn bæ í hjeraði mínu og hafði sóttin borizt þangaS úr aukalæknisumdæmimt á Mýrunum,
þar sem hún hafði verið að breiðast út fyrri hluta vetrarins. Eittnig mun sótt þessi hafa
verið tint sama leyti á Akranesi í og sveitunum þar í kring, og barst og þaSan hingað upp
um sýsluna. Mín var leitaS til fyrsta sjúklingsins 16. apríl. Síðan hefur sótt þessi haldist
við fram undir árslokin; hefttr hún verið fremur væg og fjöldi af bæjunt í hjeraðinu, er húu
alls ekki ltefur komiS á, þótt börn hafi veriS þat, er eigi hafa fengiS hana áSttr«.
D a v í S S. Þ o r s t e i n s s o u : »Kíghóstinn hjelst framan af árinu. Þessi veiki kom,
að því mjer er frekast knnnugt sunnan af Mýrurn eða úr Borgarfjarðarsýslu. Ur þessum
sjúkdóm dó, mjer vitanlega, enginn í sjálfu StykkishólmshjeraSi«.
Þorvaldur Jónssott: »Af kíghósta komu fyrir lækninn að eins 7 tilfelli;
voru þau öll á afskekktum bæjtim, sent sloppiS höfStt við lianu 1896, þegar sóttin geysaði
utn mest allt hjeraðiS«.
Tómas Helgason: »A kíghósta bar framan af árinu«.
S æ nt. B j a r n h j e S i n s s o n : »Kíghóstinu, sem kom t hjeraðið í byrjuu júní l'. á.
varð jeg enn þá var við í desembcr. Sótt Jtessi var óvenjnlega væg og hægfara. Eru stórir
kaflar af miöhjeraSinu, sem hún hefur eigi komið í. Ekki veit jeg til, að dáið hafi nema 1
barn, sent fjekk lungnabólgu upp úr honum«.
Helgi GnSmundsson: »Kíghóstinn gjörði alls eigi vart viS sig í þesstt ttm-
dæmi, og gegndi þaS furðu, þar sem liann þó bæði gekk á Akureyri og þar í kring og
8Ömuleiðis á Sauðárkrók, en alltaf eru samgöngttr á milli beggja þeirra ltjeraða og hjer,
einkum að vorinu og sumrinu til«.
GuSm. H a n n e s s o n : »ViS ársbyrjun var sýki þessi í hjeraðinu. Síðarihluta árs-
ins 1896 Itafði hún náS all-ntikilli útbreiðslu, farið um allt Mööruvallapláss, inn í Öxnadal (á