Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Side 205
201
L e k a n d i (Gonorrhoea). I sk/rslum lækna eru taldir 11 sjúklingar með lekanda
(G. Björnsson 6, Þórður Th. 1, Zeuthen 2, Sig. Hjörleifsson 1, Þorst. Jónsson 1). G. Björn-
son segir: »Þau 6 tilfelli, sem nefnd eru, eru flest al-imilend í báðar ættir«. Sjúkl. Þórðar
Th. var íslenzkur sjómaður, sem verið hafði á þilskipi á Vesturlandi; sjúklingar Zeuthens voru
karlmaður og kvennmaður. Hann hafði fengið sjúkdóminn af kvenumanni, sem kom frá
Seyðisfirði. Sjúklingur Sig. Hjörleifssonar liafði smittast á Seyðisfirði. Þess er ekki getið,
hvort sjúklingur Þorsteins Jónssonar var Islendingur eða útlendingur.
Fransósveiki (ule. syphilitic.). 5 sjúklingar eru tilfærðir, allir útlendingar.
Drykkjuæði (Delir. tremens). Að eius 2 sjúklingar tilfærðir, annar hjá Guðm.
Björnssyni, hinn hjá Jóni Jónssyni.
K1 á ð i (Scabies) er tilfærður hjá nálega öllum læknum, flcst tilfelli hjá Zeuthen
og Skúla og Þórði Th.
G i n k 1 o f i (trism. neonatorum) kom að eins fyrir hjá Þorsteini Jónssyni, 2 börn,
dóu bæði.
M i 1 t i s b r a n d u r . G. Hannesson segir: »Miltisbrandur kom upp í Höfða og
hafði drengur þar sykst, sem flegið hafði grunaðan hest, er þó var álitinn hafa farist úr
annari s/ki. Drengur þessi flutti til bæjarins og leitaði mín«.
F æ ð i n g a r.
Eins og vanalegt, er hefir opt orðið að leita læknis til kvenna í barnsnauð. 30 sinn-
um hefir orðið að hjálpa með verkfærum (töug); 7 sinnum hefir orðið að smia burðinum við
og gjöra framdrátt. ö börn hafa fæðst andvana, er tekin hafa verið með tönginni og 6 hafa
fæðst andvana, er snúa hefir orðið burðinum. Davíð Þorsteinsson, Zeuthen, Asgeir Blöndal,
Kr. Kristjánsson hafa þrisvar hver un. sig orðið að hjálpa mcð töngum, Þorvaldur Jónssou,
Sæm. Bjarnhjeðinsson, Stefán Gíslason, Þorgr. Þórðarson, Júlíus Halldórsson tvisvar hvor um
sig; Þórður Thoroddsen, Páll Blöndal, Helgi Guðmundsson, Gísli Pjetursson, Olafur Guðmunds-
son, Magnús Asgeirssou, Sig. Magnússon, Olafur Thorlacius liver um sig í eitt skipti. Frið-
jón Jenssou hefir tvisvar orðið að snúa burðinum, Davíð, Asgeir, Þorsteinn, 01. Finsen, Guðm.
Björnsson, hver um sig í eitt skipti. S k á 1 e g a hefir komið 4 sinnum fyrir (hjá Friðjóni,
Davíð, Asgeir og 01. Finsen). Tvíburaf æðiug með krampa í eitt skipti hjá Oddi. Þ r í-
b u r a f æ ð i n g með krampa í eitt skipti hjá Þorgr. Þórðarsyni.
Ltgkakan hefir tvisvar legið fyrir (placenta prævia); kom það fyrir hjá Helga
°g St. Gíslasyni; lifði hvorttveggja hjá Stefáni, en hjá Helga dó konan með burðinum.
K r a m p i, er liðið hefir verið nokkuð á meðgöngutíman (eclampsia gravidarum) lief-
U' komið nokkrum sinnum fyrir, þannig hjá Kristjáni Kristjánssyni í 1 skipti, Þorvaldi Jóns-
syni í 1 skipti og dóu báðar konurnar; hjá Kristjáni var »það 23 ára gömul kona, sem var í
6.—7. máuuði meðgöngutímans og aldrei alið barn áður; hún var í fiskviunu, datt niður froðu-
fellandi, hafði stöðuga drætti í útlimunum, meðvitundarlaus (sopor) og dó eptir klukku-
stund«. Það tilfelli sem kom fyrir Þorvald var kona, »vanfær í 1. skipti og komin á 7. mánuð
meðgöngutímans. Krampinnn hafði byrjað 7 tímum áður en læknir kom til henuar, en engin
fæðing byrjuð, legopið lokað, engir samdrættir í leginu, þrátt fyrir allar læknistilraunir að
koma fæðiug á stað, tókst það eigi og konan dó cptir nokkrar klukkustundir án þess hún
kæmi til sjálfrar sín eða fæðing byrjaði«.
K r a m p i í s j á 1 f r i f re ð i n g u n n i (eclampsia parturientium) hefir komið 4 sinu-
nm fyrir (hjá Tómasi Helgasyni, Þorv. Jónssyni, Zeutlien og Þorgr. Þórðarsyni). Hjá Tómasi
litði hvorttveggja. Hann skvrir að öðru leyti ekki frckara frá því.
Tilfellið hjá Þorvaldi var þannig: »Konan átti lieinia hér í kaupstaðuum og var
26