Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Síða 280
276
Yfirlit
yfir toúnaðarskýrslurnar 1897, með tilliti til skýrslna frá
búnaðarfielögum s. á.
ÞaS þarf ekki aö fara mörgum oröum um trúverðleik þessara skyrslna, að svo miklu
leyti sem átt er viö lausafjárframtaliö; það er víðast heldur lágt. Aptur á móti má gangaað
því vísu að skýrslurnar frá jarðabótafjelögunum sjeu rjettar, en þær eru að því leyti oflágar,
að það, sem unnið er að jarðabótum fyrir utan búnaðarfjelögin, er ekki talið í þeim.
Tala framteljenda og tala bf/la hefur verið allra síðustu árin.
1895 ..................................... 9857 framteljendur 8866 býii
1896 .................................. 10180 ------ 6840 —
1897 ................................. ... 10433 ------ 6801 —
það gegnir furðu hve tala býla er há 1895, eða hve mikið hún hefir lækkað síðan. Býli er
jörð eða jarðarpartur nefndur í skýrslunum þar sem nautpeningi, sauðfje eða hrossum er fram-
fleytt á, sömuleiðis ef sjáfarútvegur er rekinn þaðan. Fækkun býla sýnir að þurrabúðar- og
kaupstaðarfólki fjölgar, þegar landsfólkinu fjölgar árlega, eius og því gjörir nú.
Ábúðarhundruðin eru talin 1897 ................................. 85.937,0
í jarðamatinu eru þau talin................................... 86.755.1
Við nýjasta mat í Iiangárvalla- og Skaptafellssýslu hefur fækkað um ... 565.8 86.189.3
Mismunur 252.3
sem jarðahundruðin eru fleiri eptir jarðamatinu, en framtalsskýrslunum. Af þessum 252,3
lindr. eru 71 hndr. brennisteinsnámar hitt mun vera í eyði og ónotað.
Nautpeningur á landinu hefur verið á ýmsum tímum:
1703 35.860 1861—69 meðaltal 20.674 Að kálf-
1770 . ... 31.179 1871 80 20.749 um með-
1783 21.457 1881 -90 18.156 töldum
1821—30 meðaltal . ... 25.146 1891- 95 19.269 21.840
1849 25.523 1896 20.524 23.713
1855—59 meðaltal . ... 26.803 1897 .20.461 23.109
Árið 1703—1849 er kálfar taldir með, sömuleiðis frá 1891—97 í sjerstaka dálkinum
á eptir.
Nautgripatalan er lítið eitt lægri 1897 en 1896, munurinn er eitthvað 60 nautgrip-
ir; af því verður ekki dregin nein apturför, en það lítur ver út fyrir síðara árið, að þegar
kálfar eru taldir með bæði árin, eru nautgripir 600 gripum færri en það fyrra. Af því
mætti geta sjer þess til að nautgripatalan 1898 verði töluvert lægri en nú.
Það hefur verið tekið fram áður að nautgripum hafi ávallt fækkað frá 1703—1880,
og sömuleiðis hefur verið bent á að hin lága nautgripatala 1783 muni stafa af hallæri. Um
1820 er búið að breyta gamla búskaparlaginu á 18. öldinni, og kúabúið er orðið minna en áð-
ur. Frá 1820—80 fjölgar fólkinu stöðugt, og kúabúið minnkar alltaf, boi-ið saman við fólks-
fjöldann upp að 1890. Eptir það fjölgar fólkinu til 1896 um hér um bil 7 af hundraði, en
veturgömlum nautperdugi og eldri (þegar meðaltalið 1881—90 er lagt til grúndvallar) um 13
af hundraði. Nautpeningi hefir þannig fjölgað meira en fólkinu þessi síðustu ár.
Tala nautpenings, þegar kálfar eru meðtaldir hefur verið:
1703 71 nautgripir á 100 manna
1770 67 100
1849 43 100
1896 32 - 100