Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Qupperneq 282
278
Hross hafa vcrið á /msum tímum.
1703 26909 1860— 69 meðaltal 35515 Að folöld-
1770 32638 1871 80 32482 um með-
1783 36408 1881 90 31205 töldum
1821—30 meðaltal 32700 1891 95 33730 36465
1849 37557 1896 39065 43235
1858—59 40219 1897 39513 42470
Folöld eru talin með til 1849 og aptur frá 1891 í siðari dálkinum.
Það sjest bezt, hvernig hrossaeignin stendur af sjer, ef reiknuð eru út hvemörghross
voru tiltöluiega á hvert 100 manns þau árin, sem folöld eru talin með. Hross og folöld voru
á hvert 100 manns:
1703 53
1769...................................................... 71
1849 63
1896...................................................... 56
þessi ár benda naumast á neina vissa hrossaeign landsmanna. 1703 er hún mjög lág i ldut-
falli vi'j fólkstölu. 1770 mjög há, 1849 fremur há líklega vegna þeirrar velgengui, sem vfir
höfuð átti sér stað í íslenzkum búnaði þá. 1896 er hún töluvert lægri orðin, vegna þess að
hross eru þá fyrir löngu orðin verzlunarvarn, og víða eru flest óþörf hross seld svofljóttsem
verða má. Eptir því sem kaupstaðarbúum fjölgar, eptir því lækkar hrossatalau ú hvert 100
manns, því kaupstaðarbúar eiga ekki, og geta ekki átt hross svo teljandi sje.
Sjeu tölurnar teknar sjálfar, áu nokkurs hlutfatls við' fólksfjöldann, þá sýnist hrossa-
talan vera óskiljanlega liá 1783, talan er ef til vill röng. Frá 1820—1839 luekkar lirossatal-
an stöðugt, jafnfiamt vaxandi vehnegun í búnaði. Frá 1860—90 lækkar hún stöðugt. Síðari
arin, eptir 1872 er farið að selja hross út úr landinu, og við það fækkar óþörfum hrossum.
1896 hækkar hrössa- einkum folaldatalan mjög, líklega af því að menn ætla þá að fara að
flytja út hross. Þegar fjenaðuriun verður ekki seldur lengur, eins og áður var. 1891—95 er
folaldatalau að meðaltali 2700, 1896 er hún 4200, 1897 aðeins 3000. Hrossatalan 1897 er
því mjög há enu, og stefnunni sem tekin var 1896 er lialdið enn þá það ár.
Eins og áður hefur verið gjört, skal hjer sett yfirlit yfir hvers virði búpeningur er
1897, og fáein undanfarandi ár. Verði því, sem aður hefur verið haldið, er haldið enn, þótt
það sje álita mál, hvort það cr rjett. Einkum er verðið á fuliorðnum hrossum 80 kr. líklega
of liátt.
Verðlag 1892 1894 1896 1897
í kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
1. Kyr og kelfdar kvígur 100 1.634 1.634 1.705 1.686
2. Grið- og geldneyti eldri on 1 árs 60 86 51 67 79
3. Veturgamall nautpeningur 35 93 57 82 80
4. Kálfar 15 31 40 48 40
5. Ær með lömbum 12 2.512 2.750 2.965 2.600
6. Ær geldar 10 538 347 402 5ö9
7. Sauðir og hrútar eldr en 1 árs 13 1.185 1.222 1.188 1.004
8. Gemlingar 8 1.587 1.587 1.736 1.452
9. Geitfje 12 1 1 1 2
10. Hestar og hryssur 4 vetra og eldri 80 1.895 1.946 2.150 2.178
11. Tryppi veturgömul til 3 vetra 35 316 357 427 430
12, Folöld 15 39 46 48 44
9.947 10,038 10,819 10.234