RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 10

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 10
RM AUÐUNAR ÞÁTTUR VESTFIRZKA inn nú ulan af Grænlandi, og nú af Noregi, og ætlaði ég að færa yður bjarndýr þetta; keypti ég það með allri eigu minni, og nú er þó á orðið mikið fyrir mér; ég á nú hálft eitt dýrið,“ og segir konungi síðan, hversu farið hafði með þeim Aka ár- manni hans. Konungur mælti: „Er það satt, Áki, er hann segir?“ „Satt er það,“ segir hann. Konungur mælti: „Og þótti þér það til liggja, þar sem ég setti þig mikinn mann, að hefta það eða tálma, er maður gerðist til að færa mér gersemi og gaf fyrir alla eigu, og sá það Haraldur konungur að ráði að láta hann fara í friði, og er hann vor óvinur? Hygg þú að þá, hve sannlegt það var þinnar handar og það væri maklegt, að þú værir drep- inn; en ég mun nú eigi það gera, en braut skaltu fara þegar úr landinu og koma aldregi aftur síðan mér í aug- sýn. En þér, Auðun, kann ég slíka þökk, sem þú gefir mér allt dýrið, og ver hér með mér.“ Það þekkisl hann og er með Sveini konungi um hríð. Og er liðu nokkurar stundir, þá mælti Auðun við konung: „Braut fýsir mig nú, herra.“ Konungur svarar heldur seint: „Hvað viltu þá,“ segir hann, „ef þú vill eigi með oss vera?“ Hann segir: „Suður vil eg ganga.“ „Ef þú vildir eigi svo gott við taka,“ segir konungur, þá mundi mér fyrir þykja, er þú fýsist í braut;“ og nú gaf konungur honurn silfur mjög mikið,' og fór hann suður síðan með Rúmferlum, og skipaði konungur lil um ferð hans, bað hann koma til sín, er hann kæmi aftur. Nú fór hann ferðar sinnar, unz hann kemur suður í Rómaborg. Og er hann hefur þar dvalizt, sem hann tíðir, þá fer hann aflur; tekur þá sótt mikla, gerir hann þá ákaflega magran; gengur þá upp allt féið það, er kon- ungur hafði gefið honurn til ferðar- innar; tekur síðan upp stafkarls stig og biður sér matar. Hann er þá koll- óttur og heldur ósællegur; hann kem- 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.