RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 66

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 66
Mannslát Ejtir Wlauyslaw Reymo.m ,T>abbi, haua, pabbi, upp með þig, X heyrirðu það! Svona, haíðu þig á fætur!“ „0 guð, ó heilaga guðsmóðir! Æ!“ slundi gamli maðurinn, sem hún hristi af öllum kröftum. Andlit hans gægðist út undan gæruskinninu, inn- fallið, tekið og hrukkótt andlit, á lit- inn eins og moldin, sem hann hafði plægt öll þessi löngu ár; og úfið hár- ið var grátt eins og akur um haust. Augu hans voru lokuð; hann stundi þungan, og tungan lafði út úr munn- inum með bláum, sprungnum vörun- um. „Hana, upp með þig! “ æpti dóttir lians. „Afi!“ kjökraði litla stúlkan, sem stóð á gólfinu í náttkjólnum sínum og með baðmullarsvuntu bundna um brjóstið, og tyllti sér á tá til þess að sjá framan í gamla manninn. „Afi!“ Bláu augun hennar voru tárvot, og litla, óhreina andlitið raunamætt. „Afi!“ kallaði hún aftur og togaði í koddann. „Haltu þér saman!“ öskraði móðir hennar og lók í hnakkann á henni og ýtti henni upp að ofninum. „Út með þig, hunddjöfull!“ argaði hún, þegar hún hrasaði um hálf- blinda tíkina, sein var að þefa af rúminu. „Út með þig! Ætlarðu að snauta burt . . . helvítis kvikindið!“ Hún sparkaði í tikina með tréskón- um, svo að hún valt um koll og skreið ýlfrandi yfir að lokuðum dyrunum. Litla stúlkan stóð kjökrandi við ofn- inn og nuggaði nefið og augun með litlu hnúunum. „Pabbi, hypjaðu þig á fætur áður en ég reiðist!“ Sjúki maðurinn þagði; böfuð hans hafði oltið út á aðra hliðina, og and- ardráttur hans var þungur. Hann átti ekki langt eftir ólifað. „Dragnastu á fætur. Hvað á þetta að þýða? Heldurðu, að ég ætli að láta þig drepast hér? Það er ólíklegt! Farðu til Júlíönu, hundspottið þitt! Þú gafst Júlíönu allar eigur þínar, svo að hún er ekki of góð til að stjana við þig . . . svona, komdu nú . . . meðan ég bið þig með góðu!“ 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.