Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1990, Page 11

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1990, Page 11
Björg Orvar fjarskyggni fulltrúans að kirkjugarðsfulltrúanum látnum fannst eftir- farandi krotað í dagbókina þróttmikilli hendi: „lifi í vofulíki er ekki ein af hetjum samtíðar- innar stolt mitt þolir ekki tímabundna afneitun þegar garðurinn fyllist af oddhvössum formum sem rekast hvert í annað á tillitslausan hátt og tæmist af litum og blæbrigðum leiði af leiði af leiði ég horfi tíl að mynda á reykvískan djöful strjúka yfir grafskrift (kannski mína eigin) alltaf þá sömu dag eftir dag þeir sjást ekki fyrir fótumtroða aldareðlið og kalla hið hreina uppgjör pungmeisunnar“ BJARTUR OG FRU EMILIA • TIMARIT 11

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.