Ljóðormur - 01.08.1987, Side 8

Ljóðormur - 01.08.1987, Side 8
Ljóðormur Pjetur Hafstein Lárusson: Með kveðju til Reykjavíkur (Ljóð þetta er ort í tilefni brottfarar minnar úr borginni á 200 ára afmæli hennar árið 1986). I Meðan snjóflygsurnar svífa til jarðar - óvígur her fallhlífaliða, treð ég hugsun minni inná þig fjarræni tími. Látum oklcur leiðast í örmum hvors annars, fallhlífaliðarnir bráðna hvort eð er í næstu hláku. Og við tveir þú og ég TÍMI við tveir rennum ævinlega út í sandinn. Ekki sameinar hún okkur vináttan, heldur réttmæt sigurvissa þín (þú vinnur jú ævinlega á þér TÍMI) og sú sannfæring mín að herfang þitt verði ekkert. Þess vegna teflum við. Næturkyrrð. 6

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.