Ljóðormur - 01.08.1987, Blaðsíða 18

Ljóðormur - 01.08.1987, Blaðsíða 18
Ljóðormur Hans Magnus Enzensberger: Skuggaveldi I Hér sé ég sæti laus sæti hér í skugganum. II Þessi skuggi er ekki til sölu. III Einnig hafið varpar kannski skugga einnig tíminn. IV Stríð skugganna eru leikir: enginn skuggi skyggir á annan. V Sá sem býr í skugganum er ekki auðdræpur. VI Skamma stund stíg ég út úr skugganum mínum skamma stund. 16

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.