Ljóðormur - 01.08.1987, Blaðsíða 10

Ljóðormur - 01.08.1987, Blaðsíða 10
Ljóðormur Kyrrlát bíður nóttin og köld kyrrlát og köld sveipuð skikkjunni svörtu, skikkjunni þungu og svörtu. III Villiköttur á leið minni, leið minni löngu genginni, ég sakna þín. Augun græn í næturkyrrðinni. Manstu titringinn þegar þú læstir klónum í bakið á mér, villiköttur? Löngu eru storknaðar þær nætur á baki. Tímarnir breyttir lúnir þreyttir. Þó hefur ekkert gerst Kannske lýir þá tilbreytingarleysið tímana? Helkaldur máni vísar veg. 8

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.