Víkurfréttir - 23.10.1980, Síða 12
Míkur
PCÉTTIC
[
Fimmtudagur 23. október 1980
]
SPARISJÓÐURINN
er lánastofnun allra
Suöurnesjamanna.
ANNAÐ KRÖFLUÆVINTÝRI?
Orkubú
Suðurnesja
Samband sveitarfélaga á Suð-
urnesjum hefur óskað eftir því
við sveitarfélögin á Suðurnesj-
um, að þau álykti hvert fyrir sig
um að sameining fari fram á
rafveitum á Suðurnesjum og ef
til vill síöar meir verði stofnað
sameiginlegt orkubú fyrir öll
Suðurnes. Óskaö er eftir því að
álit liggi fyrir, fyrir aðalfund SSS,
sem haldinn verður í félagsheim-
ilinu Festi, Grindavík, 1. nóv. n.k.
Af þessu tilefni var eftirfarandi
tillaga samþykkt í bæjarstjórn
Njarövíkur:
,,Bæiarstjórn Njaróvikur sam-
þykkir aó taka þátt i viöræóum
um sameiningu rafveitna á Suó-
urnesjum, enda verói aó þvi
stefnt aó sameina sióar rafveit-
urnar og Hitaveitu Suóurnesja i
eina orkuveitu. Bæjarstjórn teiur
nauósynlegt aó öll sveitarfélögin
á Suóurnesjum séu þátttakendur
i sliku fyrirtæki".
Gæti sameining rafveitnanna
því orðið fyrsta skrefið í að koma
upp sameiginlegu orkubúi, að
Framh. á 8. sfðu
en þar stóð eftirfarandi:
„Heldur virðist sorpeyðingar-
stöð þeirra Suðurnesjamanna
hafa verið téleg fjárfesting.
Frönsk stöð var keypt fyrir 1.1
milljarð, en hefur verið meira og
minna í lamasessi frá því hún
kom til landsins. Raddir á
Suöurnesjum segja, að Haraldur
Gíslason, framkvæmdastjóri
Sambands sveitarfélaga á
Suðurnesjum, hafi haftforgöngu
um aö kaupa þessafrönsku stöð,
en á sama tíma og hún var keypt
frá Frakklandi, séu Frakkarsjálfir
að leggja niður stöðvar af þessari
tegund vegna lélegrar reynslu af
þeim. Reynsla Suðurnesja-
manna af stöðinni ætlar
greinilega ekki aö veröa miklu
betri og því 1.1 milljarður farið
fyrir lítið ..."
Er nú ekki tími til kominn fyrir
ráöamenn, að þeir geri hreint
fyrir sínum dyrum og svari því
hvað um sé að ræða og hverju sé
um að kenna stöðvun stöðvar-
innar?
Þaö viröist allavega liggja á
borðinu, að stöðin getur ekki
gert það sem hún á að gera, hver
sem orsökin er.
Eins og fram hefur komið er
Sorpeyðingarstöð Suöurnesja
búin aö vera ógangfær sföan
snemma í sumar. Eitthvað
virðast ráðamenn eiga erfitt með
að koma sér saman um orsök
þess að stöðin er stopp. Alla
vega halda sumir því fram að
orsökina megi rekja til
sprengingarinnar i stööinni, en
aörir telja ástæöuna aöra.
Þá hafa heyrst þær raddir aö
stöðin sé bara ónýtt drasl, sem
aldrei muni getaskilaö þvisemaf
henni var í upphafi ætlast, og er í
því sambandi sþurt, hvort þeir
sem sáu um kaupin hafi ekki
vitað hvað þeir voru að gera.
( Helgarpóstinum 10. okt. sl.
var einmitt fjallað um mál þetta,
1.1 mlll|ar&ur ónothæfur
Leikfélag Keflavíkur:
BOEING, BOEING
yfir æfingar á leikritinu ..Boeing,
Boeing", eftir Marc Camoletti.
Leikritið er farsi, fjallar um
arkitekt sem býr i Keflavík og
hefur þrjú viöhöld, þrjár flug-
freyjur, og vin hanssem reynirað
hjálpa honum úr ýmsum vand-
ræðum sem arkitektinn kemst i.
Leikendur eru Ingibjörg
Guðnadóttir, Egill Eyfjörð, Auð-
ur Ingvarsdóttir, Steinar Hjartar-
son, Sigriöur Sigurðardóttir og
Dagný Haraldsdóttir. Leikstjóri
er Sævar Helgason.
Frumsýning er ráðgerð 3. nóv-
ember.
Félagiö er ávallt í húsnæðis-
hraki og hefur þurft aö æfa
hingað og þangað, ÍGagnfræöa-
skólanum, Víkinni og Æskulýðs-
heimilinu, og þakkar félagið vel-
vilja viðkomandi aöila.
i_ciMCiciy rxcnavirvui iiciui nai~
ið vetrarstarf sitt og standa nú
Málverka-
sýning á
sjúkrahúsinu
Málverkasýning verður opnuð
í Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknis-
héraðs í tilefni opnunar efri
hæðar nýbyggingar sjúkrahúss-
ins, þann 31. okt. n.k.
Eftirtaldir listamenn sýna þar
verk sín:
Ása Ólafsdóttir, Gunnar örn,
Eggert Guðmundsson, Magnús
A. Arnason, Steinunn Marteins-
dóttir, Vilhjálmur Bergsson og
Jóhann G. Jóhannsson.
TALNARUGL
Eitthvaö virðast þeir hafa rugl-
ast í tölum, skipulagsmennirnir,
er þeir röðuðu númerum á húsin
við Skólaveg.
Ef jöfnu númerin frá 2-10 eru
skoðuð kemur furðulegt í Ijós,
því röðin er Þessi. Nr. 2 Ragnar
Björnsson, nr. 8 Sjúkrahúsiö, nr.
4 Bókhaldsstofa Árna R. Árna-
sonar og síðan nr. 10 Tannlækn-
isstofan. Sem sé í stað þess aö
telja 2-4-6-8-10 telja þeir 2-8-4-
10. Hætt er við að nemendur á
barnaskólaprófi fengju ekki háa
einkunn ef þeir teldu svona.
MalbikaÖ i Keflavík
og Njarðvík
Að undanförnu hefur vinnu-
flokkurfrá Keflavíkurbæveriðaö
malbika götur í Keflavik og
Njarðvík. Lokið er við að mal-
bika Hafnarbrautina i Njarðvík,
hluta Heiöarbrautar í Keflavík og
unnið er að maibikun i Eyja-
byggð frá Vesturgötu að Iðavöll-
um, þ.e. hluti Eyjavalla, Álsvalla
og Elliöavalla.