Víkurfréttir - 20.11.1980, Síða 5
VIKUR-fréttir
Fimmtudagur 20. nóvember 1980 5
Sound of Music var sú besta
- segir Gústaf Andersen, sýningarstjóri,
sem nýlega varö 75 ára og hefur sýnt í 50 ár
Nú nýlega hélt stjórn og starfs-
fólk Félagsbíós hóf fyrir Gústaf
Andersen, sýningarstjóra húss-
ins. Ástaeóan voru hin merku
timamót sem urðu á þessu ári i
lífi hans, en Gústaf varð 75 ára
gamall og átti einnig 50 ára
afmæli sem sýningarstjóri og þar
af hefur hann verið sýningar-
stjóri Félagsbíós frá stofnun
þess, eða í 25 ár.
Af þessu tilefni hafði blaðið
samband við Gústaf og sagði
hann okkur aö hann hefði byrjað
í þessu starfi hjá Akureyrarbíói,
sem nú er samkomuhúsið Dyn-
heimar, á tímum þöglu mynd-
anna. Gústaf sagði það hafa
TRÉSMÍÐI HF.
Byggingaverktakar
Hafnargötu 43 - Keflavík
Sími 3950
Skrifstofan er opin kl. 9-16
mánudagatil fimmtudaga.
Föstudaga kl. 9-12.
Ökukennsla
Æfingatímar
Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma.
Útvega öll kennslugögn.
Helgi Jónatansson
Vatnsnesvegl 15 - Simi 3423
Keflavfk
Til sölu mjög vel með farin 2ja
herb. íbúð ásamt bílskúr, við
Faxabraut, (búðin losnar íbyrjun
desember n.k.
Fasteignasalan, Hafnargötu 27
Simi 1420 og 2836
Ibúð óskast
Okkur vantar stóra íbúð eða
íbúöarhús til leigu. Uppl. í síma
3664.
fbúð óskast
til leigu í Keflavík eða Njarðvík,
helst 2ja til 3ja herb. Uppl. í síma
2338 - 1478.
Tll sölu
sófasett (svefnsófi) og sófaborð,
einnig stofuskápur (skenkur).
Uppl. í síma 2949.
Til sölu
Volvo 244, árg. 1978, ekinn 65
þús. km. Góðurog vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 1558 milli kl.
17-19.
Tapað
Sl. föstudag tapaðist dökkbrún
barna mokkahúfa i versluninni
Víkurbæ. Skilvís finnandi hringi i
síma 2536. - Fundarlaun.
Húsnæöl til sölu
Tilvalið fyrir geymslu, 90
ferm. Uppl. í síma 2437, 2694.
verið mikla stökkbreytingu er
skipt var yf ir í talmyndir, en fy rsta
talmyndin sem hann sýndi var
Aðalfundur S.S.S.
Framh. af baksíðu
Drög að iönþróunaráætlun
„Aóalfundur SSS haldinn 15.
nóv. 1980 fagnar þvi aó nú hafa
verió lögó fram drög að iónþró-
unaráætlun fyrir Suöurnes.
Fundurinn beinir þeirri áskor-
un til rikisstjórnarinnar, aó hun
láti vinna markvisst og hraói svo
sem kostur er geró áfanga-
skýrslna varóandi aóra þættí at-
vinnulifs hór á Suóurnesjum i
fullu samræmi vió Suóurnesja-
áætlun og samþykktir alþingis.
Fundurinn vekur þó athygli á
þeim stórfelldu breytingum, sem
oróió hafa i sjávarafla og fisk-
verkun sl. áratug, og leggur þvi
áherslu á nauósyn þess, aó iðn-
aóaruppbyggingu á Suðurnesj-
um verði flýtt, og á nauósyn op-
inberrar aóstoóar iþvisambandi,
bæói varöandi nauósynlegar
rannsóknir og fjármögnun."
Misræmi verði leiörétt
„Aóalfundur SSS, haldinn 15.
nóv. 1980 itrekar fyrri samþykkt
um, aó við væntanlegar breyt-
ingar á stjórnarskrá lýöveldisins,
verói leiórétt hió stórfellda mis-
ræmi i vægi atkvæöa i kosning-
um tilAlþingis, og leggur áherslu
á að Suóurnes verði gert sórstakt
kjördæmi. Jafnframt bendir
fundurinn á, aö mögulegt er aó
draga úr því atkvæóamisvægi
sem er, án þess aó til stjórnar-
skrárbreytingar þurfi aö koma,
og leggur fundurinn áherslu á aó
þær leióir verói þegar farnar."
Stofnun iönþróunarfélags
„Aóaifundur SSS samþykkir
að skipa 9 manna nefnd til um-
fjöllunar á drögum aó iónþróun-
aráætlun tyrir Suóurnes. Stefnt
skal að þvi aö nefndin skili áliti
fyrir febrúarlok. I framhaldiafþvi
samþykkir aóalfundurinn aó
halda ráóstefnu um ,,lónþróun á
Suóurnesjum", þar sem m.a. yrói
tekin afstaóa til stofnunar lön-
þróunarfélags."
Sonnie Boy. Á þeim tíma sem
hann starfaði á Akureyri var sá
háttur hafður á að sóttar voru
einar 20 myndir í einu suður og
komu þær með skipi til Akureyr-
ar þar sem þeim var síðan staflaö
á handvagn og ekið þennig í
gegnum bæinn.
Eins og fyrr segir hóf Gústaf
störf viö Félagsbíó við stofnun
þess árið 1955 og hefur starfað
þar óslitið síöan og lengst fram-
an af starfaði hann á hverju
kvöldi við sýningarstjórn og tók
aldrei frí, og að auki sá hann um
ræstingu hússins. En nú hefur
hann dregiö úr þessu starfi, sýnir
þó ennþá, 4-5 kvöld í viku, og
ekki er að heyra á honum að
hann ætli sér neitt að hætta i
bráð. Að lokum spurðum við
hann að því, hvaöa mynd honum
fyndist sú besta sem hingað
hefði komið, en hann væri búinn
að sjá þær svo hundruöum
skiptir. Gústav var ekki lengi að
svara: „Sound of Music".
Góður árang-
ur hjá ÍBK
í körfunni
Um helgina léku yngri flokkar
ÍBK í körfubolta fjóra leiki í ís-
landsmótinu og fóru þeir allir
fram i nýja íþróttahúsinu í Kefla-
vík. Ekki veröurannað sagtenaö
strákarnir kunni vel að meta
húsið, því þeir unnu þrjá af þess-
um leikjum. Annars urðu úrslit
sem hér segir:
5. fl. IBK-UMFN 34 : 60
4. fl. (BK-Valur 32 : 30
3. fl. (BK-UMFN 77 : 71
2. fl. (BK-Valur 80 : 54
Meistaraflokkur:
Æfingaleikur viö KR
í kvöld
I kvöld kl. 19.30 mun mfl. (BK
leika æfingaleik við KR i körfu-
bolta í (þróttahúsi Keflavíkur,
fyrir opnu húsi.
Keflvíkingar
Suðurnesjamenn
Á mánudag, 24.
nóv. n.k. opnum
við Skóvinnustof-
unaí nýju húsnæði
að Skólavegi 22 í
Keflavík.
Skóvinnustofa
Sigurbergs
Skólavegi 22
-HRlN&BRRUT -
- ’i
||I Auglýsing
Bæjarstjórn Keflavíkur hefur sampykkt að í sér-
stökum tilfelíum skuli greiða niður fargjöld ellilíf-
eyrisþega í Keflavík, með bifreiðum S.B.K., séeftir
því leitað.
Umsóknir um niðurgreiðslu fargjalda skal senda
undirrituðum.
Bæjarstjórinn í Keflavík