Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.05.1982, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 06.05.1982, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 6. maí 1982 VÍKUR-fréttir Stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins í Kefiavík • Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Hafnargötu 46, og verður hún opin fyrst um sinn frá kl. 14 - 19. Trésmiðja Keflavíkur sf. / /V Bolafætl 3, Njarövík Símar 3516, 3902 og 1934 Sérsmíðum ELDHÚSINNRÉTTINGAR, BAÐINNRÉTTINGAR FATASKAPA og SÓLBEKKI. Föst verötilboð - Vönduð vinna - Hagstætt verð. Prjónakonur Ath. Erum fluttir að Iðavöllum 14b Ritstjórn og ábyrgöarmenn: Elias Jóhannsson, sími 2931 Sigurjón Vikarsson, simi 2968 Emil Páll Jónsson. simi 2677 Steingrímur Lilliendahl, simi 3216 Páll Vilhjálmsson. simi 2581 cinar Páll Svavarsson - Páll Ketilsson, simi 1391 Ritstj. og augl : Hringbraut 96, Keflavik, simi 1760 Setnmg og prentun GRAGAS HF . Keflavik Híslenzkur ÍAARKADUR hf. fliKUR fCETIIC Sýninga á hannyrðum aldraðra og kaupum nú einungis lopapeysur, heilarog hnepptar. Móttaka miðvikudagana 7. og 21. apríl, 5. og 19. maí, 2., 16, Og 30. júní kl. 13-15, að löavöllum 14b, Keflavík. Sýning á handavinnu aldraðra á Suðurnesjum var haldin á sumardaginn fyrsta að Suðurgötu 12 í Keflavík. Margt fallegra muna voru til sýnis, sem aldraðir hafa unnið á undanförnum árum. Þótti sýningin takast mjög vel, en um 400 manns sóttu hana. - stgr. AUGLÝSINGASÍMINN ER 1760 • Síminn er 2021. • Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins, lítið inn og látið skrá ykkur til starfa. ILLA MERKTR AFLEGGJARI Framh. af 1. slðu (sumar voru á grindverki þvi er stendur beint á móti afleggjar- anum sjálflýsandi örvar, og röt- uöu menn menn þá vel á afleggj- arann. En svo brá þá viö að ein- hver illa þokkaður einstaklingur í okkar þroskaöa samfélagi, stal örvunum, allavega er nú engin eftir, í mesta lagi leifar af einni. Er það nú von manna aö af- leggjarinn veröi betur merktur áöur en það erof seint, -áðuren einhver beygir of snemma. gub.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.