Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.05.1982, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 06.05.1982, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 6. maí 1982 VÍKUR-fréttir Átak í fegrun Keflavíkur A fundi bæjarráös Keflavíkur 25. marz sl. var samþykkt tillaga um forgangsframkvæmdir er varöa fegrun bæjarins, og vartil- lagan send fegrunarnefnd til um- sagnar. 6. apríl kom síöan skrúö- garða- og fegrunarnefnd Kefla- víkur til fundar þar sem nefndar- menn samþykktu framkomna til- lögu bæjarráös, en samkvæmt henni veröa eftirtalin 11 svæöi tekin sem forgangsverkefni varöandi fegrun bæjarins: 1. Bakkinn meöfram Hafnar- götu frá Fiskiöju til Víkur- brautar. 2. (þróttasvæöi ofan Iðavalla og þríhyrningurinn meö- fram Flugvallarvegi að löa- völlum. 3. Umhverfi minnismerkissjó- manna. 4. Umhverfi suöurenda Hring- brautar. 5. Svæði norðan Miögarös. 6. Svæði austan Hólmgarös. 7. Umhverfi Garöasels. 8. Lagfæring á botnum viö Heimavelli og Bjarnarvelli. 9. Umhverfi viö Klapparstíg 7. 10. Lagfæring Nónvöröunnar. 11. Lagning gangstíga í Fokk- una. Jafnframt því sem nefndin lýsti ánægju sinni meö framkomnar tillögur um fegrun bæjarins, vonar hún aö framhald veröi á þessu svo aö bærinn okkar megi vera til fyrirmyndar hvaö fegrun snertir. Þá beinir nefndin þeim tillög- um til bæjarstjóra, aö hann hlut- ist til um aö fyrirtæki og einstakl- ingar geri átak í því aö snyrta og fegra umhverfi sitt, svo sem brunarústir á lóð Keflavíkur hf. (gamla Duus-húsiö), svæöi Hraðfrystistöövar Keflavíkur og á Landshafnarsvæðinu. - epj. Auglýfingaslminn er 1760 Fðr á hliðina í innsiglingunni Eins og menn uröu varir viö var veöur til lands og sjávar fremur leiöinlegt á sumardaginn fyrsta, víöa var mikiö brim, t.d. í innsigl- ingunni til Grindavíkur. Einmitt þess vegna vildi þaö óhapp til þann daginn, að m.b. Sæþór KE 70, sem var aö koma úr róöri, fór á hliðina í innsiglingunni og námu masturstoppar viö sjó. Fljótlega tókst aö rétta bátinn við án þess aö slys yröu, en neta- trossa sem búiö var aö steina niöur og geymd var aftur á bátn- um, fór útbyrðis við veltuna og lokaöist innsiglingin um tíma aö þess völdum. - epj. Vinningar í leik- fangahappdrætti Dregiö hefur veriö í leikfanga- happdrætti Systrafélags l-Njarð- víkurkikju. Upp komu þessi númer: 1. Brúðuvagn 66 2.-3. Tölvuspil 435 - 1968 4. Rugguhestur 315 5. Bílabraut Matcbox 1757 6. Rugguhestur 1559 7. Brúöu-baðborö 937 8. Bílabraut Polistil 229 9.-10. Bensínstöö 935 - 286 11.-12. Brúöur Ciccobelo 354 188 13.-16. Brúöur golilligo 69 - 1831 - 67 - 2333 17. Bangsi 2125 18.20. Hlöður Edacolux 1981 - 61 - 60 21. Dúkka Mirina 2175 22.-23. Húskubbar 748 - 1818 24.-25. Fisher-Prise 1241-1113 26.-28. JonyTivoli 1558-1424- 282 29.30. MAC bílamódel 129- 1141 31.-32. Jony transport 816-855 33. Ryksuga 283 34.-38. Radíóstýrðir bílar 888 - 2316-918- 1268- 1344 39. Brúöukerra 1336 40. Brúðustóll 1118 41. Spyrnulest 2431 42. Bingó 44 43. Húskubbar 427 44.-48. Bílar Educalux 398-432 1297 - 2384 - 1992 49.-50. Húskubbar 1617 - 268 51.-55. Bollastell 1055-54-612 1140 - 633 Svæölfi umhverflt mlnnlimerkl •jómanna VERSLUNIN N0NNI & BUBBI hefur allt í helgarmatinn. VERSLUNIN N0NNI & BUBBI hefur mikið úrval af ávöxtum. VERSLUNIN N0NNI & BUBBI hefur mikið úrval af kexi og kökum. VERSLUNIN N0NNI & BUBBI hefur heit svið og grillaða kjúklinga. VERSLUNIN N0NNI & BUBBI er með allar vörur á góðu verði. VERSLUNIN N0NNI & BUBBI er opin alla virka daga frá kl. 9-22, og alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-20.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.