Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.05.1982, Síða 5

Víkurfréttir - 06.05.1982, Síða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 6. maí 1982 5 Gunnjón GK 506 Eigendur Gunnjóns GK 506 ásamt framkvæmdastjórum Skipasmiöa- stöövar Njarövikur hf. Olíuverslun íslands í Njarðvík: Ný þéttiefni kynnt prófanir leiddu til, var ákveöiöað hefja hérlendis sölu Aquaseal- efna. En gaeöi efnanna ein duga skammt. Rétt meö ferð í hverju tilviki er mjög þýöingarmikil. Olis réö því Guðmund Guöbjartsson byggingameistara til aö kynna sér eiginleika efnanna í vinnslu og hefur hann nú unniö fjölmörg verk, bæöi stór og smá og öðlast mikla reynslu í lekaviögeröum. Guömundur veröur ásamt Erling Sigurössyni sölumanni, staddur í umboöi Olís í Njarðvik, til aö kynna kosti og notkunar- möguleika Aquaseal, n.k. mánu- dag og þriöjudag 10. og 11. maí. Áhugamenn, jafnt verktakar sem einkaaðilar sem eiga í striöi viö lekavanda, eru hvattir til að hafa samband viö Olís-umboöiö, i síma 2070, og afla sér nánari' upplýsinga. Fasteignaþjónusta Suðurnesja auglýsir til sölu: KEFLAVlK: 1882 ferm. lóö á horni Sólvallagötu og Vatnsnesvegar. 3 herb. góð íbúö viö Mávabraut 2. Verö 500.000. 109 ferm. nýleg íbúð í fjórbýlishúsi viö Nónvörðu. 100 ferm. íbúð viö Háteig. Verö 520.000. Góö 4 herb. íbúö viö Mávabraut 2. Verö 700.000. 115ferm. neðri hæðvið Hringbraut63, m/b(lskúr. Verð 600.000 Góö 4 herb. íbúö viö Hátún, útborgun og/eða verö eftir sam- komulagi ef samiö er strax. 4 herb. íbúö á neöri hæö viö Greniteig í góöu ástandi. 165 ferm. nýleg neöri hæö viö Vesturgötu. Góö 5 herb. ibúö viö Sólvallagötu m/bílskúr. Góö eign á góðum staö. Verö 700.000. 150 ferm. eldra einbýlishús við Noröurtún. Verð 750.000. 70 ferm. efri hæö viö Baldursgötu ígóðuástandi. Verö425.000. NJARÐVÍK: Góö 4 herb. ibúö viö Hjallaveg á góöum kjörum ef samlö er strax. Höfum einnig 1,2,3 og 4 herb. íbúöirviö Hjallaveg og Fífumóa. Verö frá 370.000. 3 herb. efri hæö viö Holtsgötu, laus fljótlega. Verö 380.000. 75 ferm. góð efri hæö viö Borgarveg m/bílskúr. Verð 500.000. Góð neðri hæð viö Klapparstíg. Verö 360.000. Ibúöarskúr eða fyrir skrifstofuhúsnæöi viö Reykjanesbraut. Fokhelt einbýlishús viö Móaveg, glæsileg bygging. teikningar fyrirliggjandi. 125 ferm. gott einbýlishús við Borgarveg m/stórum bilskúr. Verö 1.250.000. Höfum einnig til sölu í Keflavik fokheld parhús, sem afhendast seinna á árinu. Teikningar fyrirliggjandi. Gott verö. Fasteignaþjónusta Suöurnesja Hafnargötu 37, II. hæö - Keflavfk - Simi 3722 Hjörtur Zakarlasson, Hjördis Hafnfjörö Lögfr.: Garöar og Vilhjálmur Skákþing Suðurnesja hefst 19. maí kl. 20 á Víkinni, Hafnargötu 80. 7 umferða Monrad. 1. verðlaun: farandbikarog eignarbikarásamt 1000 kr. 2. verðlaun: silfurpeningur og 500 kr. 3. verðlaun: bronspeningur og 250 kr. Þátttökugjald er 100 kr. Skákfélag Keflavíkur Olíuverslun Islands hf. (OLlS) hefur nú um hríð flutt inn nýja vörulínu frá BP í Englandi, svo- nefnda Aquisealvöru. Eins og nafniö gefur til kynna, er hér um aö ræöa ýmsar geröir þétti- og rakavarnaefna sem henta vel til lekaviögeröa og varna. Auk þess býður Aquaseal upp á ýmsar gerðir þakpappa, málningu á stein og járn, ryð- varnarefni o.fl. Áður en innflutningur á Aqua- seal hófst aö marki, lét Olís kanna hæfni flestra efnanna viö íslenskar aöstæður hjá Rann- sóknarstofnun byggingaiðnaö- arins á Keldum. I Ijós þeirrar já- kvæöu niöurstööu sem þessar AUGLÝSIÐ I VlKUR-FRÉTTUM

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.