Fréttablaðið - 09.08.2016, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 8 6 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 9 . á g ú s t 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
skoðun Kári Stefánsson um
pólitík og komandi kosningar. 11
sport Syndir til úrslita á Ólympíu–
leikum, fyrst íslenskra kvenna. 14
Menning Tómas R. Einarsson leiðir
opnunartónleika Jazzhátíðar í
Reykjavík með tíu manna bandi. 22
lÍfið Margt er um að vera á Vegan
festival í Hafnarfirði. 30
plús 2 sérblöð l fólk l lÍfið
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Eitt hylki, einu sinni,
án lyfseðils
Candizol®
H
VÍ
TA
H
Ú
S
IÐ
/
A
ct
av
is
6
17
03
1
Eldsvoði Lengja með sjö bátaskýlum brann til kaldra kola við Meðalfellsvatn í Kjós fyrir hádegi í gær. Ekki er vitað um tjón eða eldsupptök, en haft er eftir Sigurþóri Gíslasyni, bónda á Meðal-
felli, að bátar hafi verið í flestum skýlanna. Rafmagn er ekki í þeim og því getgátur uppi um að sjálfsíkveikja hafi orðið í tusku sem áður hafi verið notuð í olíu eða terpentínu. Fréttablaðið/Eyþór
bJörgun Stjórnendur Landhelgis-
gæslunnar reikna með því að senda
flugvél Gæslunnar, TF Sif, í verkefni á
vegum Frontex, landamærastofnunar
Evrópusambandsins, við Miðjarðar-
haf í lok ágústmánaðar.
Svanhildur Sverrisdóttir, upplýs-
ingafulltrúi Landhelgisgæslunnar,
segir að Frontex hafi óskað eftir flug-
vélinni en þörfin hverju sinni ráði
óskum stofnunarinnar.
Skip Landhelgisgæslunnar hafa
ekki verið að störfum á Miðjarðarhafi
það sem af er ári en í fyrra voru bæði
Ægir og Týr í verkefnum á vegum
Frontex. Áhafnir skipanna tóku þátt
í björgun hundraða flóttamanna.
Ástand flóttamannamála við Mið-
jarðarhaf er enn grafalvarlegt og
Rauði kross Íslands vinnur að marg-
víslegum verkefnum í þágu þeirra.
– jhh / sjá síðu 6
Gæslan aftur til
hjálparstarfa við
Miðjarðarhafið
tF-Sif, flugvél landhelgisgæslunnar,
þegar hún kom ný til reykjavíkur sum-
arið 2009. Fréttablaðið/anton brink
Viðskipti Stefnt er að því að fram-
leiða hundafóður úr kindahornum
í Bolungarvík. Samkvæmt heimild-
um Fréttablaðsins er um að ræða
verkefni sem unnið er í samvinnu
við erlenda aðila. Ferlið hófst fyrir
tveimur árum og hefur verið unnið
að undirbúningnum hér á landi á
þeim tíma.
Um er að ræða tilraunaverkefni.
Framleiðslan var fyrst á Húsavík og
stóð þar yfir frá hausti eftir slátur-
tíðina 2014 og fram á fyrravor.
Verið er að vinna í því að færa þá
starfsemi til Bolungarvíkur.
Starfsemin verður til húsa í
gamla frystihúsi Einars Guðfinns-
sonar, húsi Íshúsfélags Bolungar-
víkur. Húsnæðið er í eigu rækju-
verksmiðjunnar Kampa ehf. Í
húsinu er fyrir þurrkverksmiðja
fyrir rækjuskel, og mjólkurvinnsl-
an Arna er þar einnig til húsa.
Nokkur fyrirtæki framleiða í dag
hundafóður á Íslandi. Fyrirtækið
Hundahreysti framleiðir til að
mynda ferskfóður þar sem notað er
hrátt íslenskt
k i n d a k j ö t ,
n a u t a -
vambir og
nautablóð.
Öll fram-
leiðslan er íslensk.
Iceland Pet (í eigu
Lýsis) framleiðir
einnig hunda-
og kattamat
í Þorláks-
höfn. Vör-
urnar eru
unnar úr
í s l e n s k-
um fiski
og er um
a ð ræ ð a
bæði þurr-
m a t o g
blautmat.
S é r s t a ð a
h u n d a f ó ð -
ursins í Bol-
ungarvík er sú
að það verður
framleitt úr kindahornum.
Fram að því að fyrirtækið að
baki framleiðslunni kom
með þá hugmynd að nýta
kindahorn til fóðurs hafði
það tíðkast að greitt var fyrir að
farga þeim, 20 krónur hornið. Hug-
myndin er því að endurnýta eitthvað
sem annars væri fargað.
Óljóst er hvenær vinnsla getur
hafist eða hve mörg störf verða
ti l í Bol-
ungarvík í
k j ö l f a r i ð .
Samkvæmt
heimildum
F r é t t a -
b l a ð s i n s
e r u v i ð -
ræður enn
í gangi við
i n n l e n d a
a ð i l a u m
s a m s t a r f
vegna fram-
leiðslunnar.
– sg
Vilja nýta horn kinda
til að búa til hundamat
Ætlað er að tilraunverkefni með vinnslu á hundafóðri úr kindahornum fari
fram í Bolungarvík í húsi Íshúsfélags Bolungarvíkur. Framleiðslan var á Húsa-
vík. Hugmyndin er að nýta kindahorn sem annars þarf að farga með tilkostnaði.
0
9
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:1
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
3
4
-E
D
E
C
1
A
3
4
-E
C
B
0
1
A
3
4
-E
B
7
4
1
A
3
4
-E
A
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
8
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K