Fréttablaðið - 19.09.2016, Blaðsíða 13
fólk
kynningarblað 1 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 m Á N U D A G U r
Friðrik Steinn Friðriksson, vöru- og upplifunarhönnuður, býr í fallegri íbúð í Hlíðunum. MYNDIR/STEFÁN
Friðrik Steinn Friðriksson, vöru-
og upplifunarhönn uður, býr í fal-
legri íbúð í Hlíðunum í Reykja-
vík ásamt eiginkonu sinni Brynju
Sveinsdóttur sýningarstjóra og
syni þeirra. Þau skiptu nýlega
um íbúð og minnkuðu við sig. Því
segir hann íbúðinni líklegast best
lýst sem tilneyddum minímalisma
vegna stærðar hennar. „Því höfum
við reynt að draga úr húsgögnum
sem hefur gerst nokkuð hratt og
örugglega. Svo íbúðin verði fal-
leg þarf fyrst og fremst að velja
inn húsgögn og aðra muni af kost-
gæfni. Það er allt of freistandi að
rumpa öllu inn í einu en það þarf
einfaldlega að gefa sér smá tíma í
verkefnið.“
Hann segir hönnun íbúðarinn-
ar samstarfsverkefni þeirra hjóna
og verkefnið gangi ágætlega. „Við
höfum svipaða sýn á það hvernig
við viljum hafa hlutina. Ég set þó
sjaldnast á mig hönnunarhattinn í
mínu persónulega lífi. Þetta snýst
orðið frekar um innsæi enda vil
ég ekki setjast niður og ákveða að
hanna íbúðina.“
Eru einhverjir innanstokksmunir
í mestu uppáhaldi hjá þér?
Í augnablikinu er það Sveins Kjar-
vals sófinn sem við létum bólstra í
sumar. Við erum ákaflega ánægð
með litinn og í grunninn er þetta
svo fallegur sófi. Fallegar línur,
léttur og núna eftir bólstrun,
þægilegur. Hann er mikill kokteil-
boðasófi, þú þarft að sitja temmi-
lega réttur í honum og þess vegna
TilnEyddur mínímalismi
Friðrik Steinn Friðriksson og eiginkona hans þurftu að velja inn húsgögn af kostgæfni eftir að þau minnkuðu við sig.
Í augnablikinu er Sveins Kjarvals sófinn, sem hjónin létu bólstra í sumar, uppáhaldsinnanstokksmunurinn.
Stofan er kjarni heimilisins. Þar er sófinn eftir Svein Kjarval sem var bólstraður í sumar.
Starri Freyr
Jónsson
starri@365.is
1
9
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
3
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
9
E
-F
8
4
C
1
A
9
E
-F
7
1
0
1
A
9
E
-F
5
D
4
1
A
9
E
-F
4
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
6
4
s
_
1
8
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K