Fréttablaðið - 29.08.2016, Side 11

Fréttablaðið - 29.08.2016, Side 11
Audi Q7 e-tron quattro er kyndilberi nýrrar tækni. Hann er fyrsti fjórhjóladrifni dísiltengitvinnbíll heims og sameinar krafta rafmagnsmótors og dísilvélar. Q7 e-tron quattro er sparneytinn, umhverfismildur og eldsneytisnotkunin er aðeins 1,9 lítrar á hverja 100 km. Mættu nýrri árstíð með grænni samvisku og allt að 56 km drægni á rafmagni. Komdu við og upplifðu Q7 e-tron quattro í hversdagslífinu. Flóttamenn leika sér með bolta nærri lestarstöð í borginni München í Þýskalandi. Nordicphotos/AFp Sigmar Gabriel, vara kanslari og fjár- málaráðherra Þýskalands, varði í gær gjörðir sínar frá því fyrr í mánuðinum þegar hann sýndi hópi nýnasista sem mótmæltu stefnu hans puttann. „Mín einu mistök voru þau að ég notaði ekki báðar hendur,“ sagði Gabriel. Nýnasistarnir voru komnir til Salz- gitter í Saxlandi til að mótmæla inn- flytjendastefnu ríkisstjórnar Kristi- legra demókrata, flokks kanslarans Angelu Merkel, og Jafnaðarmanna- flokksins, flokks Gabriels. Sögðu þeir föður Gabriels hafa elskað land sitt en Gabriel sjálfur væri aftur á móti að eyðileggja það. Faðir hans, Walter, var nasisti og neitaði því að helförin hefði átt sér stað allt þar til hann lést árið 2012. Gaf lítið fyrir mótmæli sigmar Gabriel sýnir löngutöng. Nordicphotos/AFp kratar mælast með 35 prósent og jafnaðarmenn með 23 prósent. Á laugardag klifu meðlimir þjóð­ ernishyggjuhreyfingarinnar Ident­ itäre Bewegung Brandenborgar­ hliðið og hengdu á það borða sem á stóð „Öruggari landamæri – örugg­ ari framtíð“. Dreifði hreyfingin einnig miðum þar sem varað var við því að Þjóðverjar væru að verða að minnihlutahóp í eigin landi og hvöttu til aðgerða gegn íslamsvæð­ ingu landsins. Þá þykir rúmlega helmingi Þjóð­ verja innflytjendastefna ríkisstjórn­ arinnar slæm samkvæmt könnun sem birtist fyrr í mánuðinum. Mín einu mistök voru þau að ég notaði ekki báðar hendur. Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands 12% vilja kjósa Alternative für Deutschland á næsta ári. f r é t t i r ∙ f r é t t A B L A ð i ð 11M Á N U D A G U r 2 9 . Á G ú s t 2 0 1 6 2 9 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 8 F B 0 4 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 6 1 -0 1 5 8 1 A 6 1 -0 0 1 C 1 A 6 0 -F E E 0 1 A 6 0 -F D A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 4 8 s _ 2 8 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.