Fréttablaðið - 29.08.2016, Qupperneq 46
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
2 9 . á g ú s t 2 0 1 6 M á N U D A g U R26 L í f i ð ∙ f R É t t A B L A ð i ð
LÚXUSRÚM
á Dormaverði
• Svæðaskipt
pokagorma kerfi
• Burstaðir stálfætur
• Sterkur botn
• 320 gormar pr fm2
• Steyptar kantstyrkingar
Fullt Ágúst-
Stærð cm. verð tilboð
120x200 119.900 95.920
140x200 138.900 111.120
160x200 149.900 119.920
NATURE’S COMFORT
heilsurúm m/classic botni 20%
AFSLÁTTUR
af 120/140/160 x 200 cm
á meðan birgðir
endast.
Svart PU
leður á botni.
NATURE’S REST
heilsurúm m/classic botni
• Svæðaskipt
pokagormakerfi
• Góðar kantstyrkingar
• Burstaðir stálfætur
• Sterkur botn
• 320 gormar pr fm2
Aðeins 99.900 kr.
Verðdæmi 160 x 200 cm
Svart PU
leður á botni.
VERÐ
DORMA
Afgreiðslutími sjá
www.dorma.is
Holtagörðum, 512 6800
Smáratorgi, 512 6800
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafjörður
Shape deluxe heilsurúm:
• Lagar sig fullkom lega að líkama þínum
• 26 cm þykk heilsudýna
• 2 cm latexlag bólstrað í áklæði
• 4 cm gel memoryfoam
• 4 cm shape memoryfoam
• Non-slip efni á botni dýnunnar
• Engir rykmaurar
• 5 ára ábyrgð!
• Ofnæmisprófuð
• Burstaðir stálfætur
Endurnýjanleg
hráefni
Aloe Vera
Cool Comfort
gel foam
Bambus trefjar Open cell
structure
Memory
foam
Stærð cm. Fullt verð Ágústtilboð
100x200 129.900 103.920
120x200 164.900 131.920
140x200 184.900 147.920
160x200 209.900 167.920
180x200 234.900 187.920
Fullkominn stuðningur
– enn meiri mýkt
SHAPE
B Y N AT U R E ’ S B E D D I N G
Ágústtilboð 20% afsláttur
20%
AFSLÁTTUR
SHAPE DELUXE
HEILSURÚM
m/classic botni
V ið Helgi erum oft að leika o k k u r að gera
beats. Við hittumst
stundum uppi í
stúdíói með bjór og
gerum beats okkur
til gamans. Reykja-
víkurdætur vissu af
þessu og höfðu sam-
band og báðu okkur
um að gera lag fyrir
þær. Ég hef lengi
verið að leika mér í
laumi að gera beats,
það er alltaf gaman
að vera með annan
f ó t i n n í svo n a
poppstöffi,“ segir
Ólafur Arnalds um
hvernig þetta nýja
lag sem hann og
Helgi gerðu fyrir Reykja-
víkurdætur varð til.
„Þeir eru fáránlega góðir saman.
Þeir voru í stúdíóinu saman stund-
um og vantaði eitthvað að gera
– þannig að auðvitað kastaði ég
þessu verkefni á þá til að nýta þetta
samstarf þeirra,“ segir Anna Tara
Andrésdóttir, sem er heilinn á bak
við lagið eða pródúserinn eins og
hún kallar það.
„Ég er að halda utan um allt verk-
efnið og láta það rúlla hratt. En ég
myndi ekki segja að ég ætti þennan
texta. Þær eru allar með eigin texta.
Þetta er alls ekki korters langt lag þó
að við séum allar í því, þetta er bara
þrjár og hálf mínúta. Hver er bara
með fjórar línur – þannig að bolt-
anum er kastað mjög hratt okkar
á milli. Það er annars ekkert eitt
sérstakt þema í laginu nema í við-
laginu þar sem við segjum „fucking
so“ sem er bara svona okkar við-
horf gagnvart þessum fjölmiðla-
stormi sem við höfum gengið í
gegnum. Annars vil ég ekkert vera
að fullyrða fyrir hönd þeirra,“ segir
Anna Tara um hlutverk sitt í laginu
og um hvað það fjalli. Allar Reykja-
víkurdætur nema tvær koma fram í
laginu og því ansi stór hópur þarna
á ferð. Það er örugglega ekki auðvelt
að taka lagið á tónleikum, eða hvað?
„Við héldum fyrsta að við yrðum
að skipuleggja þetta allt öðruvísi
á tónleikum en þegar við kýldum
svo á þetta
v i r k a ð i
það bara. Við
s k i p u l ö g ð u m
mjög vel hver rétti
hverri „mæk“ en síðan
eru ekki alltaf sömu stelpurnar á
tónleikum og ekki sami fjöldinn af
mækum þannig að þetta fór bara að
rúlla einhvern veginn – en það hefur
bara alltaf gengið mjög vel, því að
það stíga allar fram, það er svo fljót
skipting. Þetta heldur laginu mjög
lifandi.“
L a g i n u f yl g i r my n d b a n d
og kemur það út í dag. Katrín
Ásmundsdóttir leikstýrir því og
Timothée Lambrecq sér um kvik-
myndatöku og klippingu. Auk
Reykjavíkurdætra, Helga Sæmundar
og Ólafs Arnalds sá Gnúsi Yones úr
Amabadama um upptökur á laginu.
stefanthor@frettabladid.is
Fiktar við poppið
í frístundum
Bítið við lagið Tista með Reykjavíkurdætrum gera Helgi Sæmundur
úr Úlfur Úlfur og Ólafur Arnalds auk þess sem Gnúsi Yones úr
Amabadama sá um upptökur. Í dag kemur út myndband við lagið.
Helgi Sæmundur og Ólafur Arnalds hittast oft og gera saman beats. Anna Tara sér um að halda utan um verkefnið fyrir hönd
dætranna. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Ég heF lengi verið
að leika mÉr í laumi að gera
beats, það er alltaF gaman
að vera með annan Fótinn í
svona poppstöFFi.
Ólafur Arnalds tónlistarmaður
Dætur
Stilla úr mynd-
bandi Reykja-
víkurdætra.
2
9
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
6
1
-1
0
2
8
1
A
6
1
-0
E
E
C
1
A
6
1
-0
D
B
0
1
A
6
1
-0
C
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
2
8
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K