Fréttablaðið - 05.09.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 0 9 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 5 . s e p t e M b e r 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
lÍfið Vertu upp á
þitt besta á Bieber.
Förðunarfræðing-
ur gefur tónleika-
gestum góð
ráð. 20
fréttir Læknir segir engan vafa
leika á um ágæti sykurskatts 4
skoðun Guðmundur Andri
skrifar um náttúruvernd og
traust mannsins 11
sport Væntingarnar eðlilega
miklar eftir góðan árangur. 12
tÍMaMót Fagna tuttugu ára
afmæli myndasögublaðs 14
plús 2 sérblöð l fólk l lÍfið
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
TilBoÐ Í FreLsi
0 kr.
NovA
Í nOva
10gB
1.990 kR.
0 kr.
NovA
Í aLla
10gB
2.990 kR. MánaðarLeg áfYllIng mEÐ dEbeT- Eða krEdiTkoRtI
Sáttamiðlun milli
gerenda og þolenda
gæti í þessu samhengi skipað
hærri sess.
Helgi Gunnlaugsson,
afbrotafræðingur
Nýtt upphaf Strákarnir okkar hefja leik í undankeppni HM 2018 gegn Úkraínu. Hér eru þeir á æfingu á Ólympíuvellinum sem verður tómur í kvöld. Sjá síðu 12 fréttablaðið/Hafliði breiðfjörð
saMfélag 491 barn átján ára og
yngri var kært fyrir brot á hegningar-
lögum á síðasta ári. 307 strákar og
187 stelpur. Langflest ungmennin
eru gripin fyrir þjófnað, þá innbrot
og ofbeldi og kynferðisbrot.
Helgi Gunnlaugsson afbrotafræð-
ingur segir að íhuga ætti alvarlega að
hækka sakhæfisaldur í 18 ár enda sýni
rannsóknir fram á að ákærumeðferð
barns ýti jafnvel undir ný brot.
“Sáttamiðlun milli gerenda og þol-
enda gæti í þessu samhengi skipað
hærri sess í málefnum ungmenna.
Að ungmennum á glapstigum sé gerð
grein fyrir afleiðingum brota sinna á
þolendur og samfélagið allt um leið
og þau fá tækifæri til að bæta fyrir
brotið og sjá raunhæfa möguleika á
að tengjast því á uppbyggilegan hátt
í framtíðinni,“ segir Helgi.
Í svari við fyrirspurn Fréttablaðs-
ins um afskipti lögreglu af börnum
kemur fram að kærð ungmenni eru
fjórðungur kærðra í hegningarlaga-
brotum árið 2015. Þá er átt við börn
og ungmenni að tuttugu ára aldri.
Kærð ungmenni voru alls 644 á síð-
asta ári. 65 prósent þeirra eru strákar
og stúlkur um 35 prósent. Stúlkur
á þessum aldri eru um þriðjungur
kvenna sem kærðar voru fyrir hegn-
ingarlagabrot árið 2015, en strákar
um fjórðungur kærðra karla.
Hlutfall kærðra ungmenna af
heildarfjölda kærðra hvert ár hefur
þó verið að lækka, að undanskildum
stúlkum, en greiningardeild lögreglu
segir meiri sveiflur einkenna fjölda
stúlkna en drengja. Þegar mest lét árið
2009 voru ungmenni 20 ára og yngri
um 37 prósent kærðra í hegningar-
lagabrotum. – kbg
Börn stór hluti kærðra
Ungmenni voru fjórðungur allra sem kærðir voru á höfuðborgarsvæðinu á
síðasta ári. Flest kærð fyrir þjófnað. Afbrotafræðingur vill hækka sakhæfisaldur.
lÍfið Pör sem hafa áhuga á að láta
pússa sig saman á óvenjulegan og
ódýran hátt fá tækifæri til þess í
janúar. Þá munu Guðrún Selma
Sigurjónsdóttir og Gígja Jónsdóttir
setja upp sýningu þar sem brúðkaup
verður sett á fjalirnar.
„Það hefði vissulega verið miklu
auðveldara að finna ein-
hverja leikara til að
leika þetta en við vilj-
um blanda saman
raunveruleika og
tilbúningi,“ segir
Guðrún Selma.
Gert er ráð
fyrir að eitt
til þrjú pör
verði gefin
saman.
– ga/sjá
síðu 22
Gifta fólk á
leiksviðinu
0
5
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
2
0
1
6
-0
9
-0
5
-0
0
1
_
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
7
5
-7
1
D
C
1
A
7
5
-7
0
A
0
1
A
7
5
-6
F
6
4
1
A
7
5
-6
E
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
4
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K