Fréttablaðið - 05.09.2016, Blaðsíða 8
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
Verð frá aðeins
2.290.000 kr.
ŠKODA Fabia býr yfir ótal kostum, en fögur orð og fyrirheit koma ekki í staðinn
fyrir persónulega reynslu. Því langar okkur að lána þér Fabiu í sólarhring.
Komdu við hjá okkur eða sendu póst á skoda@hekla.is og fáðu nýja ŠKODA Fabiu
til reynslu í 24 tíma. Hlökkum til að sjá þig.
Prófaðu Fabiu
í sólarhring
www.skoda.is
Við undirrituð styðjum Gunnar Alexander í
3.-4. sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í
Reykjavík dagana 8.-10. september 2016
Við minnum á stuðningsmannakaffið í dag mánud.
milli kl. 17-19 á Bergsson RE, Grandagarði
Ágúst Ingi Sigurðsson, hafnsögumaður
Guðjón Halldór Gunnarsson, ugstjóri
Ólafur Ólafsson, fyrrv. landlæknir
Þórður Geir Þorsteinsson
Teitur Atlasson, blaðamaður
Pétur Óli Jónsson, viðskiptafræðingur
Páll Sævar Guðjónsson, markaðsstjóri
Árni Gunnarsson, fyrrv. þingmaður
Kjartan Emil Sigurðsson, stjórnmálafræðingur
Egill Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Einar Skúlason, framkvæmdastjóri
Emil Thoroddsen, framkvæmdastjóri
Björgvin Guðmundsson, fyrrv. borgarfulltrúi
Hannes Ottósson, sérfræðingur
Kristinn Ö. Jóhannesson, fyrrv. formaður VR
Bjarni Þór Sigurðsson, varaformaður VR
Örn Logasson, hópsstjóri
Hákon Óli Guðmundsson, verkfræðingur
Hreinn Jónsson, byggingatæknifræðingur
Ólafur Arnar Arthursson, kerssfræðingur
Guðrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Kristjana Hrafnsdóttir, kennari
Ninja Ómarsdóttir, markaðsfræðingur
Jódís Bjarnadóttir, félagsráðgja
Dóra Magnúsdóttir, markaðsstjóri
Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur
Brynja Baldursdóttir, aðstoðarskólastjóri
Anna Guðrún Sigurðardóttir, ráðgja
Irís Lind Sæmundsdóttir, lögfræðingur
Ingunn Jónsdóttir, læknir
Áróra Gústafsdóttir, markaðsstjóri
Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, skrifstofustjóri
Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor við HÍ
Karen Levke, B.sc. í lyafræði
Ásta Arnardóttir, bókari
Brynja Pála Helgadóttir, ljósmóðir
Hildur Helga Sigurðardóttir, blaðamaður
Kristín Erna Arnardóttir, stjórnmálafræðingur
Karen Sif Eyþórsdóttir, háskólanemi
Anna K. Kristjánsdóttir, vélfræðingur
https:/ /www.facebook.com/GunnarAlexanderFrambod2016/
Gunnar Alexander Ólafsson
Landbúnaður Fjallalamb hf. hefur
óskað eftir hlutafjáraukningu í félag-
inu til að laga lausafjárstöðu. Björn
Víkingur Björnsson, framkvæmda-
stjóri félagsins, segir síðustu tvö
ár hafa verið gríðarlega erfið fyrir
afurðastöðvar fyrir lambakjöt og að
allur útflutningur sé rekinn með tapi.
Fréttablaðið sagði frá því á dögun-
um að af rúmum tíu þúsund tonnum
sem framleidd eru af kindakjöti ár
hvert fari um þrjú þúsund tonn á
erlenda markaði.
„Það er offramleiðsla á landinu í
dag, það er klárt að mínu mati. Einn-
ig munu nýju búvörusamningarnir
taka í burtu einu framleiðslustýring-
una sem er í kerfinu og því ekki von
á góðu ef áfram heldur sem horfir.
Ég gæti trúað því að meðalbændur á
okkar starfssvæði, sem er Öxarfjörður
og Þistilfjörður, muni tapa um einni
og hálfri milljón króna á þessum nýju
samningum,“ segir Björn Víkingur.
Segir borgað með útflutningi kjötsins
Frá 2007 hefur kindakjötsframleiðsla aukist. Framkvæmdastjóri Fjallalambs segir offramleiðslu á kjöti og greitt með útflutningi. Fyrir-
tækið hefur óskað eftir hlutafjáraukningu til að laga lausafjárvanda. Afurðastöðvar hafa tekið á sig mikinn skell á síðustu misserum.
Ég ætla að leyfa mér
að segja að það er
fyrst og fremst verslunin sem
stýrir verði til bænda á
Íslandi.
Gunnar Bragi
Sveinsson,
landbúnaðarráð-
herra
Við erum að borga
með útflutningi á
þessa helstu
markaði okkar.
Björn Víkingur
Björnsson, fram-
kvæmdastjóri Fjalla-
lambs
Frá árinu 2007 hefur framleiðsla
á kindakjöti aukist. Um 60.000
fleiri dilkum var slátrað árið 2015
en árið 2006. „Það er taprekstur á
öllum útflutningi á lambakjöti í ár.
Á meðan krónan hefur styrkst hefur
gengi breska pundsins og norsku
krónunnar farið niður svo við erum
að borga með útflutningi á helstu
markaði okkar,“ bætir hann við.
„Ég ætla að leyfa mér að segja
að það er fyrst og fremst verslunin
sem stýrir verði til bænda á Íslandi,“
sagði Gunnar Bragi Sveinsson land-
búnaðarráðherra í þingræðu í síð-
ustu viku um lækkað afurðaverð til
bænda. „Hins vegar er lambakjöt
flutt út til Evrópu. Þeir markaðir
eins og aðrir hafa reynst býsna erf-
iðir að undanförnu. Það eru nokkur
atriði sem spila þar inn í. Eftir-
spurnin er einfaldlega önnur,“ sagði
Gunnar Bragi.
sveinn@frettabladid.is
Unnið að því að hreinsa slög í Fjallalambi á Kópaskeri. Fyrirtækið stendur ekki vel.
Fréttablaðið/PjetUr
60.000
fleiri lömbum er slátrað
nú en árið 2007
SVÍÞJÓð Innan nokkurra vikna fá allt
að eitt þúsund manns í Svíþjóð, sem
dreifa höfundarvörðu efni ólöglega,
kröfu um greiðslu upp á 2.000 sænskar
krónur, eða 27 þúsund íslenskar krón-
ur, fyrir hverja kvikmynd. Nýtt fyrir-
tæki á vegum höfunda í skemmtana-
bransanum hefur afhjúpað hverjir eru
á bak við fjölda IP-talna en þegar hafa
nokkur þúsund verið afhjúpuð. Greiði
þeir sem fengið hafa kröfubréfin verð-
ur ekki höfðað mál gegn þeim.
Þegar fram líða stundir verður farið
fram á hærri greiðslur frá þeim sem
dreifa efni ólöglega, að því er segir í
frétt á vef Dagens Nyheter. – ibs
Fá rukkun fyrir
að dreifa efni
Fyrstu kröfubréfin verða send innan
nokkurra vikna.
dýraLÍf Kínverska risapandan hefur
verið tekin af lista dýraverndarsam-
takanna IUCN yfir dýr í útrýmingar-
hættu í kjölfar áralangrar vinnu við að
forða tegundinni frá að deyja út.
Pandan hefur löngum verið eitt
þjóðardýra Kína. Síðustu talningar
benda til þess fjöldi fullorðinna dýra
sé nú 1.864. Fjöldi húna er nokkuð
á reiki en séu þeir taldir með slagar
fjöldinn upp í tæplega 2.100. Af þeim
sökum er pöndu-
stofninn nú
talinn við-
kvæmur en
ekki lengur í hættu
á að útrýmast.
Óttast er að
gleðin gæti verið
skammvinn því
vísindamenn
telja að loftlags-
breytingar gætu
fækkað bambus-
trjám, helstu fæðu
pandabjarna, um
þriðjung á kom-
andi öld. – jóe
Pöndur ekki
lengur í hættu
5 . S e p t e m b e r 2 0 1 6 m Á n u d a G u r8 f r é t t i r ∙ f r é t t a b L a ð i ð
0
5
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
7
5
-9
9
5
C
1
A
7
5
-9
8
2
0
1
A
7
5
-9
6
E
4
1
A
7
5
-9
5
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
4
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K