Fréttablaðið - 22.10.2016, Blaðsíða 42
| AtvinnA | 22. október 2016 LAUGARDAGUR4
Kröfur um menntun og hæfni
• Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfinu
• Þekking og reynsla af almannatengslum og markaðssetningu á erlendum mörkuðum
• Reynsla af verkefnisstjórnun skilyrði
• Reynsla af ferðaþjónustu kostur
• Framúrskarandi ensku- og íslensku kunnátta skilyrði, önnur tungumálakunnátta kostur
• Menningarlæsi, frumkvæði, samskipta og samstarfshæfni, jákvæðni og hugmyndaauðgi
Ábyrgð og helstu verkefni
• Þróa og leiða samstarfsverkefni með ferðaþjónustufyrirtækjum og tengdum hagaðilum
• Markaðssetning á áfangastaðnum Íslandi erlendis
• Almannatengsl og upplýsingamiðlun, innanlands og erlendis
Verkefnisstjóri á sviði ferðaþjónustu og skapandi greina
INNBLÁSIN AF ÍSLANDI?
Hlutverk Íslandsstofu er að efla ímynd og orðspor Íslands, styrkja samkeppnisstöðu
íslensks atvinnulífs á erlendum mörkuðum og laða erlenda ferðamenn og
fjárfestingu til landsins. Jafnframt veitir Íslandsstofa fyrirtækjum faglega aðstoð
við sölu á vörum, þjónustu og þekkingu erlendis og styður við kynningu á íslenskri
menningu ytra.
Upplýsingar veitir Rannveig J. Haraldsdóttir,
rannveig@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 13. nóvember nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Vélahönnuður
Starfssvið:
• Hönnun, útfærsla og
teikning á lausnum
tæknideildar Héðins
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Iðn-, tækni- eða vélaverkfræðingur
• Lausnamiðuð nálgun á verkefni
• Yfirsýn og skipulagsfærni
• Gott vald á íslensku og ensku
Upplýsingar veitir:
Geirlaug Jóhannsdóttir
geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 30. okt. nk.
Héðinn hf. er eitt stærsta fyrirtæki landsins í málmiðnaði og véltækni, með 120 öfluga starfsmenn með
fjölbreytta menntun og reynslu. Starfsemin skiptist í tæknideild, véladeild, plötuverkstæði, renniverkstæði
og Rolls-Royce Marine þjónustu. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Gjáhellu 4 í Hafnarfirði.
Héðinn hf. óskar eftir að ráða hugmyndaríkan vélahönnuð til starfa. Verkefnin snúa flest að eigin
framleiðsluvörum fyrirtækisins en einnig sérlausnum fyrir viðskiptavini. Viðskiptavinir Héðins starfa
á alþjóðavettvangi og því fylgja starfinu alþjóðleg samskipti.
Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100
hedinn.is
Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is
Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is
Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100
hedinn.is
Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100
hedinn.is
Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100
hedinn.is1a + 1b
5 x2 cm
2a + 2b
5x35 cm
3
8x2 cm
4
10x2 cm
5
6.5 cm
6
8.5 cm
7
8 cm
9
10 cm
10
10 cm
Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is
Konur jafnt sem sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
BAUHAUS leitar að fólki í helgarstörf
Upplýsingar veitir:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Hjá Bauhaus erum við alltaf með viðskiptavininn í fyrsta sæti þar sem markmiðið er að veita sem besta þjónustu.
Til að mæta mikilli aukningu viðskiptavina í verslun leitum við nú að kröftugu starfsfólki til að slást í hópinn.
BAUHAUS er ein af stærstu verslunarkeðjum á byggingasviði í Evrópu og rekur fleiri en 260 verslanir í 19
löndum. Hjá BAUHAUS er viðskiptavinurinn alltaf í öndvegi, stjórnendur eru virkir og hvetja sitt fólk til dáða.
Sölumenn í verslun, vaktstjórar á þjónustuborð,
afgreiðslugjaldkerar
Ertu brosandi og þjónustulundaður einstaklingur með reynslu af afgreiðslustörfum?
Eitt mikilvægasta verkefni starfsmanna Bauhaus er að þjónusta viðskiptavininn með bros á vör.
Ef þú ert með létta lund og hraðar hendur skaltu endilega hafa samband.
2
2
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
0
7
-5
7
9
4
1
B
0
7
-5
6
5
8
1
B
0
7
-5
5
1
C
1
B
0
7
-5
3
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
0
4
s
_
2
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K