Fréttablaðið - 22.10.2016, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 22.10.2016, Blaðsíða 52
Laust starf á skrifstofu Sveitafélagið Vogar auglýsir laust starf þjónustufulltrúa á bæjarskrif- stofu. Um er að ræða 100% stöðu. Starf þjónustufulltrúa er víðtækt og fjölbreytt og tekur á flestum þeim verkefnum sem unnin eru innan bæjarskrifstofu. Hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun og/eða reynsla af skrifstofustörfum • Góð almenn þekking á skrifstofustörfum og tölvuvinnslu • Góð íslensku kunnátta • Reynsla eða þekking á sveitarstjórnarmálum og stjórnsýslu • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Hæfni í mennlegum samskiptum • Ath. Vinnustaður er reyklaus Umsókn ásamt ferilskrá skal skila á skrifstofu Sveitafélagsins Voga að Iðndal 2, 190 Vogar eða á netfangið skrifstofa@vogar.is fyrir 7. nóvember næstkomandi. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitafélga og Starfsmannafélgs Suðurnesja. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Hulda Friðriksdóttir skrifstofustjóri, anna@vogar.is eða í síma 440-6200 kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Menntasvið · Verkefnastjóri á grunnskóladeild Leikskólar · Leikskólakennari í leikskólann Álfatún · Leikskólakennari í leikskólann Baug · Leikskólakennari í leikskólann Kópahvol · Leikskólastjóri í leikskólann Læk · Starfsmaður í sérkennslu í leikskólann Læk · Aðstoðarmatráður í leikskólann Núp Grunnskólar · Matráður í Hörðuvallaskóla · Umsjónarkennari í Salaskóla · Starfsmenn í dægradvöl í Smáraskóla Sundlaugar · Starfsmaður í Sundlaugina Versölum - kona Velferðasvið · Stuðningsfulltrúi á áfangaheimili · Liðveisla og tilsjón Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Áhugavert starf hjá Fjarðabyggð Eigna- og fram- kvæmdafulltrúi Laust er til umsóknar starf eigna- og framkvæmda- fulltrúa Fjarðabyggðar. Eigna- og framkvæmdafulltrúi hefur umsjón og eftirlit með öllum fasteignum Fjarðabyggðar og heldur utan um viðhalds- og nýframkvæmdir sveitar- félagsins í samvinnu við sviðsstjóra framkvæmda-, umhvers- og veitusviðs. Helstu verkefni eru: • Yfirumsjón og eftirlit með verklegum framkvæmd- um fyrir eignasjóð Fjarðabyggðar. • Yfirumsjón og eftirlit með viðhalds- og rekstrarverk- efnum fyrir eignasjóð Fjarðabyggðar. • Yfirumsjón og eftirlit með viðhaldi leiguhúsnæðis Fjarðabyggðar. Leitað er að aðila með iðnmenntun og/eða tækni- menntun. Framhaldsmenntun er kostur. Frekari upplýsingar um starð er á heimasíðu Fjarða- byggðar, ardabyggd.is, undir „Laus störf“. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starð. Nánari upplýsingar veitir Marinó Stefánsson, sviðs- stjóri framkvæmda-, umhvers- og veitusviðs, í síma 470 9000 eða á marino.stefansson@ardabyggd.is. Sótt er um starð rafrænt á vef sveitarfélagsins. Einnig er tekið við umsóknum í umslagi merktu „starfs- umsókn framkvæmdasvið“ í þjónustugáttum bóka- safna og á bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnar- götu 2, 730 Fjarðabyggð. Umsóknarfrestur er til og með 31. október nk. Veruleg uppbygging á sér stað í Fjarðabyggð, bæði í atvinnulí og þjónustu. Íbúar sveitarfélagsins eru um 4.800 talsins í sex byggðar- kjörnum, sem eru Mjóiörður, Neskaupstaður í Norðrði, Eski- örður, Reyðarörður, Fáskrúðsörður og Stöðvarörður. F Mj Dreymir þig um að opna veitingastað? Midgard Hostel óskar eftir umsóknum frá hugsjónarsömum einstaklingum sem hafa áhuga á að opna með okkur spen- nandi veitingastað á Hvolsvelli. Midgard Adventure er í þann mund að endurgera og reisa húsnæði sem kemur til með að verða í senn Hostel, verslun, veitingastaður og miðstöð ævintýraferðamennsku á Suður- landi. Fullbúið eldhús með veitingasal er senn að rísa hjá okkur og verður það útbúið öllum tækjum til veitingareksturs og veisluþjónustu. Tækifærin á svæðinu eru óendanleg og markaðurinn gríðarlega spennandi fyrir slíka starfsemi. Við óskum eftir umsóknum og ferilskrám frá einstaklingum sem hafa metnað til þess að fara með okkur í hugmynda- vinnu fram að áramótum og fara svo á fullt með okkur við rekstur á veitingastaðnum í kjölfarið. Ef þið viljið forvitnast meira um verkefnið, ekki hika við að hringja í okkur í s: 778 7335. Umsóknir berist á restaurant@midgardhostel.is með ferilskrá og símanúmeri fyrir 26. október 2016. STARF Í GESTAMÓTTÖKU Þriggja stjörnu hótel í Reykjavík leitar að öflugum og þjóunstulunduðum einstaklingi til starfa á vöktum í gestamóttöku. Starfssvið: • Fagleg móttaka gesta og upplýsingagjöf • Bókanir og innritun gesta. • Sala og þjónusta við viðskiptavini. • Samskipti við erlenda og innlenda ferðaþjónustu aðila. • Símavarsla og uppgjör. • Önnur störf sem tilheyra vöktum. Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi væri kostur. • Vönduð framkoma og þjónustulund. • Góð íslenskukunnátta er kostur. Góð enskukunnátta skilyrði. • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og sveigjanleiki. Áhugasamir vinsamlega sendið á póstfangið: starf@email.com Störf á heimilum fatlaðs fólks Ás styrktarfélag óskar eftir þroskaþjálfum, félagsliðum og stuðningsfulltrúum til starfa. Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri. Stöðurnar eru lausar strax eða eftir nánara samkomulagi. Hlutverk starfsfólks í búsetu er fyrst og fremst fólgið í því að aðstoða og styðja íbúa í daglegu lífi, innan heimilis og utan. Heimili í Reykjavík Starfsmaður óskar til starfa í Langagerði. Um er að ræða 25% starfshlutfall og staðan er laus frá 1. nóvember. Unnið er aðra hvora helgi, föstudag, laugardag og sunnudag. Nánari upplýsingar veitir Margét K. Guðnadóttir á virkum dögum í síma 551 4478 og 699 8409. Umsóknir sendist á margret@styrktarfelag.is. Heimili í Hafnafirði Starfsmenn óskast til starfa á Klukkuvöllum. Um er að ræða 70 - 80% stöður í vaktavinnu. Karlmenn eru sérstaklega hvattir til að sækja um. Stöðurnar eru lausar nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Ásta Hrönn Ingvarsdóttir á virkum dögum í síma 551 3700. Umsóknir sendist á netfangið asta@styrktarfelag.is, Heimili í Kópavogi Starfsmaður óskast til starfa á Kópavogsbraut 5a og 5c. Um er að ræða 50% starfshlutfall. Unnið er aðra hvora helgi, auk þess tvo morgna og fimm kvöld í mánuði. Staðan er laus nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Hrönn Vigfúsdóttir í síma 555 7015 og 823 1088 á virkum dögum. Umsóknir sendist á netfangið hronn@styrktarfelag.is Allar stöðurnar má einnig sækja um í gegnum heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is, atvinnuumsókn. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum við SFR og ÞÍ. Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig www.talent.is | talent@talent.islind@talent.is bryndis@talent.is 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 0 7 -6 1 7 4 1 B 0 7 -6 0 3 8 1 B 0 7 -5 E F C 1 B 0 7 -5 D C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.