Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.01.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 06.01.1983, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 6. janúar 1983 VÍKUR-fréttir Míkur* l ;) III Bla&tt|óm: Emil Páll Jónsson, sími 2677 Páll Ketilsson, sími 1391 Páll Vilhjálmsson, sími 2581 Ritstj. og auglýsingar: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 Setning og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavík Nú er ÞORRINN í nánd!!!! Pantiö Þorramatinn tímanlega. Viö erum meö góöan súrmat. VEISLU' HÚNUSTAN Smáratúni 28, Keflavík Símar 1777 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Til sölu eru m.a. eftirtaldar húseignir: KEFLAVÍK: 2ja herb. íbúöir viö Heiöarveg og Hafnargötu. 2ja herb. ibúö viö Smáratún, sér inng. Verö 590.000. 3ja herb. glæsileg ibúö viö Nónvöröu, sér inng. - Tilboö. 3ja herb. íbúö viö Sunnubraut, neöri hæö. Verö 680*000. 3ja herb. íbúö viö Sóltún, sér inngangur. Verö 650.000. 3ja herb. ibúö viö Faxabraut 3, sér inngangur. Verö630.000. 3ja herb. íbúö viö Vallargötu. 3ja herb. íbúö viö Mávabraut. Verö 610.000. 4ra herb. íbúö viö Hringbraut m/bílskúr. Verö 740.000. 4ra herb. ibúö viö Hringbraut 136 m/bílskúr, ígóöuástandi. Tilboö óskast. 165 ferm. nýleg íbúö viö Vesturgötu. Verö 950.000. 4ra herb. íbúö viö Mávabraut í góöu ástandi. 4ra-5 herb. ibúö viö Faxabraut meö bílskúr. Verö 800.000. Raöhús viö Faxabraut í góöu ástandi meö bilskúr. Skipti á ódýrari möguleg. Verö 1.140.000. Raöhús viö Greniteig meö bilskúr. Verö 1.200.000. Raöhús viö Mávabraut meö bílskúr. Verö 1.000.000. 90 ferm. raöhús viö Mávabraut. Verö 850.000. Raöhús viö Sunnubraut. Verö 1.100.000. Einbýlishús viö Smáratún meö bilskúr. - Tilboö. Einbýlishús viö Háaleiti i góöu ástandi meö bílskúr. Verö 1.550.000. Einbýlishús við Heiöarveg meö bilskúr. Verö 800.000. Einbýlishús viö Hafnargötu. Verö 700.000. 180 ferm. einbýlishús viö Baldursgötu meö bilskúr. Góö eign á góöum staö. 5 herb. góö fbúö vlb Skólaveg meö bilskúr. Góö elgn á gó&um staö. NJARÐVÍK. 80 ferm. efri hæö i fjórbýlishúsi viö Fífumóa. Ibúö i góöu ástandi. Verð 760.000. 3ja herb. efri hæö viö Þórustig, sér inngangur. Verö 640.000 3ja herb. efri hæö viö Þórustig. Verö 650.000. 90 ferm. efri hæö viö Kirkjubraut i l-Njarövík. Sér inng. Verö 630.000. Góö neöri hæö viö Reykjanesveg, 125 ferm. Verö 900.000. 125 ferm. miöhæö viö Þórustig. Góö ibúö. Verö 770.000. Efri hæö viö Holtsgötu í góöu ástandi. Verö 700.000. Þórukot, kjallari selst sér, hæö og ris. 3ja herb. fbú&lr f smföum vlö Fffumóa, tllbúnar undlr tré- verk. Afhentar f april, sf&ustu fbú&lrnar. Höfum einnig ásöluskráibúöirog hús iGrindavik, Höfnum, Vogum og Sandgeröi. I Sandger&l: 4ra herb. neöri hæö m/bilskúr viö Vallargötu. Sér inngangur. ------------ Fasteignaþjónusta Suöurnesja ~***~ Hafnargötu 31, II. hæö. simi 3722 ' Hjörtur Zakaríasson, Hjördis Hafnfjörö --- 1 Lögfr.: Garöar & Vilhjálmur Leiðrétting frá hafnarstjóra Hr. ritstjóri. (fréttaklausu frá þér á for- síöu næst síðasta tölublaös Vikur-frétta, segir að hafn- arstjóri hafi hótaö auglýs- ingabanni á blaðiðfráhöfn- inni. Ég fer fram á það við þig, að þú leiöréttir þetta, þar sem það er vægast sagt rangt, enda væri slík hótun út í hött, þar sem höfnin stundarekki neinar auglýs- ingar. E.P.J. „blaðamaður" hringdi til mín og spuröi hvort hann mætti setja jóla- kveðju frá höfninni í Víkur- fréttir. Ég gaf honum leyfi til þess, og hef ekki afturkallað það. Lygavefur hafnarstjóra Eins og fram kemur í leið- réttingunni hér aö ofan, þá heldur Ágúst ,,hafnarstjóri“ þvi fram að hann hafi ekki afturkallaö leyfi til birtingar á jólakveðju í Víkur-frétt- um. Ég ætla ekki aö fara að skrifast á við „hafnarstjór- ann" út af þessu, þar sem „hafnarstjóri" virðist hafa sérstaka hæfileika til aö gleyma hlutum sem henta honum ekki. Það er staðreynd, að hann hringdi í mig og aftur- kallaði leyfiö sem hann hafði gefið til birtingar á umræddri jólakveöju, auk þess sem hann tjáði mér að á meðan hann fengi ein- hverju ráöiö við höfnina, þá yrðu engar auglýsingar frá höfninni birtar í Víkur-frétt- um. „Hafnarstjóri" getur ef hann vill haldið áfram að spinna sinn lygavef, þaö breytir ekki því aö hann afturkallaði kveðjuna og hótaöi að loka fyrir auglýs- ingar. Hvort hann stendur við þaö leiöir timinn einn í Ijós, - ef efndir „hafnarstjór- ans“ eru eins og orð hans, þá veit enginn hvernig máli þessu lyktar. Slg. R. Vlk. Rangt mál hjá Ágústi Bréf Ágústar kom of seint til þess aö geta komið í jóla- blaöinu og því ekki birtfyrr en nú. Þá setti Ágúst skil- yrði um birtingarstaö, sem ekki var hægt aö taka til greina. Varöandi síðari hluta bréfs Agústar, hafa Víkur- fréttir kannaö það hjá V.S.F.K. hvaða starfsmaöur þess sé í launalausu fríi, meðan annar starfi fyrir hann á meðan. Talsmenn félagsins vildu ekki kannast við þetta og sé svo, telst þetta vera röng fullyrðing hjá Ágústi. Eigi hann við síðustu mannabreytingar í starfsliöi félagsins, þá viljum viö benda honum á að lesa frétt þess efnis, sem birtist á for- síöu Víkur-frétta 13. ágúst 1980. epj. Ofanritaö finnst mér eðli- legt að þú birtir á forsíðu í næsta blaöi, eins og þín klausa var síöast. Aö lokum er hér ábend- ing. Ef þið forsvarsmenn Víkur-frétta álítið það merki legt fréttaefni, ef starfsmaö- ur hjá fyrirtæki fær launa- laust ársfri frá störfum og annar maöur er ráðinn í 9999-9993 skrifar: Ég er einn þeirra sem nokkuð reglulega heim- sækja skrifstofu Lands- hafnarinnar við Víkurbraut. Þess vegna vil ég leggja nokkur orð í belg, vegna skrifa um málefni hafnar- innar. Þann hlut sem ég ætla að gera aö umræðuefni er mál hafnarstjórans, sem mér hefur fundist vaða reyk varöandi umræðu um nánast furöulega afstööu hans. Þar sem ég kem þarna nokkuð oft hefur það ekki farið fram hjá mér að nú- verandi hafnarstjóri viröist oft eiga ( vandræðum með það hvernig hann eigi aö eyða vinnutímanum, aldrei hef ég oröiö var við aö hann væri störfum ofhlaðinn, frekar hitt aö hann ráfi um aögerðarlaus eöa sitji á stól sínum og horfi út í loftið. Nú hefur hins vegar orðiö breyting þarna á, hann hefur fengið eitt verkefni, en þaö er að komast að þvi hver lét blaöamann Víkur- frétta hafa SANNAFt heim- ildir frá fundum stjórnar hafnarinnar ummnánast stórfurðuleg vinnubrögð hafnarstjórans, vinnubrögð sem hvergi þekkjastog væri brottrekstrarsök nema hjá því opinbera. Þettaatriðisjá allir aöilar nema hafnar- stjórinn, þ.á.m. ráðuneytið, sem sendi menn hingað suöur til aö gera tilraun til að leiörétta hafnarstjórann áður en hann gerði mistökin enn verri. hans stað þann tíma, og ef þið teljið að lesendur blaðs- ins hafi áhuga á þeim frétt- um, þá hefur það alveg farið fram hjá ykkur þegar starfs- maöur Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavikur fékk sér frí og annar maður ráöinn í staðinn. Það má vel vera aö lesendur blaðsins hefðu ekki siður áhuga fyrir fréttum af þeim manna- skiptum. Hafnarstjóri var því miður of stór upp á sig og gekk því af fundi, því honum kom ekkert við hvað þessir menn sögðu. Aumingja maður- inn, þaðerekkihægtannað en aö vorkenna honum. Jæja, fyrst hafnarstjór- inn hefur loks fengið eitthvað að gera, er þá ekki allt komiö í lag? Nei, síður en svo, þvi árangurinn var enginn hjá manngreyinu, og skv. þeim upplýsingum sem fengist hafa niðri á skrifstofu er hann nú að reyna að finna eitthvað sem hægt er aö setja blett á blaðið eða blaöamanninn. Það hljóta aö vera þeir sem hafa gert rangt, þvi hafnar- stjórinn veöur enn reyk, hann hefur ekkert Ijótt gert, bara hinir, jafnvel þó þeir hafi sagt rétt frá, eða hvaö? Þar sem fjárhagur hafnar- innarerfrekarslæmur, legg ég til aö þessum óþarfa starfskrafti sem aðeins hef- ur fengið eitt verkefni nú í nokkur ár, verði vikið úr starfi til að spara fjárhaginn, og þaö sem fyrst. 9999-9993 Aðsend vísa Hafnarstjórinn okkar er af Stalinisma sjúkur! Enræöi hann ætlar sér, opnar krepptar lúkur. Skuggi Kaupgreið- endur athugið Njarðvíkurbær vill benda á skylduryðartil að skila tafarlaust skýrslum um starfsmenn yðar, er lögheimili eiga í Njarðvík. Njarðvíkurbær - Innheimta ÁgústJóhannesson Hafnarstjórinn fær loks verkefni

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.