Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.01.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 06.01.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 6. janúar 1983 9 Víkur-frétta annáll ’82 Lögreglan og Víkur-fréttir unnu saman aö dauða Fiskiðjunnar Frambjóðendur spurðir spjörunum úr Eins og annars staðar í ver- öldinni er enn eitt áriö horfiö á braut, en þaö kemur bara ann- aö í staöinn svo aö I rauninni Meöal starfsmanna Skipa smíöastöövar Njarðvíkur hafa að undanförnu átt sér stað ýmis spaugileg skot milli manna, sem þeir hafa yfirleitt tekið sem saklausu gríni. Eitt þessara skota hefur nú orðið tilefni til for- síðufréttar í Tímanum og um leið kæruefni til rann- sóknarlögreglunnar. Viðkomandi skot var í formi fundarboðs, sem hengt var uþp á veggi skipa- smíðastöðvarinnar og var svohljóðandi (sleppt er heimilisfangi og nafni því sem sett var undir): „Vegna kosnlngar I kaupaukanefnd hef ég í samráði við fjöl- skyldu mína ákveðið að gefa kost á mér sem fulltrúa starfsmanna í kaupauka- kerfisnefnd. Ég hef trú á því að með óumdeilanlegri orðheppni minni, rökvísi og kænsku geti ég gætt hagsmuna Ekki hættir Fyrir stuttu sögðum við frá því að Ftekstrartækni hefði hætt starfsemi sinni að Hafnargötu 37 í keflavík. Nú hefur hins vegar komið í Ijós að svo er ekki. Heldur skrifstofan áfram, en er þó ekki með fastan afgreiðslu- tíma, en eins og kunnugt er þá rekur fyrirtækið m.a. ýmsa hagræðingarstarf- semi varðandi bónus í frysti húsunum og mun gera áfram. - epj. gerir þaö ekkert til, en um hver áramót vaknar sú spurning í hugum margra, - hvaö skilur áriö eftir ( minningunni eða á okkar trésmiða, þannig að Þorsteini (Baldvinssyni framkvæmdastjóra, innskot blm.) takist ekki með frekju sinni að troða einhverju píningarkerfi yfir okkur. Til að kynna stefnu mína býð ég öllum samstarfs- mönnum mínum til veislu að heimili mínu í kvöld. Á boðstólum verður jóla- glögg (sterkt), heitt og kalt hangikjöt með rófustöppu, kaffi og koníak ásamt heima bökuðum smákökum. Sjáumst! (undirskrift sleppt). Sá aðili sem þarna er lát- inn hafa sent viðkomandi bréf segir síðan í viðtali á forsíðu Tímans 22. des. sl. undirfyrirsögninni „Skjala- falsari boðar til ölteitis hjá stórtemplaral", að hann hefði óskað eftir því að rann sóknarlögreglan gengi úr skugga um það hver hefði í hans nafni, með falskri und- irskrift, hengt upp þetta fundarboð, þar sem skoraö sé á starfsfólk að mæta á heimili móður sinnar og því boðið upp á áfengi. Síðan segist hann hafa ástæðu til að ætla aö ákveðnir aðilar hafi sett það upp sértil háðungar. (fund- arboðinu sé tekið fram að áfengi yrði haft um hönd, en móðirsín séstórtemplari og þótt einhverjir vilji koma höggi á sig, sé ástæðulaust að blanda henni í málið. Það sýni í rauninni svart á hvítu hvað sá sem svona gerir sé á lágu plani, segir viðkomandi í Tímanum. Víkur-fréttir höfðu sam- band viö þann aðila sem gaf spjöldum Sögufélagsins á Suö- urnesjum? Einhvern veginn finnst manni áriö hafa veriö fremur sviplaust og flatt svona fljótt á litiö, nema þá helst kreppukjaftæöiö og samdrátt- ur i öllum mögulegum efnum, utan bílakaupa, bankagróöaog sólarlandaferöa ásamt vaxandi verslun í Keflavik. Atvinnuleys- iö margspáöa hjá verkalýös- forkólfum á Suðurnesjum var út viðkomandi fundarboð með undirskrift hins aðil- ans. Sagði hann að þetta væri bara ein af mörgum sendingum sem sendarhafi verið milli starfsmanna og allir aðilar hafi tekið sem grín, og það hafi aldrei verið önnur ætlun en að um slíkt væri einnig að ræða í þessu tilfelli, þó viökomandi aðili heföi nú brugðist þannig við að því var slegið upp á forsíðu Tímans, auk þess sem það skapaði rannsókn- arlögreglunni smáverkefni. Hefði allt það sem fram hefði farið milli aðila verið tekið jafn alvarlegum tökum, þá væri fyrir löngu illt í efni, sagði hinn seki að lokum. epj. ekki meira en svo aö lesa mátti í einu helsta heimildarmálgagni héraösins, aö ónefnt félag heföi falsaö tölur atvinnuleys- ingja og vísaö fólki i verkfalli til skráningar, til þess að atvinnu- leysisspáin gæti ræst. Engin tengsl munu veraámillifölsun- arinnar og holræsafréttarinnar í Keflavík, sem flokkast undir neöanjaröarathafnir, enda ekki nema þrjú holræsi í lagi, aö því er blaöiö fullyröir. Fjárhagslega vafatamar framkvæmdlr Hltaveltunnar Alveg eins litur út fyrir að máttarvöldin hafi tekiö tölu at- vinnulausra trúanlega og viljaö stuöla aö atvinnuaukningu, meö því aö skella á illviöri og valda milljónatjóni, meöal annars á gömlu olíubryggjunni - enda hægt um vik þar sem engin stjórn var til staöar hjá höfninni. Ekki verður þaðsama sagt um hitaveituna og þá sem málum ráöa þar, þeir eru ábyrgari. Fulltrúi Keflavíkur taldi hitaveitu í Hafnirnar „fjár- hagslega vafasamar", en Grindavíkurfulltrúinn foröaöi H.S. frá því aö fá á sig fjár- glæfrastimpilinn með því aö lýsa því yfir aö svo væri ekki. Fjárhagsleg staöa H.S. væri betri en oft áður. „Viðskipta- vinir" H.S. efast varla um sann- lelksgildl þeirra orða þegar þeir skoða innheimtuseölana frá hitaveitunni frá mánuði til mán- aöar. Annars hófst starfsemi Þroskahjálpar í janúarlok, hvort sem stjórn H.S. teldi sig eiga erindi þangaö eöur ei. Lögreglan og Vfkur-fréttlr vlnna taman aö dauöa Flaklöjunnar Lögreglan tók á sig mikla rögg á árinu og lokaöi ilmveri Kefl-Njarðvíkinga, Fiskiðjunni vinsælu. Hvaö olli þessu hug- rekki skýröist ekki fyrr en upp- skátt varö aö þjónar réttvísinn- ar höföu fundiö brugg í staö elds skömmu áöur og munu æ síöan vera jafnvel fljótari á vett- vang þegar um eldsvoöa er að ræöa heldur en slökkviliöiö. Ekki má gleyma aö geta hlut- deildar siöapostula og sam- visku Suöurnesja, Víkur-frétta, í aö koma F.S. endanlega fyrir kattarnef. Þeir minntust aldrei á þær úrbætur sem geröar voru á verksmiöjunni, sáu aöeins þaö sem miöur fór, fullyrtu starfs- menn ilmversins. Þrifnaöar- æöiö náöi til fleiri þátta en and- rúmsloftsins. Umgengni og innri maöur auglýsti Sorpeyö- ingarstööin og minnti menn á aö bannaö er aö henda rusli á víðavangi og úrgangi. Eftir aö hafa kikt á stööina sjálfa og ná- grenni hennar efast menn ekki um innri mannstöðvarstjórnar- innar. Samræmdu alla brunahana - akkl vlndhana Embættismenn okkar voru Framh. á næatu sföu Sjáðu alla vinninqana eru í bo fo Í?V5l/ND FRÓNA i//NN- IN&ARWK CRÐ/J/R 2.-YOO TALS/ajs CKk AA tf/CTTl GBFUR 2-'/z-. M/L/-JO/J A TRohiT/D - {£R7U ME-&Z Í>AÐ ERU ALL/R ÍBÚAR \'A SAUÐÁRKRÓ/l' CáA/ÁáfZSNAJ/ ----------------’ áriö 1983 í00.000- 100.000.- 50.000- 30.000.- 10.000- 2 000 - 1.250.-_ 5.000.- / 'Oq '^Zo ,98? ár">0 Urt' h HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS HEFUR VIIUNIIMGIIUIU Sérkennilegt mál: Áfengisboð hjá templara Sandgerðingar, Miðnesingar Fasteignagjaldendur eru minntir á að skipting gjalddaga eru sem hér segir: 15. jan., 15. mars og 15. maí. Þeir gjaldendur sem ætla að notfæra sér þessa skiptingu verða að standa skil með hvern gjalddaga. Álagningarseðlar verða bornir út næstu daga. Sveitarstjóri Miðneshrepps.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.