Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.03.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 30.03.1983, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 30. marz 1983 VfKUR-frittir Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík KEFLAVÍK: Einbýlishús viö Aöalgötu, 3 herb. og eldhús Raöhús viö Faxabraut ásamt bilskúr . Raöhús viö Greniteig ásamt bílskúr . 5 herb. íbúð viö Hólabraut ásamt bílskúr .. Raöhús viö Mávabraut í mjög góöu ástandi Raöhús viö Norðurvelli í smíöum, glæsileg hús Rúmgóðar 2ja herb. íbúöir í nýju húsi viö Birki- teig (ætlaðar eldra fólki, fullfrágengnar) . Stórar 3ja herb. íbúðir við Hólmgarð (Húsagerö- in hf.) íbúðunum skilaö fullfrágengnum að utan, svo og sameign .................... Höfum úrval af 2ja og 3ja herb íbúðum. Gefum uppl. um söluverö og útborgun á skrifstofunni. NJARÐVÍK: 3ja herb. íbúö viö Hjallaveg, laus 1. apríl n.k. . 750.000 3ja herb. ibúö við Holtsgötu (neðri hæö) ... 700.000 VOGAR: 3ja herb. ibúð viö Hafnargötu ásamt bílskúr .. 950.000 Nýlegt einbýlishús viö Ægisgötu ásamt bílskúr. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni og í síma 6632 .................................. 1.200.000 Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavik - Sími 1420 750.000 1.200.000 1.250.000 1.250.000 1.450.000 1.090.000 884.000 712.000 LIVERPOOL - MANCHESTER UNITED: „Hverjir eru bestir?“ Frábær stemming á „enska barnum“ í Stapa sl. laugardag Slökkvitækja- þjónusta Suðurnesja Kolsýruhleðsla - Dufthleðsla Viðhald og viögerðir á flestum tegundum slökkvitækja. Reykskynjarar - Rafhlööur Brunaslöngur - Slökkvitæki Uppsetning, ef óskað er Viðurkennd eftirlitsþjónusta handslökkvitækja í bátum og skipum. Slökkvitækjaþjónusta Suðurnesja Háaleiti 33 - Keflavik - Simi 2322 „MAAAARRRRKKKK!" Whiteside hefurskoraðfyrir Man. Utd., en það heyrðist ekki í enska þulinum fyrir fagnaðarlátum aðdáenda Manchester-liösins, sem voru ásamt aödáendum Liverpool komnir saman í Stapa sl. laugardag til aö fylgjast með beinni útsend- ingu frá leiknum á Wemb- ley. Var sannkölluð ensk „pub“ stemming á staðnum og var frábært að fylgjast með 100 fótboltaaðdáend- um sem hrópuðu og kölluöu á sitt lið til skiptis. Enska knattspyrnan er gífurlega vinsæl hér á Suöurnesjum sem og ann- ars staðar og koma menn oft saman í heimahúsum og fylgjast með viðureignum liða sinna. Blaðamaður Víkur-frétta var staddur á „enska barnum" í Stapa sl. laugardag og talaði við tvo eldheita aðdáendur hvors liös, og urðu þeir Kristján Ingi Helgason (Man. Utd.) og Bjarni Valtýsson (Liver- pool) fyrir valinu. NYKOMIÐ NÝKOMIÐ NÝKOMIÐ NÝKOMIÐ NÝKOMIÐ NÝKOMIÐ Po/eídon DOMU- og HERRABUXUR 6 litir Herraskyrtur í stórum númerum. Peysur og bolir í miklu úrvali. Steinþvegnar gallabuxur. Full búð af nýjum vörum. Munið gjafakortin vinsælu O/, Po/chJon Hafnargötu 19 - Keflavík - Sími 2973 Krlstján Ingi Guðmundsson: Ertu mikill fótboltaaödá- andl? „Já, og er búinn að vera meðfrá fyrstutíðog hefallt- af haldið með Man. Utd.“ Hefurðu farið til Eng- lands tll að sjá leiki? „Ég hef farið svona 7-8 sinnum um páska og allt í allt hef ég séðsvona um 100 leiki í deildinni. Stemming- in á þessum leikjum eralveg ólýsanleg, og að vera innan um 50 þúsund áhorfendur er alveg frábært." Er mlkill áhugi á ensku knattspyrnunni hér á Suð- urnesjum? ,,Já, það er gífurlegur á- hugi á henni hér og vafa- laust eiga fáar íþróttir eins miklum vinsældum að fagna hér eins og enska knattspyrnan." Hvernig líst þér á að hafa svona uppákomu eins og hér er? „Þetta er það sem hefur vantað hér í mörg ár, stemmingin er mjög svipuð og er á enskum pöbb og það væri virkilega gaman ef þessu yrði haldiö áfram." Hvað viltu segja um Man- chester-liðið? „Manchester United er lið framtiöarinnar í Eng- landi og næsta ár verður ár United, á þvi leikur enginn vafi.“ Eftir leikinn (þegar úrslit voru kunn): „Liverpool var betra liðiö í leiknum, það verð ég að viöurkenna fúslega, en ég tek það fram, að ef Kevin Moran og McQueen hefðu báðir verið inn á allan leik- inn og það heilir, þá hefðu úrslitin orðið önnur." Bjarni Valtýsson: Ertu mikill fótboltaaðdá- andl? „Já, því er ekki að neita. Frá því að ég man eftir mér hef ég fylgst með ensku knattspyrnunni." Hefurðu farið til Eng- lands til að sjá fótboltaleikl? ,,Ég hef farið sl. 11 ár um hverja páska til að sjá leiki í ensku knattspyrnunni og er að fara nú um þessa páska til að fylgjast með mínu liði." „Er mikill áhugi hér á Suðurnesjum á ensku knatt spyrnunni? „Já, áhuginn er mjög mikill hér á svæðinu." Hvernig list þér á að hafa svona uppákomu eins og hér er? „Það er í einu orði sagt frábært. Hávaðinn og stemmingin hér er alveg eins og á ensku pöbbunum og það væri virkilega gam- an ef það væri hægt að fylgja þessu eftir og hafa þetta reglulega." „Þú sem Liverpool-aðdá- andi, - hvað viltu segja um llðið? „Þeir eru snillingar og hafa á að skipa frábærum einstaklingum. Þeir eru of- ar öllum öörum." Eftlr leikinn ... „Mínir menn sóttu stans- laust og United-liðið átti í vök að verjast allan tímann. Þessi úrslit sýna það að Liverpool-liðið er besta lið- ið á Bretlandseyjum í dag og þó víðar væri leitað." pket. Auglýsinga- síminn er 1717 Páskabingó Lionsklúbburinn Óðinn mun halda páskabingó laug ardaginn fyrir páska, í Fé- lagsbíói. Það er vist að margir munu freista gæf- unnar um leið og þeir styrkja gott málefni. Lions-hreyfingin hefur það markmiö að rétta þeim hjálparhönd, sem minna mega sín, auk þess sem þeir leggja góðum málefnum lið. I þessu bingói verðaspil aðar minnst 10 umferðir og fjöldinn allur af páskaeggj- um veröur i vinninga. Það ætti því enginn að láta sig vanta, því dag- inn eftir geta þeir heppnu úðað í sig páskaeggjum með góðri samvisku.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.