Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.03.1983, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 30.03.1983, Blaðsíða 14
viKun ýtittii Miðvikudagur 30. marz 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er að Hafnargötu 32, II. hæð. - Simi 1717. 61.8% útlánaaukning fjármunum er nú 1.1 millj. Aöalfundur Sparisjóös- ins í Keflavík var haldinn 18. marz sl. Marteinn J. Árna- son formaöur stjórnar flutti skýrslu stjórnar og spari- sjóösstjórarnir Tómas Tómasson og Páll Jónsson skýröu reikninga sjóösins. Á fundinum kom fram aö Ung hjón úr Hafnarfirði urðu fyrir óskemmtilegri reynslu er þau skruppu i helgarferö til London um næst síðustu helgi. Lögðu þau bíl sínum á bílastaeöið við flugstöðina, og er þau komu aftur á þriöjudeginum sást hvorki tangur né tetur af bílnum og varö ungu hjónunum hverft viö sem von er. Einmitt þessa helgi kom mikið snjóaveöur og á staönum þar sem bílnum heildarinnlán námu 236.6 millj. kr. og höföu aukist um 76.6% á móti 73.6% árið áöur. Heildarútlán námu 163.9 millj. kr. og höföu aukist um 61.8% á móti 87.9% árið áöur. í upphafi árs 1982 hóf Sparisjóðurinn afuröa- og rekstrarlánavið- haföi verið lagt var kominn stór snjóskafl. Kom því fljótt upp sú hugmynd að bíllinn væri á kafi í skaflinum og var hafist handa við aö grafa strax morguninn eftir. Var fengin grafa til verksins, því ekki dugöu nein vettlinga- tök við moksturinn. Að nokkurri stund liðinni fannst bíllinn i skaflinum. Eins og sjá má á með- fylgjandi myndum var bíll- inn óskemmdur og þótti þaö vel sloppið. - pket. skipti viö sjávarútveg. Dreifing útlána er sem hér segir: Húsbyggingar56.3%. Atvinnuvegirnir 27.1%. Op- inberir aðilar 7.6%. Sam- göngur 6.0%. Ýmislegt 3.0%. Bundin innstæöa í Seðla- bankanum var í árslok 74.6 millj. kr. og hafði aukist um 36.9 millj. kr. eða97.7%. Hið bundna fé ásamt skyldu- framlögum til fjárfestinga- sjóða, lánsfjáráætlunar rík- issjóðs o.fl., er nú 35.5% af öllu innlánsfé í Sparisjóðn- um. Lausafjárstaöa Spari- sjóðsins við Seðlabankann var jákvæð. Heildartekjur Sparisjóðs- ins voru 98.9 millj. kr., sem er 93.3% aukning frá fyrra ári. Heildargjöld fyrir utan afskriftir voru 92.8 millj. kr. og höfðu hækkað um 90.4%. Afskrifað af fasta- Hinn 17. apríl n.k. verður haldin fjölbreytt og vönduð fjölskylduhátíö í Vogum. Að þessari fjölskylduhátíð standa nokkrar áhugasam- ar konur um tónlist. öllum ágóða af þessari skemmtun verður varið til hljóðfæra- kaupa fyrir Tónlistarskól- ann í Vogum. Handknattleikslið Reynis úr Sandgerði fær óvænta gesti í heimsókn n.k. laug- ardag. Er það 1. deildarlið FH undir stjórn Geirs Hall- steinssonat og mjög líklegir (slandsmeistarar. Guðmundur Árni Stefáns son þjálfari og leikmaður Reynis, er fyrrverandi leik- maður FH og veröurgaman að sjá hvað hann gerir gegn sínu gamla félagi. Guð- mundurhefureinsog kunn- ugt er þjálfað Reynismenn Sparisjóðurinn í Keflavík: Annar stærsti á landinu Sparisjóðir á (slandi eru 40 talsins, þar af eru þrír þeir stærstu með 44% af heildarinnistæðum. 1. Sparisjóður Hafnar- fjarðar með 244 millj. 2. Sparisjóöurinn í Kefla- vík með 239 millj. 3. Sparisjóður Reykjavík- ur og nágr. með 238 millj. Daglega koma að meðal- tali um 2000 manns í af- greiöslu Sparisjóðsins í Keflavík. - epj. kr. og hagnaður til ráðstöf- unar 5.0 millj. kr. Eigiðfé var í árslok 37.4 millj. kr. og hafði aukist um 86.0%. Eiginprósenta, þ.e. hlutfall eiginfjárog heildareignarer nú 12.4%. Heildarvelta á árinu nam 7.3 milljörðum króna á móti 4.2 milljörðum árið áður, eða 65% aukning. Starfsmannafjöldi var i árslok 47 starfsmenn, þaraf 7 í Njarðvík og 3 í Garði. í stjórn Sparisjóðsins eiga nú sæti: Jón H. Jóns- son formaöur, Finnbogi Björnsson og Jón Eysteins- son meðstjórnendur. son meðstjórnendur. Mar- teinn J. Árnason fyrrver- andi stjórnarformaður gaf ekki kost á sér til endur- kiörs. Dagskráin verður mjög fjölbreytt. Auk tónlistar- flutnings af ýmsu tagi verð- ur tískusýning, upplestur, happdrætti, dans og einnig verða kaffiveitingar á boð- stólum. Verður greint frá einstök- um atriðum efnisskrárinn- ar síðar í blaðinu. - pket. deild. Leikurinn hefst kl. 16 á laugardaginn kemur og vonandi að Suðurnesja- menn komi og hvetji sína menn. - pket. Bör Börsson: Frumsýning 10. apríl Eins og áður hefur komið fram hefur Leikfélag Kefla- víkur verið að æfa leikritið Bör Börsson að undan- förnu undir leikstjórn Sig- rúnar Valbergsdóttur. Er stefnt að þvi að frum- sýna leikritið í Stapa 10. april n.k. Með aðalhlutverk fer Jóhannes Kjartansson. epj. Lélegur afli Það var dauft hljóðið í Jóni Júlíussyni á hafnar- vigtinni í Sandgerði, þegar blaðið hafði samband við hann sl. mánudag. Sagði hann að afli væri í heild mjög lélegur. Að vísu væri kropp hjá trollbátum og svona ein- staka bát, en heildar fiskirí- ið væri mjög ræfilslegt. epj. Spurningin: Á að fara eitthvað um páskana? Sigurður Valgeirsson: ,,Nei, ég er að vinna um páskana." Anna Dóra Lúthersdóttir: ,,Nei, ég hef ekki efni á þvi og verð því heima." Margrét Siguröardóttir: ,,Nei, bara vera heima og nota fríið." Gfsli Hauksson: ,,Nei, það á að ferma hjá mér, ekki nema ég skreppi á skíði." ÓSKEMMTILEG REYNSLA: Týndist í snjóskafli Tónlistarskólinn í Vogum: Fjölskylduhátíð Vináttuleikur í Sandgerði á laugardag kl. 16: 1. deildarlið FH leikur við Reyni sl. 2 ár og leitt liðið upp í 2.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.