Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.07.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 07.07.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-f réttir Fimmtudagur 7. júlí 1983 5 ÍSLANDSMÓTIÐ l.-DEILD Loks kom sigur hjá ÍBK Keflvíkingar unnu sinn þriðjasigurí l.deild knatt- spyrnunnar er þeir léku viö (sfirðinga um s.l. helgi. Lokatölur urðu 2-1 en staðan í hálfleik var 1-0fyrir heimamenn. Á 15. mín. skoruðu ísfirð- ingar fyrsta mark leiksins. Var þar að verki Guömund- ur P. Pétursson, með hjálp frá Óskari Færseth. Gisli Eyjólfsson varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla, en Steindór með hópferð erlendis 12. júlí n.k. verður merkisdagur í sögu ís- lenskra hópferða, þvi þann dag fer í fyrsta sinn frá Reykjavík hópferð með ís- lenskum hópferðabíl útfyrir landsteinana. Það sem er enn merkilegra við þessa ferð er að bifreiðin verður frá Steindóri Sigurössyni í Njarðvík, en hann ásamt Guðmundi Ólafssyni munu skiptast á um aksturinn, ferðin mun standa yfir í 31 dag. Ekið verður frá Reykjavík og austur um land og á Seyðisfirði verður ekið um borð í Norrænu og farið með henni til meginlands- ins og þar verður ekið vítt og breytt og að lokum heim aftur 11.ágúst. epj. Steindór ásamt starfsmönnum sinum ÍSLANDSMÓTIÐ 2.-DEILD Fram sigraði Njarðvík 1-0 „Þetta voru ekki sanngj- örn úrslit, við hefðum átt að ná jafntefli “ sagði Guömundur Sighvatsson Njarðvíkingur. Það má taka undir orð Guðmundar því Njarðvíkingar voru óheppn- ir að ná ekki jaftefli á móti Fram er liöin mættust á grasvellinum í Njarövík s.l. sunnudag i hundaveöri, roki og rigningu. Framarar skoruðu sigur- mark sitt eftir um það bil stundarfjóröung. Áttu þeir einar 4-5 hornspyrnur að marki UMFN og úr einni þeirri skoraði Guðmundur Torfason er hann skallaði í markið. „Þeir nota vissa taktík i hornunum, allir Framarar nema Guðmund- ur hlaupa að nær stönginni og síðan er gefinn langur bolti fyrir markiö sem hann á að taka við fjærstöngina sem hann og gerði í þetta skiptið" sagði Guðmundur. Guðmundur Baldursson markvörður Fram átti stór- leik og varði oft á tíöum glæsilega frá Njarövíking- um en litlu munaði að Jón Halldórsson jafnaði þegar skot hans lenti í stöng. Jafntefli hefðu verið sanngjörn úrslit í þessum ,,Guðmundarleik“ því Njarövíkingar léku oft vel og hefðu átt skiliö stig fyrir, en það eru mörkin sem telja og því fóru Framarar með bæði stigin með sér. pket. Fá Varnarliðsmenn 10% afslátt Er það rétt sem maöur heyrir að Bandaríkjamenn á flugvellinum fái 10% afslátt í Næsta blað kemur út 14. júlí Samkaup og einnig í Hagkaup? Mér þykir það ansi hart að menn hafi ein- hver forréttindi ef þeir sýna dollara. Er vonandi að forráöamenn þessara fyrir- tækja sjái sóma sinn í því að svara þessari spurningu minni. Einn afar forvitinn. Rúnar Georgsson tók stöðu hans og skilaði henni mjög vel og fór Kári Gunnlaugs- son í bakvarðarstöðuna. Eftir markiö sóttu Kefl- víkingar meira að marki (Bí, en náðu ekki að skora fyrr en á 67. mín., þar var að verki Sigurður Björgvins- son úr aukaspyrnu. Ragnar Margeirsson sem lék sinn fyrsta leik fyrir ÍBK í sumar skoraöi síöan sigurmark Keflvíkinga, þegar um kort- er var eftir af leiknum. Fékk hann sendingu frá Björgvini Björgvinssyni, sem hafði Sigurpáll til Siglufjarðar Útgerðarfélagið Rafn hf. í Sandgerði hefur selt skip sitt, Sigurpál, til Siglufjarö- ar. Skip þetta hefur lengi verið talinn fyrsti skuttogari íslendinga og bar í upphafi nafnið Siglfiröingur frá Siglufirði, en hefur síöan farið vítt og breitt um landið undir tíðum eigendaskipt- um, þó þaö sé ekki nema tæplega 20 ára gamalt. epj. leikið á tvo varnarmenn ÍBl, gaf síðan boltann fyrir mark iö, yfir markvörð ÍBÍ, þar sem Ragnar kom aðvífandi og skallaði i autt markiö. Það sem eftir var sóttu Keflvíkingar stöðugt, en náöu ekki aö bæta viö mörkum.. Lið (BK var mjög jafnt, allir áttu góöan dag, meö Óla Þór sem besta mann, hann lék sinn besta leik t sumar þó hann skoraði ekki. pket. á þökin jdíopinn Hafnargötu 80 - Sfml 2652 TRIMMGALLARNIR VINSÆLU KOMNIR AFTUR - Kr. 1.390 fo/eidon TÍSKAN í DAG: ÁLRAMMAR OG SMELLURAMMAR Álrammar í tilbúnum stærð- um frá 20x25 cm. til 60x80 cm., verð frá kr. 285 - Einnig eftir máli. Smellurammar í stærðum frá13x18 cm. til 60x80 cm, verð frá kr. 73. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND alhliða Innrömmun Málverk og grafík í úrvali veró frá kr. 915 Innnömmun SuDunnesun „GLÓÐIN“ býður þér upp á Gómsæta sjávarrétti Girnilega kjötrétti Ljúffengar kaffiveitingar Glæsilegan salat-bar og síðast en ekki síst Indælt starfsfólk og rómantískt umhverfi, sem ekki á sinn líkan. Opið frá ki. 9-21.30 alla virka daga. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10.30-22.30. Hafnargötu 62 Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.