Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.07.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 07.07.1983, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 7. júlí 1983 VÍKUR-fréttir DÖMUGALLABUXUR NÝKOMNAR - NÝSNIÐ - STRIGASKÓR reimaöir og heilir Verö kr. 260 Po/crIoa KEFLVIKINGAR SUÐURNESJAMENN Afgreiöum á verksmiöjuveröi hinar vinsælu málningarvörur: VITRETEX: Plastmálningu, mynsturmáln- ingu, sandmálningu. HEMPEL’S: Þakmálningu, skipalökk, grunnmálningu. CUPRINOL fúavarnarefni. GOOD WOOD þiljulökk. Hagsýnir gera verösamanburö áður en til framkvæmda kemur. Framleidandi á Islandi S/ippfélagið íReykjavíkhf Málningarverksmiöjan Dugguvogi - Simar 33433 og 33414 Umboðsmaður á Suðurnesjum: ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, málarameistari Borgarvegi 30, Njarðvík, sími 2471 Afgrei&sla: Bolafœti 3, Njar&vfk opl& alla virka daga kl. 18 - 20 AUGLÝSINGASÍMINN ER 1717 TÓNLISTARSKÓLI MIÐNESHREPPS Vel heppnuð fjölskylduhátíð Ekki alls fyrir löngu hélt Tónlistarskólinn í Sand- geröi fjölskylduhátíö f Samkomuhúsinu og er skemmst frá því aö segja aö húsfyllir varö. Var ýmislegt til skemmtunar en há— punkturinn var flutningur hinu besta skapi á meöan skemmtunin fór fram og á meðan eldra fólkiö fékk sér kaffi og meðlaeti brá Sigríður skólastjóri sór út meö krakkana í söng og leik. Allir nemendur skólans söngleiksins Litlu Ljótar sem nemendur skólans sáu um ásamt skólastjóranum, Margréti Pálmadóttur og fleiri góöum mönnum eins og Helgu Karls, Jóni Ásmunds, Jórunni Guð- munds og Óla Gunnlaugs. Fékk söngleikurinn frábær- ar undirtektir og dynjandi lófaklapp. Samkór skólans kom einnig fram viö mjög góðar undirtektir. Ungur gítarleikari spilaöi og söng og er greinilega efni þar á ferð. Veðurguöirnir voru í tóku vorpróf en auk þess luku 3 ungir drengir 3 stigs prófi í píanóleik og er þetta I fyrsta skiptið sem skólinn útskrifar nemenduren hann var stofnaöur áriö 1981. Margrét Pálmadóttir skólastjóri lætur nú af störfum þar sem hún er að fara í framhaldsnám en Margrét hefur veriö skólastjóri frá stofnun skólans og gengt því starfi meö prýöi og sýnt starfi sinu mikinn áhuga. Ágóðinn af hátiöinni sem SPARISJÓÐSMÓTIÐ Jóhann Benediktsson sigraði Sparisjóösmótiö i golfi fór fram um s.l. helgi og var leikiö á Grindavíkurvelli á laugardag og i Leiru á sunnudag. Þátttakendur voru 52 og léku í góöu veöri á laugardag, en ásunnudag var aftaka veöur, rigning og rok. Úrslit uröu þessi: án forgjöf 1. Jóhann Benedikts. 154 2. Hilmar Björgvins .. 157 3. Hallur Þórmunds.. 164 Höfum opnað eina glæsilegustu sölulúgu landsins. Sælgæti - gos - tóbak - blöð og hinir frábæru TOMMA-hamborgarar Lengjum rúntinn það er málið TOMMA HAMBORGARAS Fitjum meö forgjöf 1. Bjarni Andréss GG 140 2. Jakob Eyfjörö GG 142 3. Sigurþór Sævarss . 144 Besta skor fyrri daginn var Hallur Þórmundsson með eöa 72 högg en Jóhann Benediktsson í Leir unni, daginn eftir eöa 80 högg. Besta skor unglinga undir 16 ára, hlaut Trausti Hafsteinsson á 175 höggum. Flesta „fugla" hlaut Hilmar Björgvinsson eða alls 3. Næstur holu á braut 9 i Grindavík var Bjarni Andrésson, 1,63 m., en Hafsteinn Ingvarsson var næstur holu í Bergvík, 3,42 m. frá holu. Verðlaun voru mjög vegleg, en þau voru gefin af Sparisjóönum í Keflavík. pket. Nýtt fyrirtæki Skagavík h.f. Keflavík. Hér er um útgeröarfyrir- tæki aö ræöa auk reksturs fiskverkunar, en stofnendur eru: Margeir Margeirsson, Ingibjörg Reykdal, Guö- mundur Margeirsson og Röst h.f. öll í Keflavík ásamt Hauki Margeirssyni Reykja- vík. -epj. var kr. 23.000. veröur lagöur í hljómfærakaup síöan á aö nota í lúörasveit sem stofna á hiö fyrsta. öll vinna viö hátíöina var unnin í sjálfboöavinnu og eiga þeir þakkir skilið sem þar áttu hlut aö máli. pket. jdiopinn FÉLAGSBÍÓ Fimmtudagur kl. 21 Kattarfólklö BUflTREYNODS RÖGERMÖORE FARRAH FASWCEÍT Sunnudagur: kl.14,30 Cannonball Run **In any lunguugv. the ftlm Is laugh-out-Joud funny.'* kl.17 Karl herra mannl kl. 21 Kattarfólklö

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.