Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.07.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 14.07.1983, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 14. júlí 1983 VÍKUR-fróttir SUÐURFLUG HF.: Rekur flugskóla og Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Elnbýllthút og rabhút: Raöhús vifi Kirkjuveg ásamt bílskúr (nýlegt hús) 1.700.000 Rafihús við Mávabraut ásamt bílskúr (endahús) 1.450.000 ibúfilr 5 herb. íbúö vifi Háaleiti m/stórum bílskúr .... 1.800.000 5 herb. íbúöviöSmáratún mefibilskúrsréttindum 1.100.000 5 herb. íbúð við Hátún m/bílskúr (efri hæð) .. 1.450.000 4ra herb. íbúð viö Mávabraut, e.h. í mjög góöu ástandi ................................. 1.100.000 3ja herb. íbúð við Hringbraut m/bilskúr (sér inng) 850.000 3ja herb. íbúð við Hafnarg. m/bílskúr (sér inng.) 750.000 2ja herb. rishæð við Hátún i góöu ástandi .... 495.000 2ja herb. íbúð við Sólvallagötu m/sér inng. ... 700.000 NJARÐVfK: 3ja herb. íbúð við Akurbraut (nýuppgerð) .... 700.000 4-5 herb. íbúð viö Borgarveg m/stórum bílskúr 1.200.000 Úrval 3ja herb. íbúöa við Hjallaveg. Verö frá 700-900.000 2ja herb. íbúð við Fífumóa ................ 700.000 GARÐUR: Einbýlishús á tveim hæöum við Garöbraut Eng- in lán, losnar fljótlega ................ 1.000.000 SANDGERÐI: 2ja herb. íbúð við Suðurgötu með sér inng. ... 650.000 Einbýlishús við Hjallagötu, 125 ferm. Skipti á fasteign í Keflavík koma til greina ...... 1.600.000 Blrklrtelgur 4-6, Keflavlk: Eigum á söluskrá 2ia herb. íbúöir i þessu húsi. Ibúöun- um verður skilað fullfrá- gengnum á næstu mánuð- um. Fast verð kr. 950.000. Blrkitelgur 18, Keflavfk: 4 svefnherb., samliggjandi stofur. Lítið áhvílandi. Verð: 1.8 millj. Uppi á Keflavíkurflug- velli er rekiö lítið flugfélag í eigu 8 Suöurnesjamanna og ber það nafnið Suður- flug hf., en þaö var stofnaö fyrirum 11 árum.aöhlutatil upp úr ööru flugfélagi sem bar nafnið Þór hf. í dag er aöeins einn af stofnendum Suöurflugs enn meöal virkra eigenda, en þaö er Sigurbjörn Björnsson. Aðalhlutverk flugfélags- ins er rekstur flugskóla og leiguflugs, en einmitt þegar viö Víkur-fréttamenn vorum i heimsókn i baekistöö fyrir- tækisins nú fyrir skemmstu voru þar við nám þeir Geir- mundur Kristinsson og Ragnar Eðvaldsson, en kennarar voru Magnús Helgason og Einar Dag- bjartsson. Til aö fræöast nánar um þetta athyglisverða flugfé- lag tókum viö þá félaga Magnús og Einar tali. ,,Viö rekum hérna flug- skóla bæöi fyrir ^Suöur- nesjamenn og aöra, auk leiguflugs bæöi til Reykja- víkur og raunar hvert á land sem er og jafnvel höfum viö farið til útlanda t.d. eftir varahlutum," sögöu þeirfé- lagar. ,,Eru dæmi fyrir þv( aö menn hafa sparaö sér mikinn tíma með því aö taka frekar leiguflugvél hjá okkur en aö fara með áætl- unarflugi, og hefur sá tími stundum veriö talinn í dögum, sem sparast." Auk tímasparnaðar sögöu þeir aö þegar vél væri tekin fram og til baka væri gjaldiö oftast lægra en ef um áætlunarflug væri að ræöa. Suöurflug á í dag tvær vélar, önnur er tveggja sæta en hin fjögurra. Er hægt aö fá þær leigðar með flugmanni, auk þess sem fyrrverandi nemendur eiga þess kost aö fá vélarnar leigðar án flugmanns. Um flugskólann sögöu þeir félagar: ,,Viö kennum flest stig fyrir einkaflug- manninn og ráöleggjum við fólki aö hafa samband viö okkur, hafi þaö einhvern áhuga. Við leyfum þvi að íslandsmótið 2. deild: Reynismenn tapa enn Reynismenn léku við Fram sl. mánudag í 2. deild- ar keppninni í knattspyrnu. Sigruðu Framarar meö 3:1. Mark Reynis skoraöi Jón B. Guömarsson á 15. mín. seinni hálfleiks meö glæsi- legu skoti af löngu færi. Kristinn Jónsson skoraöi tvö mörk fyrir Fram en þriöja mark Fram skoraði Hafþór Sveinjónsson. Sandgeröingar eru enn meö 4 stig f deildinni og næsta liö fyrir ofan þá, Ein- herji, er með stigi meira en þremur leikjum færra, þannig aö með þessu áfram haldi er útlitiö mjög svart fyrir Reynismenn. - pket. kynnast fluginu áöur en það fer í alvöru út í þetta. Viö lít- um á þetta sem sport, þó þaö sé að vísu dýrt sþort, en það er meö það eins og annað sem fólk hefur gaman af. Aö vísu má segja að innan viö 10% af þeim sem hefja námið Ijúka því, þ.e. aðrir hætta á hinum ýmsu stigum. En eftir aö hafa verið í um 60 tíma fá þeir réttindi til aö fljúga ein- ir, en þá hafa þeir flogiö undir umsjón kennara í um 40 tíma. í lokin setjast menn á 10 vikna bóklegt námskeiö og kennum við þeim það líka.“ Sögðu' þeir aö þátttaka hafi veriö frekar léleg und- anfarin ár, eðá frá þrem og upp í 6 í námi í einu. Ætti fólk, ef það hefur áhuga fyrir þessum málum, að hafa samband viö félagiö. Sama má segja varöandi Suðurnesjabúa í ferðahug, fólk ætti aö athuga þá möguleika sem félagiö getur boðið upp á varöandi leiguflug eöa útsýnisflug, áður en leitaö er annað. En einnig ber að hafa þaö í leiguflug huga aö Suðurflug er nú með áform uþþi varðandi þaö aö taka farþega upp á hinum sanna Keflavíkur- flugvelli viö Garðveg og jafn vel viö Grindavík, til þessaö fólk þurfi ekki aö fara upp á hinn stóra Keflavíkurflug- völl. Þau mál munu koma skýrar fram í grein hér í blaðinu á næstunni. - epj. Ragnar tekinn i bakarliO í kennslunni. Helðarholt 35-39, Keflavlk: Glæsileg raðhús í smíöum, 138 ferm. Húsunum verður skilað fullfrégengnum aö utan ásamt lóð. Teikningar til sýms á skrifstofunni. - Verð 1.150.000. ATH: Höfum glæsileg raðhús í smíöum við Norðurvelli og 3ja herb. íbúðir við Hólmgarð. Nánari uppl. um verð og greiðsluskilmála á skrifstofunni. ATH: Okkur vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá í Kefla- vík. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 GOLFARAR! Nýkomið mikið úrval af golfvörum. Sfmi 2006 Hrlngbraut 92 - Keflavfk Skóvinnustofa Sigurbergs verður lokuð frá 18. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa. Sparið og látið gera við í tíma SKÓVINNUSTOFAN Skólavegi 22, Keflavík Keflavík - Suðurnes Til sölu Matsölustaðurinn Þristurinn í Njarðvík, sem er í fullum rekstri. Nætur- söluleyfi fyrir hendi. Nánari upplýsingar um verð og greiðslu- skilmála eru gefnar á skrifstofunni. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Fyrir framan aðra flugvól SuOurflugs hf. F.v.: Magnús Helgason, Einar Dagbjartsson, Andrós Hjaltason, Ottó Jörgensen.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.