Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.07.1983, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 14.07.1983, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 14. júlí 1983 11 Kvartað yfir óþrifnaði í bakhúsi viö Vesturgötu I hefur verið ali lengi. Nú er fiskverkunarhús, sem þar | fyrir stuttu var þessu húsi: Séð inn i portið sem umlykur athafnasvæði fyrirtækisins. breytt í geymsluhús fyrir út- flutning á netaafskuröi. Starfsemi viö þennan út- flutning fer aöallega fram á kvöldin og um heigar, og svo viröist sem þeir aöilar sem þarna starfa, hugsi ekki um aö þeir séu inni f miöju íbúöahverfi, alla vega þegar þeir eru aö störfum langt fram yfir eölilegan hátta- tfma. Sföan þeir hófu starfsemi sfna hefur mikiö boriö á alls kyns ónæöi og óþrifnaöi af þeirra völdum, bæöi þegar þeir eru aö ferma gáma og eins viröist mikið drasl fylgja þessu. Væri ekki rétt hjá þessum aöilum aö taka svolítiö tillit til þess hvar þeir eru staðsettir? (búl vlö Vallargðtu Kiwanismenn með fjölskyldu- hátíð að Vigdísarvöllum nesfólkvangi. Ægfssvæöiö saman- stendur af klúbbum af Suö- urnesjum, Hafnarfiröi, Garðabæ og Kópavogi. Er þetta f annaö sinn sem þessi hátfö er haldin en mun veröa reglulegur viöburöur f framtfðinni ár hvert. Kiwanismenn mæta allir meö fjölskyldur sfnar og er ýmislegt til skemmtunar, m.a. er tendraöur varöeid- ur, grill er sett upp og fariö er f leiki. Eru allir Kiwanis- menn velkomnir hvaðan- æva aö af landinu. - pket. Fjölskylduhátfö Kiwanis- manna f Ægissvæöi verður um næstu helgi, 16.-17. julí aö Vigdfsarvöllum f Reykja- Varðeldurinn logar glatt á skemmtuninni sem haldin var i fyrra. Ný orlofshús í Húsafelli ( sumar sem og undan- farin ár hefur veriö mikil og jöfn aösókn í orlofshús stéttarfélaganna. Ef eitt- hvaö er þá hefur aösóknin frekar aukist heldur en hitt. Tölvunámskeið Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Ný unglinganámskeið eru að hefjast Innritun í síma 1373 og 91-53690 Byrjendanámskeið fyrir fullorðan hefjast fljótlega. Tölvuskóli Hafnarfjarðar Garðsláttuþjónusta GARÐAÞJÓNUSTA fyrir húseigendur ein- býlishúsa, raðhúsa og blokka á Suðurnesjum. Við kappkostum að veita ódýra, fljóta og vandaða þjónustu yfir sumarmánuðina. Við sláum blettinn með fullkomnustu áhöldum, m.a. Vélsláttuvélum og Vél- sláttuorfum, hiróum grasið ef þess er óskað gegn vægu aukagjaldi. Sláðu á þráðinn og athugaðu hvað VIÐ getum gert fyrir ÞIG. Síminn er 6618 Þessu hafa félögin mætt meö ýmsum hætti, sum þeirra hafa fengiö leigöar vikur f húsum annarra fé- laga, en önnur hafa bætt viö sig húsum. Orlofshús félaganna eru flest staösett f sérstökum orlofsbyggöum, s.s. f ölfus- borgum, Hraunborgum, Munaöarnesi, Svignaskaröi og f Húsafelli, en sföast nefndi staöurinn er aö veröa mjög vinsæll staður og er blaðinu kunnugt um þrjú félög sem þar hafa aö- stöðu. Þessi félög eru Verka- kvennafélag Keflavfkur og Njarövfkur og Verkalýös- og sjómannafélögin f Geröa hreppi og Miðneshreppi. Eru verkakonurnar meö tvö hús þarna og var annað þeirra tekið f notkun f sum- ar. Gerðafélagiö var áöur meö hjólhýsi staösett þarna en hefur nú sett niöur nýtt hús á staönum, en Miönes- félaþiö er meö hjólhýsi á staönum. Virðist Húsafell vera orö- inn framtföar orlofshúsa- staöur, enda býöur sá staö- ur upp á ýmis atriöi sem ekki þekkjast annars staö- ar, s.s. mjög góöa og bætta baðaöstööu, mikla ferða- og útsýnismöguleika, t.d. ýmsar veiðiferöir, skföa- feröir upp á Langjökul, berjatfnslu á haustin og hestaleigu, svo eitthvaö sé nefnt. - epj. Púströraverkstæðið Grófin 7 Eigum fyrirliggjandi og smíðum pústkerfi í flestar tegundir bifreiða. önnumst einnig uppsetningu. - Reynið viðskiptin. Pantanir í síma 3003. SELJUM TÚNÞÖKUR OG MOLD I LÓÐIR FYRIRTÆKI OG STOFNANIR TÖKUM AÐ OKKUR FRÁGANGÁ LÓÐUM MEÐ TÚNÞÖKUM. SlMI <92)8367 VÍKURVERKhf P.O. BOX 57-240 GRINDAVÍK KEFLVÍKINGAR SUÐURNESJAMENN Afgreiðum á verksmiðjuverði hinar vinsælu málningarvörur: VITRETEX: Plastmálningu, mynstuimáln- ingu, sandmálningu. HEMPEL’S: Þakmálhingu, skipalökk, grunnmálningu. CUPRINOL fúavarnarefni. GOOD WOOD þiljulökk. Hagsýnir gera verðsamanburð áður en til framkvæmda kemur. íl Framleiðandi á Islandi Sfippfélagið íReykjavíkhf . J Mainmyafveiksmiðj.in Duqguvoy. Simar 3343Jog 334 14 Umboðsmaður á Suðumesjum: ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, málarameistari Borgarvegi 30, Njarðvík, sími 2471 Afgrelösla: Boiafætl 3, NJarövík opiö alla vlrka daga kl. 18 - 20

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.