Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.07.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 14.07.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 14. júlí 1983 VÍKUR-fröttir Laxinn kominn í Vogana Þó einn og einn lax hafi sést viö bryggjuna í Vogum, var þaö ekki fyrr en síöasta sunnudag sem Vogabúar uröu varir við fyrstu laxa- torfuna niöur við bryggju. Fylgdist fjöldi fólks meö laxinum þar sem hann stökk eftir flugu inn af bryggjunni. Af þessu tilefni höföum viö samband viö Gunnar Helga Hálfdánarson, ný- ráðinn framkvæmdastjóra Fjárfestingarfélags íslands hf., en það félag stendur fyrir byggingu Laxeldi- stöðvarinnar í Vogum. Sagöi hann aö fyrst nú ættu þeir von á aö fyrsti laxinn skilaði sér í stööina, en hvort þetta væri lax frá þeim sem sleppt var í fyrra eöa lax frá einhverri annarri stöð, ætti eftir að koma í Ijós. Aöferöin sem þeir nota til aö fá laxinn til aö koma inn I stööina er aö hleyþa út af- falli úr kerjum þeim sem þeir hafa seiöi í nú. Væru þeir búnir aö sleppa um 20 þúsund seiöum í sumar, en í 1 stöðinni væru enn um 1000 seiöi. Meö því aö hleypa út affallinu hændist laxinn af lyktinni sem því fylgir og kæmi þannig inn í lóniö. eþj. EKKI ER VIKA ÁN VÍKUR- FRÉTTA. Barnavagn Til sölu er sem nýr grár •Silver-Cross barnavagn. Uppl. í síma 3937. Hústjald tll sölu stærö 17 ferm. Uppl. í síma 2978. Hvaö gera blómafrœtlar fyrlr þlg? Honeybee pollen, ,,hin full- komna fæöa“. Sölustaður: Hólmar Magnússon, Vest- urgötu 15, Keflavík, sími 3445. - Sendum heim. Óska eftlr aö kaupa telpureiöhjól fyrir 5 ára telpu. Vil selja lítið fiskabúr meö dælu og 8 mm sýningarvél. Uppl. í síma 3445. RAFBUÐ: Heimilistæki Allt til raflagna Ljós og Ijóskastarar Rafhlutir i bila SKIL-handverkfæri R.Ó. Hafnargötu 44 - Keflavik Simi 3337 RAFVERKSTÆÐI: Nýlagnir Viógeröir Teikningar Bflarafmagn Verslið við fagmanninn. Þar er þjónustan. |M glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVlK - SlMI 1601 Plaköt - Plaköt WHALE SONG blátt og vínrautt, kr. 60. IRISH COFFEE glösin komin aftur. NEPAL - Hafnargötu 26, Keflavík Bókari Keflavíkurbær óskar eftir að ráða bæjar- bókara. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. júlí n.k. Bæjarritarl Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29a - Keflavík - Slmi 1081 Vegna mikillar sölu vantarýmsargerðir bif- reiöa áskráog ásýningarsvæðið, þráttfyrir hið mikla úrval sem nú þegar er á skrá. Opið alla virka daga og laugardaga. BÍLASALA BRYNLEIFS ATVINNA Óskum eftir starfsfólki í snyrtingu og pökk- un. Unnið eftir bónuskerfi. Feröir frá Keflavík. Mötuneyti á staónum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 7446. MIÐNES HF., Sandgerði Óskum eftir bátum í viöskipti eða til leigu á komandi haustvertíð. Fiskvinnslan SUÐURNES hf., Garði - Sími 7179 Seljum skelís alla daga. SUÐURNES HF. Garði - Sími 7179 - Heimasími 7294 Volvo Amazon árg. 1966 til sölu og sýnis að Heiðar- horni 3 í Keflavík. Tilboð. Keflavlk Óskum eftir aö taka á leigu góöa 4ra herb. íbúöeöaein- býlishús frá 1. okt. '83. Uppl. í sima 2754. Elnstaklingslbúö tll leigu I Njarðvík. Upplýsingar í síma 91-42072 eftir kl. 19. Tll sðlu eldhúsborö og stólar, sfvaló hillur og 1% árs furusófa- sett meö boröi. Selst á sann- gjörnu veröi. Uppl. t síma 3646 eftir kl. 19. Reisir 5200 m2 hús í Sandgerði Sökkullinn aö húsi Óskars Árnasonar er aö veróa fullbúinn. Á ferö blaöamanns í Sand geröi á dögunum varö hann var við byggingu á húsi sem er ansi stórt aö ummáli og er staðsett neöan viö Miö- nes hf. Til aö fá nánari fregnir á hvað þarna væri um aö ræöa höföum viö samband viö Sigurö Guö- jónsson, byggingafulltrúa í Sandgerði, og sagöi hann aö hér væri á feröinni hús sem Óskar Árnason í Landa koti væri að reisa og væri aö ummáli 5200 m2 á tveimur hæöum. - eþj.- r jdropinn Hafnargötu 80 - Siml 2652 Smáauglýsingar Sökklauppistööur tll sölu ca. 200 m. Uppl. í síma 3392. Fagur bær úr lofti Já, þaó er gaman að horfa yfir Keflavik úr lofti. Bærinn virö- ist vera frekar snyrtilegur, eins óg myndir þessar sem teknar eru yfir Melteig bera með sér. - epj. Hjónarúm tll sölu Fráþært hjónarúm meö grænum bólstruðum höfuð- gafli og tvöföldum dýnum, 150 cm breitt, ásamtsnyrti- boröi. Uppl. í síma 2685. ibúð óskast 2-3ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1574.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.