Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.1983, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 29.09.1983, Qupperneq 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 29. september 1983 9 Ný fullkomin sól- baðsstofa opnuð Aö Háteig 13 í Keflavík hafa þau Kristján Kritjáns- son og Margrét Ósk Guð- mundsdóttir opnað nýja sólbaðsstofu, sem ber nafn- ið SOLSALOON. Er stofa þessi frábrugðin öðrum stofum á þann máta að sól- bekkirnir eru þeir fullkomn- ustu sem völ er á, en hér á landi er aðeins einn aöili í Reykjavík sem býöur upp á slíka bekki, en hjá Sol- saloon eru tveir slíkir í gangi. Til aö gefa lesendum betri innsýn í hvaö hér er á ferðinni fengum viö Kristján til að lýsa sólbekknum. „Bekkurinn hefur tvöfalt öryggi, þ.e. þó bilun komi fram i stjórnkerfi hans, þá er fyrir annað kerfi sem tekur við og því eiga slys í þessum bekkjum ekki að getaáttsér stað. Því geta þessir bekkir boðið upp á toppafköst án nokkurrar hættu á að við- komandi brennist eða hljóti önnur slys af. öryggið er líka fólgið í því, að þó bandið sem heldur samlokunni saman slitni, þátekurannaðöryggi við og því getur efri skerm- urinn aldrei fallið niður. Þá eru bekkirnir tveir sem stofan hefur, þaðfullkomn- ir að þeir hækka sig og lækka miðað við hitastig og er kæling sjálfvirk. Þá eru í þeim stereo-tæki o.fl. Einn- ig er því við að bæta, að við- skiptavinurinn er með neyð- arrofa sem alltaf má nota ef eitthvað ber út af,“ sagði Kristján. Eins og áður segir eru þettaeinu bekkirniraf þess- ari fullkomnu gerð, á Suð- urnesjum og á landinu öllu er aðeins á einum stað í Reykjavík sem boðið er upp á slíka bekki. Þá sagði Kristján að þessir bekkir væru breiðari en allir aðrir bekkir og hefur lengri lengd á perum, þ.e. betri hliðar- lýsingu. Þá eru ýmis tækni- atriði sem eru fullkomnari og betri en annars staðar, að sögn Kristjáns. öll aðstaða þarnaer mjög góð fyrir viðskiptavini, en stofan verður opin alla daga vikunnar. Sökum símaleys- is hafa þau átt stökustu vandræðum með að kynna sig, en nú er búið að laga þau mál og ersímanúmerið 3680. - epj. Sláturtilboð 5 slátur í kassa Rúgmjöl Haframjöl Hveiti Salt Sláturgarn Rúllupylsugarn Auka vambir Kjötútsalan í fullum gangi. Veitir 10% afmælisafslátt fólk kæmi og reyndi við- I Stofan er opin frá kl. 9-18 skiptin, en stofan hefur upp mánudaga-föstudaga og á ýmsa þjónustu að bjóða, | laugardagafrákl. 10ogeitt- ÞEL-hárhús að Tjarnar- götu 7 á 5. ára afmæli 9. sept. n.k., og af því tilefni tókum viö tali eiganda fyrir- tækisins, Þórunni Einars- dóttur. Sagði hún að vegna af- mælisins hefði veriðákveð- ið að bæta þjónustuna á þann veg, að ekki þurfi ein- göngu að panta tíma til að fá afgreiðslu, heldur einnig unnið jöfnum höndum fyrir þá sem ekki hafa tryggt sér tíma áður. Tímapantanir yrðu þó áfram í gangi, þó aörir sem þyrftu á með- höndlun að halda gætu fengið hana strax. Þá hefur einnig verið ákveðið að veita 10% afslátt af allri vinnu í eina viku, þ.e. frá 29. sept. til og með laug- ardeginum 6. október. Vildi Þórunn leggja áherslu á að Eitt er það atriði sem þarft er að laga varðandi okkur starfsmenn Varnarliðsins. Hefur það verið stefna varn- arliðsins hér undanfarna mánuði að rétta af reikn- s.s. hina vinsælu regnboga- skolun, einnig permanent. næringarkúra og glansskol, svo eitthvað sé nefnt. inga messans með því aö gefa okkur minna að borða. Þetta hefur m.a. gengið svo langt, að einu sinni var komin upp auglýsing um að vegna fjárhagsörðugleika hvað frameftir. Með Þórunni starfa þær Jóhanna Óladóttir og Ólafía Friðriksdóttir. - epj. messans væri ekki hægt að gefa fólki ábót á matinn. Fullvaxinn karlmaður þarf meira í mat en eina pulsu, eins og boðið var upp á á tímabili. Þá þurfum við að greiða 40 kr. fyrir hverja máltíð og er það of mikið, enda sam- svarar þaðeinum vinnutíma í laun hjá ræstingarkonu, þ.e. ef hún er í sambúð, annars er hún lengur að vinna fyrir matnum. Þakkir, strákar Magnús Daðason, for- maður knattspyrnuráðs ÍBK, vildi skila þakklæti til strákanna sem héldu hluta- veltu um daginn til styrktar (BK. Slík framlög væru alltaf vel þegin. Knattspyrnuráð efndi til happdrættis í sumar og átti að draga úr seldum miðum þann 3. okt., en hefurverið frestað til 28. okt. vegna óviðráðanlegra orsaka. Mötuneyti Varnarliðsins: Of lítill matur og of dýr VÍKURBÆR Vörumarkaður pAIWU yíSS Nú hafa |Suðurnesjabúar sína eigin Arnarflugsskrifstofu Nú geta allir feröalangar á Suðurnesjum sparaö sér sporin og fengiö ferða- upplýsingar og flugþjónustu ^ á eigin skrifstofu á Keflavík- urflugvelli. Par bókum við flugfarseðla til allra heims- "w horna með ótal flugfél- ögum, seljum pakkaferðir Arnarflugs á hagstæðu heildarverði, og önnumst alla aðra almenna fyrir- greiðslu. Við erum Corda- ^|§Í tengd við umheiminn og tryggjum þannig fyrsta flokks þjónustu á auga- bragði. Amsterdam Verð frá kr. 8.958,00 Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Flugslödinni - herbergi 21, simi 92-2700 pket.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.