Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.1983, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 29.09.1983, Blaðsíða 14
VWMAéUi* Fimmtudagur 29. september 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Simi 1717. [ G ¦ m^M 1 1 hm 1 SPARISJOÐURINN ff irirnn Keflavík Sími 2800 Njarovík Síml 3800 Garðl Sími 71 oo Réttað á Ströndinni: „Það næst aldrei allt við fyrstu leit" - segir Sigurjón Sigurðsson, bóndi í Traðarkoti ,,Ég gæti trúaö aö það I þúsund fjár, en það vantaöi I allt viö fyrstu leit," sagði hafi verið svona á milli 2-3 I þó nokkuð, það næstaldrei | Sigurjón Sigurðsson,81 árs ,/Ettum við að fara á bak bóndi í Traðarkoti á Vatns- leysuströnd, í samtali við Víkur-fréttir, en á miðviku- dag í síðustu viku var réttað hér á Suðurnesjum á Vatns- leysuströnd. Eins og alltaf vill verða í réttunum var margt manna saman komið, ungir sem aldnir. Búrekstur er ekki mikill á Suðurnesjum og því flest allir bændur sem þarna voru saman komnirsvokall- aðir „tómstundabændur". „Þetta hefur aldrei verið aðalatvinnuvegur hér á Ströndinni, því hér hafa menn stundaö sjóennsku jafnhliða búskap," sagði Sigurjón bóndi. Blaðamaður Vikur-frétta var staddur í réttunum og voru meðfylgjandi myndir teknar við það tækifæri. Fjöldi manns var þarna saman kominn, margar rútur úr Keflavík komu með börn af leikskólum í fylgd foreldra sinna og einnig börn úr 6 ára bekkjum og fylgdust þau grannt með gangi mála. Mátti heyra á foreldrum barnanna, að „það væri nauðsynlegtfyrir börnin að komast í tengsl við náttúruna." - pket. m\ '^Æm\jm\m 3L"!a^HH^^ ^?^^5^^ »* £&"<*£* * am ia^P' ^-¦>- r Vf;S» Wfir íJxfNI M^' 1 |« '• \V 1 hS^uP>l!£ m%.'WmáW-mmÆL^ &G&&- PP $- *¦£ *W «ftBP - ^æZæSmm Smábátahöfn við Miðbryggjuna? Undanfarin misseri hafa farið fram margarathuganir á heppilegu svæöi fyrir gerö smábátahafnar fyrir trillu- karlana í Keflavík og Njarð- vík. Hafa nokkur svæði komið til tals, s.s. að gera höfn í Grófinni, en nú hefur veriö frá því horfið þar sem um of kostnaðarsöm mann- virki yröi að ræöa. Á tíma- bili var einnig rætt um að koma upp flotbryggju í Njarðvíkurhöfn, en það er einnig úr sögunni. Þá bauð Gerðahreppur öðrum sveit- Miðbryggjan arfélögum hér á svæðinu til samvinnu um gerð hafnar í Garöi, en áhugi meöal sveit arfélaganna var ekki fyrir hendi. Er talið að Garömáliö hefði verið besti kosturinn, en þar sem ekkert þessara mála gekk upp var kannað nánar með önnur svæði að forgöngu Félags smábáta- eigenda í Keflavík og Njarðvík og í samráöi við Vilhjálm Grimsson, tækni- fræöing Keflavíkurbæjar. Niðurstöður þessarar at- hugunar liggur nú tyrir og var kynnt á félagsfundi í Framh. á 10. slðu Trillukarlar virða fyrir sér aðstöðu þá sem gera má. Spurt í föstudags- traffíkinni: Eru stressuð(aður) ídag? Kristln Valgerður Jónsdóttlr: ,Neeei, það er ég ekki. Jón Emlltson: .Stundum, en ekki ídag." Þorlákur Friörikuon: „Nei, alls ekki". W^tim%t^t$t6/: ¦mr,? :.>?<y. Harpa Mölleit .Ekkert voðalega".

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.