Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.03.1984, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 01.03.1984, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 1. mars 1984 3 Ný byggingavöruverslun við Iðavelli: ,,Viljum taka af fólki þraut- ina við að aka brautina" unni i Reykjavík og sé pant- að mikiö magn af timbri er komið með það á áfanga- stað kaupanda. Auk þess mun verða boðiö upp á sérstaka þjón- ustu sem er fólgin í að saga niður spónaplötur með sérstakri sög sem er til staðar í versluninni. Verslunin er opin alla virka daga frá kl. 8-18og frá kl. 10-14 á laugardögum, og í hádeginu alla daga. pket. Séð inn i verslunina Byggingavai. Laug upp á Þó samband (slendinga og ameríkana uppi á Kefla- víkurflugvelli sé yfirleitt nokkuð gott, er það þó svo að kanarnir líta niður á landann. Auk þess sem þeir nota hvert það tækifæri sem þeir geta til að ráðast í orð- um á (slendinga, ef landinn hefur gert eitthvað af sér Gunnólfur videokóngur Það má með sanni segja að Gunnólfur Árnason sé orðinn videokóngur Suður- nesja, því þó stutt sé síðan hann gerðist meðeigandi í Videoking, er enn styttra síðan hann keypti Video- queen og nú hefur hann einnig keypt móteiganda sinn út úr Videoking. Er hann því orðinn eigandi af tveimur videoleigum við Hafnargötuna í Keflavík. epj. íslendinga varðandi ameríska ríkis- borgara. Sást þetta best nú eftir að kona kærði nauðgun uppi á Keflavíkurflugvelli fyrir stuttu. Kanarnir voru fyrir löngu búnir að koma sökinni á landann og voru iðnir við að breiða út kjafta- sögur um hina og þessa. Kom þetta m.a. í framhaldi af aðgerðum eins og sagt var frá í síðasta tölublaði undir fyrirsögninni: ,,Lúa- legar aðferðir herlögreglu". Hinu er ekki að neita, að það er langt síðan menn voru farnir að efast um sannleiksgildi frásagnar konunnar, og því fylltust menn gremju er sagan var ekki sannreynd betur, áður en þessar lúalegu aðferðir voru framkvæmdar, sem greint var frá í síðasta blaði. Vonandi fær konan nú makleg málagjöld, auk þess sem hinum herskáu könum verði gerð grein fyrir því sem þeir hafa gert af sér, því ekki er nóg að lýsa yfir harmi í blöðum, ef hann er ekki einnig í verki. - epj. - segir Valdimar Ný byggingavöruverslun opnaði sl. föstudag við Iða- velli 10 í Keflavík. Nefnist hún BYGGINGAVAL. „Tilgangur með opnun þessarar verslunar er að taka af fólki þrautina við að aka brautina," sagði Valdi- mar Þorgeirsson, verslun- arstjóri Byggingavals, í samtali við blaðamann Vík- ur-frétta. ,,Hingað til hefur fólk leitað mikið til höfuð- borgarinnar og nágrenni eftir alls kyns byggingavör- um, en við stefnum að því að veita góða þjónustu, svo að það mun ekki þurfa þess,“ sagði Valdimar. Verslunin hefur umboð fyrir hina ýmsu aðila, s.s. glerumboð frá (span og mun verða hægt að útvega tvöfalt einangrunargler í heilt hús eða bara eina rúðu. Málningarvörur frá Vitretex verða á boðstólum, Faxabraut 37c, Keflavík: 136 rrF raðhús ásamt 44 m2 bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. Stafnesvegur 6, Sandgerði: 90 m2 efri hæð, sér inngangur. íbúð- in er nýlega endurbætt og máluð. - 980.000. Lyngbraut 13, Garði: 134 m2 einbýlishús í góðu ástandi ásamt 45 m2 bílskúr. Skipti á 3-4ra herb. ódýrari ibúð í Keflavík mögu- leg. Blrkiteigur 11, Keflavik: Glæsilegt einbýli ásamt nýlegum bíl- skúr. Allt meira og minnatekiöí gegn að innan, nýttgler, eldhúsinnrétting, innihurðir, teppi o.fl. Vatns-og skolp- lögn endurnýjuð. - 2.200.000. GARÐUR: 143 m2 nýtt einbýlishús. Skipti á ódýrari eign möguleg, 3ja herb. í Keflavík eða Njarövík. Áætlað verö 1.400-1.500.000. Milligjöf gæti falist í yfirtöku á lánum. NJARÐVÍK: 112 m2 ný íbúð í fjórbýli (4 íbúðir) sér inngangur, selst tilbúinn undir tré- verk, veröhugmynd 1.350.000. 130 m2 glæsileg efri við Hólagötu, ásamt bílskúr. - 1.900.000. KEFLAVÍK: 110 m2 efri hæð, auk 50 m2 kjallara, ásamt nýlegum bilskúr við Vatns- nesveg. Glæsileg íbúð. - 1.850.000. 117 m2 4-5 herb. íbúð í fjölbýli við Hringbraut (Flugvallarveg) ásamt ný- legum bílskúr. - 1.650.000. Ásabraut 29, Sandgerðl: 90 m2 raðhús ásamt bílskúr. - 1.400.000. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Hafnargötu 57 - Keflavik Simar 1700, 3868 Gerðavegur 14a, Garðl: 143 m2 einbýli, skipti á ódýrari eign í Keflavík eða Njarðvík. - 1.500.000. Þorgeirsson, verslunarstjóri Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík - Simar 1700, 3868 Suðurgata 25, Sandgerði: 4ra herb. enda-íbúð í fjölbýli. - 1.100.000. Valdimar við plötusögina. hreinlætis- og blöndunar- tæki, vinnufatnaður, viðar- þiljur, panill og ýmis verk- færi. Fleira má nefna, eins og Marmorex sólbekki sem framleiddir eru hér á landi úr marmaragjalli. Garðastál og loftverkfæri, heftibyssur og loftbyssur. Verslunin er með umboð frá Húsasmiðj- AÐUR Sól Saloon SÓLBAÐSSTOFA Hátelg 13 - Keflavik Munið sterku perurnar. Opiö frá: mánud.-föstud. 7-23 laugardaga - sunnudaga .... 9-21 Sími 3680 EFTIR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.